Jökull


Jökull - 01.12.1983, Side 149

Jökull - 01.12.1983, Side 149
en í dagblöðum má lesa, að fnykur hafi verið af hlaupvatninu og því mun það ekki stafa af tæmingu lóna. Þar sem svo stutt var um liðið, liðlega eitt ár, frá stórhlaupi, þá eru öll líkindi til að smágos undir jöklinum hafi orsakað hlaupið. 1941. Smáhlaup í Skeiðará í apríl og maí. Hlaupið var afar lengi að vaxa en náði hámarki 16. maí. Sig varð í Grímsvatnalægðinni. Um þetta gildir líklega það sama og hlaupið 1939; mjög stutt var umliðið frá síðasta hlaupi og því líklegt að eldsumbrot hafi orsakað það. 1945. Hlaup í Skeiðará 16.—26. sept. og er það í hámarki þ. 25. sept. Allmikið sig í Grímsvatna- lægðinni. Alllangur aðdragandi var að þessum umbrotum. Smáhlaup kom í kvísl á miðjum Skeiðarárssandi um veturinn áður og um sumarið urðu menn varir við að „ólgaði og sauð á stóru svæði“ við suðurbarm lægðarinnar og að hjarn- slétta Grímsvatnalægðarinnar hafi hækkað um eina 20 m á einu ári. Verksummerki eftir umbrotin voru mikil. Stór spilda hafði sigið um 70—80 m og vestan til í vötnunum var pyttur og allmikil ösku- dreif í kring (1. mynd). Sigurður Þórarinsson taldi þetta vera merki um gufusprengingu, en eftir síð- ustu umbrot má fullyrða að þar hafi orðið smágos. 1948. Jökulhlaup í Skeiðará. Áin fór að vaxa í febrúar en jökulfýla fannst allt frá ármótum. Hlaupið náði hámarki 23. febr. og fjaraði út seinna þann sama dag. Sléttan í Grímsvötnum mun hafa sigið um 20 — 30 m. Öskuryk, mógrátt, féll á skip undan Hvanney þ. 16. febrúar. Ekki verður með vissu fullyrt, að gosið hafi í Grímsvötnum en á milli hlaupa höíðu aðeins liðið ríflega tvö ár. 1954. Hlaup í Skeiðará hófst um 8. júlí, nær hámarki þ. 18. og lauk þ. 20. ísþekjan í Grímsvötn- um lækkaði um 100 m og í suðvesturhorni öskjunn- ar myndaðist pyttur og þar kom upp nokkuð af ösku, líkt og 1945 og aftur 1983. Telja má fullvíst, að gosið hafi þar upp í gegnum íshelluna. Árin 1960, 1965, 1972, 1976 og 1981 komu hlaup í Skeiðará, en sögu þeirra hefi ég ekki kynnt mér. Á þessum tíma komu hlaupin óvenju reglulega, eða á 4—6 ára fresti og voru verulega minni en flest fyrri hlaupin. 1983. Gos í Grímsvötnum undir vestari Svía- hnúk. Það hófst 28. eða 29. maí og lauk 1. eða 2. júní. Hlaup fylgdi ekki gosinu enda stutt um liðið frá síðasta hlaupi. Sum Grímsvatnagos hafa legið niðri um lengri eða skemmri tíma, t. d. 1902—04 og 1922 og því er í raun erfitt að spá fyrir um framhald þessa síðasta goss. Af þeim gögnum, sem könnuð hafa verið má 1. mynd. Öskudreifí Grímsvötnum frá gosi í sept. 1945. Ljósm. Egill Kristbjörnsson, 5. okt. 1945. Fig. 1. Glacier covered by ash from the Grímsvötn eruþtion of Seþtember 1945. telja fullvíst, að gosið hafi í Grímsvötnum eftirtalin ár: 1902-04, 1922, 1933, 1934, 1938, 1945, 1954 og 1983. Óvíst um eldgos, en þó líkleg 1939, 1941 og 1948. Ekki er vitað um eldgos 1913 og skýtur það nokkuð skökku við þar sem hlaupið var mikið. Eins og fyrr er getið, ber brýna nauðsyn til að kanna rækilega á ný allar heimildir er varða Grímsvatnagos og Skeiðarárhlaup, en það er ærin starfi. HEIMILDIR Haukur Jóhannesson (í undirbúningi): Grímsvatna- gosið 1933 og fleira frá því ári (fer í Jökul). Sigurður Pórarinsson, 1974: vötnin Stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. Menn- ingarsjóður, Reykjavík, 254 bls. Porkell Þorkelsson, 1923: Eldgosin 1922. Tímarit Verkfræðingafélagsins. 8: 29—40. A BRIEF REVIEW OF THE VOLCANIC ACTIVITY OF THE GRÍMSVÖTN VOLCANIC SYSTEM 1900-1983 Thórarinsson (1974) þublished a comþrehensive study of the volcanic activity of the Grímsvötn region in Vatna- jökull and the jökulhlauþs (glacial bursts) of the river Skeidará. He reþorts only two eruþtions, in theyears 1922 and 1934, resþectively, and a þrobable eruþtion in 1938. ln this þaþer a þreliminary review of the volcanic activity within the Grímsvötn volcanic system is þresented. The review is mainly based on a reinterþretation of the data þresented by Thorarinsson (1974). The results of the þresent study suggest eruþtions in the following years, 1902-04, 1922, 1933, 1934, 1938, 1945, 1954 and the eruþtion in May—June 1983. Eruþtions may have occurred in the following years but firm evidence does not exist: 1939, 1941 and 1948. The jökulhlauþs of 1960, 1965, 1972, 1976 and 1981 have not been studied yet but they occurred regularly at 4—6years interval. JÖKULL 33. ÁR 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.