Feykir - 13.06.1990, Blaðsíða 7
22/1990 FEYKIR 7
Ókeypis smáar
Tapað - Fundið
Bensínlok í óskilum. Eigandi
vitji þess hjá Bjarna Har.
Sauðárkróki.
íbúð óskast
Óska eftir 4 herbergja íbúð til
leigu. Upplýsingar í síma
35923.
íbúð óskast
3ja til 4ra herbergja íbúð
óskast til leigu. Upplýsingar
í síma 35923.
Bíll til sölu
Ford Cortina árgerð '78 (ekki
á skrá). Upplýsingar í síma
36674.
Kojur óskast
Óska eftir ódýrum kojum, ca.
170 cm eða lengri.
Upplýsingar í síma 95-35004.
Fjórhjól
Til sölu Kawasaki Mojave 250.
Þarfnast smá lagfæringar.
Upplýsingar í síma 36625.
Til sölu
Tveggja hólfa stálvaskur með
borði. Lítil innihurð ikarmi og
e.t.v. fleira. Upplýsingar hjá
Margréti í síma 38116.
Rúm til sölu
Nýlegt járnrúm hvitt að lit
200x120 með þykkri Latex-
dýnu. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í sima 35757 vs.
og 36646 hs.
Raðhús/einbýlishús
Óska eftir að kaupa 4-5
herbergja raðhús eða ein-
býlishús. Upplýsingar í síma
36634 eftir kl. 20 á kvöldin.
Bílasala Baldurs
Einbýlishús til sölu!
Til sölu er húseignin Birkihlíð
5 Sauðárkróki. Upplýsingar
gefur Kristján Stefánsson
lögfræðingur, sími 91-16412.
Til sölu
Dekk til sölu
Dekk til sölu
3 stk, 165-”13 og 3 stk.
185/70-”13. Upplýsingar í
síma 37428.
Til sölu
Citröen AX 10 RE árgerð 1987
ekinn 25 þús. km. Á sama
stað til sölu Suzuki TS 50 XK
létt bifhjól, árgerð 1988 ekið
4000 km 2.d din. Upplýsingar
í síma 35124.
Tapað - Fundið
Hjólkoppur af Dodge Arich
tapaðist í byrjun desembersl.
frammi í Lýtingsstaðahreppi
eða Akrahreppi. Finnandi
vinsamlegast hafið samband
í sima 38119.
Til sölu
Silver Cross barnavagn, lítið
notaður. Upplýsingar í síma
38266.
Heybindivél óskast
Óska eftir að kaupa IH 430
heybindivél. Upplýsingar í
síma 38266.
Tjaldvagn til sölu
Árgerð '85, með nýju fortjaldi.
Verð 150 þúsund. Á sama
stað til sölu 4 felgur undan
BMW. Upplýsingar í síma 35013.
Leiðrétting
Heldur var hlutur Skagfirð-
inga gerður mikill þar sem
greint var frá undirbúningi
fyrir landsmót hestamanna í
síðasta blaði. Þar var sagt að
þau 900-1000 dagsverk sem
inna þyrfti af hendi við
mótshaldið, væru öll á
höndum hestamannafélaganna
þriggja í Skagafirði. En svo
er aldeilis ekki, því 13
hestamannafélög á Norður-
landi standa sameiginlega að
mótshaldinu og skipta því
þessum vöktum á milli sín.
Er reiknað með að hvert félag
taki 70-80 vaktir.
Gluggaprófíll, glerlistar, lektur, veggjaefni,
Mahoní 2V2, furugerekti,
smíðaviður 1x5, 1x6, 3x5 og 3x9
Okkur vantar á söluskrá allar geröir af bifreiðum,
dráttarvélum, vélhjólum, fjórhjólum og
landbúnaðartækjum.
Nýtt - Nýtt
Vegna talsverðrar eftirspurnar óskum við eftir aö fá á
söluskrá dráttarvélar og landbúnaðartæki af öllum
geröum sem biluð eru eða skemmd að einhverju leyti,
svo og vagna og kerrur.
Athugiö aö tæki sem ónýtt er að hluta til getur
reynst öörum hiö mesta gagn t.d. sem
varahlutir. Gerið svo vel og hafið samband sem
fyrst í síma 95-35980.
Bílasala Baldurs
Hressingarhúsinu viö höfnina
Sauðárkróki Sími 95-35980
FJÁRKARFA
Þessi fjárkarfa er til sölu.
Karfan er byggð úr stálprófíl ástálbita,
klædd með vatnsþéttum krossvið.
Gólfið er úr galvanhúðuðu ristarefni.
Tilboð óskast.
Vélaval, Varmahlíð
sími 38118
SAUÐÁRKRÓKSKAUPSTAÐUR
AUGLÝSING
um greiðslu hafnargjalda í vanskilum árið 1990
og eldri til Sauðárkrókskaupstaðar.
Með vísan til laga nr. 49/1951 um sölu lögveða án
undangengins lögtaks og ákvæðis 12. gr. hafnarlaga nr.
69/1984 svo og 17. gr. gjaldskrár Hafnarsjóðs Sauðárkróks
frá 1. janúar 1990, er hér með skorað á þá báta og skipa-
eigendur, sem enn eiga ógreidd hafnargjöld 1990 og eldri
að greiða gjöldin ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði
nú þegar.
Verði gjöldin ekki greidd án tafar og í síðasta lagi 30 dögum
eftir birtingu þessarar auglýsingar, verður beðið um
nauðungaruppboð á viðkomandi bát eðaskipi tilfullnustu á
gjöldunum.
Sauðárkróki 13. júní 1990
Innheimta Sauðárkróksbæjar