Feykir


Feykir - 20.02.1991, Qupperneq 1

Feykir - 20.02.1991, Qupperneq 1
rafsjá Sérverslun með raftæki Sæmundargötu 1 Sauðárkróki Sölur ísfisktogara í Þýskalandi: Togarar Skagfirðings komu einna best út á síðasta ári Starfsfólk Landsbankans á Sauðárkróki og fulltrúar bankans við opnun útibúsins í Ártorgi 1 sl. mánudag. í fremri röð: Eva Sigurðardóttir, Þórunn Jónasdóttir, Hrefna Þórarinsdóttirog María L. Friðjónsdóttir afgreiðslustúlkur útibúsins og Jóhann Ólafsson fulltrúi Samvinnubankanum. í aftari röð eru Gunnlaugur Sigmarsson Landsbankanum á Skagaströnd, Pétur Erlendsson fyrrv. aðstoðarbankastjóri Samvinnubankans, Sigmundur Guðmundsson útibússtjóri Landsbankans á Sauðárkróki, Geir Mangússon fvrrv. bankastjóri Samvinnubankans og Guðjón Guðjónsson fulltrúi Samvinnubankanum. Borgsveitungar og Staðhreppingar í hitaveitu hugleiðingum í fréttum af útgerð og fiskvinnslu, er yfirleitt mest áberandi útkoma frvstiskip- anna, þeirra er selja eingöngu afla sinn á erlendum markaði þar sem hærra verð fæst fyrir aflann. Minni gaumur er gefinn útgerðuni ísfiskskipa er gjarnan glíma við að lialda uppi fullri vinnslu í frystihús- unum í landi, jafnframt þvi sem farnir eru nokkrir sölutúrar vfir árið til að afla útgerðinni aukinna tekna. Ekki verður annað séð en þetta hafi tekist frábærlega Gott ástand rækju- miða á Skagafirði: 200 tonna viðbótarkvóti Rækjumiðin í Skagafirði komu vel út við könnun fiskifræðinga sjávarútvegsráðu- neytisins nýlega. Levfð var veiði 200 tonna til viðbótar og niun sá kvóti duga vinnslunni í Dögun fram í apríl. Þrír bátar eru á rækjunni: Jökull, Sandvík og Þórir. Vinnsla er komin á fullt í Dögun fyrir nokkru eftir daufan janúarmánuð og flestir þeir sem sagt var upp fyrir áramótin komnir til starfa að nýju. Vel hefur viðrað fyrir bátana til veiða og þeir auðveldlega náð þeim 20 tonnum yfir vikuna sem vinnslan í Dögun þarfnast. vel hjá útgerð Skagfirðings hf á síðasta ári. Samkvæmt uppiýsingum frá LIU hefur Skagfirðingur mjög líklega verið með hæsta meðalverð íslenskra togara- útgerða á Þýskalandsmörk- uðum á síðasta ári. I níu siglingum seldu togarar Skagfirðings 1317 tonn, mestmegnis karfa, og fengu 147 milljónir fyrir aflann. Meðalverð á hvert kíló var 112,24 kr., en meðalaverðið á markaðnum var 101,15 kr. Hegranesið var með hæst meðalverð togaranna. 119 kr. Gísli Svan Einarsson út- gerðarstjóri Skagfirðings segir fjarri lagi að þarna ráði heppni mikið til ferðinni. „Ahafnirnar eiga stóran þátt í þessu með góðum frá- gangi á afla. Skipin héðan hafa gott orð á sér á mörkuðum vtra”. Gísli sagði ennfremur að þrátt fyrir siglingar togaranna hafi gengið vel að halda uppi vinnu í frystihúsunum. Þeir sem fylgjast með geta auðveldlega tekið undir þau orð. Greinilegt er að betra skipulag eráþessum málum í seinni tíð. Skagfirsku togararnir hafa verið heppnir með sölur það sem af er árinu. Feykir hefur greint frá góðri sölu Hegra- ness í janúar. 6. febrúarseldi Skafti fyrirtæpar 127krónur kílóið og daginn eftir Drangey fyrir rúmar 127. Alli beggja skipanna var mestmegnis karfi. Þessa dagana eru að hefjast viðræður milli aðila úr Borgarsveit og Staðarhreppi annars vegar og Sauðárkróks hinsvegar um hugsanlega lagningu hitaveitu á bæjar- línuna fram að Staðará. Borgsveitungar liafa lengi gælt við þá hugmvnd aðkaupa vatn frá Sauðárkróki, og nú á að aðhafast í málinu. Staðarhreppingar liafa einnig talsverðan áhuga á hitaveitu. Bæir á þessu svæði eru flestir kyntir upp með rafmagni, og vonast bændur til að hita- veitan reynist ódýrari kostur þegar fram í sækir. Sam- kvæmt athugun sem Orku- stofnun gerði fyrir nokkrum árum er mögulegt að koma vatninu frá hitaveitu Sauðár- króks nægjanlega heitu allt fram að Reynistað. en það er um 70 gráðu heitt þar sem það kemur upp í Sjáva rborgarlandi. Ef að framkvæmdum verður, er talið ólíklegt að hitaveita verði lögð á bæi í Þessa dagana er unnið að uppsetningu rykhreinsikerfis í SteinullanerksmiðjunnL Kcmur þetta til með að auðvelda mjög þrif í verksmiðjunni og auka hollustu starfsmanna. Búist er við að kerfið verði gangsett í lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu. Það voru norskir aðilar sem smíðuðu kerfið sam- kvæmt útboði. Kostar það Sæmundarhlíð. Bæði vegna dreifbýlis í Hlíðinni ogeinser talið hæpið að unnt yrði að skila vatninu nægjanlega heitu þangað. um 7 milljónir með uppsetn- ingu. sem starfsmenn Stein- ullarverksmiðjunnar og menn frá Vélsmiðju KS sjá um. Kerfið liggur um allan vélasalinn og ofnhúsið, mcð fjölda stúta sem hægt er að tengja ryksugurnar við. Utan dyra er síló sem allt ryk úr verksmiðjunni safnast í og það síðan losað á auðveldan hátt beint niðurá flutningstæki. Rykhreinsikerfi í Steinullinni Bílaviðgeröir - Hjólbarðaverkstæði Réttingar - Sprautun & íflKI bilavtrklnli SÆMUNDARGÖTU - SlMI 35141 Almenn rafverkatakaþjónusta Frysti- og kæliþjónusta Bfla- og skiparafmagn ___-------------------- Sími: 95-35519 IV^fCn^fTT Bílasími: 985-31419 Aðalgötu 26 Sauðárkróki Fax: 95-36019

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.