Feykir - 29.05.1991, Blaðsíða 7
20/1991 FEYKIR 7
Stórgjöf frá Lind
Mánudaginn 7. maí síðastliðinn
kom á fund Krísuvíkursamtakanna
Þórður Ingvi Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Lindar hf. og
ekki tómhentur. Þórður færði
Krísuvíkursamtökunum að gjöf
frá Lind hf. eina milljón króna,
hvorki meira né minna.
Tilefni gjafarinnar er fimm
ára afmæli Krísuvíkursamtak-
anna hinn 24. apríl síðastliðinn
og fimm ára afmæli Lindar hf.
hinn 22. júlí næstkomandi.
Ekki gat þessi gjöf komið á
hagstæðari tíma, því ný stjórn
samtakanna hefur ákveðið að nú
skuli reynt með öllum ráðum að
ljúka fyrsta áfanga skólahússins
úti í Krísuvík. Þetta er ekki síst
nauðsynlegt nú, þegarsamtökin
hafa öðlast viðurkenningu og
stuðning embættis landlæknis
og fleiri aðila.
Krísuvíkursamtökin hafa á
síðustu misserum haft hljótt um
sig, en eigi að síður hefur verið
unnið mikið uppbyggingarstarf
sem nú er að skila sér á öllum
vígstöðvum. Því er kominn tími
til að hefja nýja sókn þannig að
takast megi að ljúka viðglæsilegt
húsnæði samtakanna úti í
Krísuvík. Nú á fimm ára afmæli
samtakanna vantar herslumun-
inn á að við getum tekið fyrsta
áfanga húsnæðisins í notkun, en
fram að því verðum við að notast
við ófullnægjandi bráðabirgða-
húsnæði fyrir meðferðarstarfið.
Krýsuvíkursamtökin vonast
til að aðrir feti í fótspor Lindar
og styrki samtökin hver eftir
sínum mætti, þannig að okkur
takist sem fyrst að ljúka allri
byggingunni.
Fréttatilkynning
Fellihýsi!
Fellihýsi í góðu ásigkomulagi
til sölu. Upplýsingar í síma
36638.
5. - 8. JTJNI
Dæmt verður M kl. 9.00 miðvikudag
fimmtudag og föstudag 5. -7. júní.
Yfirlitssýning verður
laugard. 8. júm og hefst kl. 14.00
Tekið er á móti skráningu á skrifstofu
Búnaðarsambandsins og er síðasti
skráningardagur fimmtud. 30. maí.
H.P.S.
B.S.S.
BOKAVORÐUR
Staöa forstööumanns
Héraðsbókasafns Skagfirðinga
á Sauðárkróki er laus
til umsóknar.
Umsóknarfrestur
er til 10. júní.
Upplýsingarí síma 35424
w
Okeypis
smáar
Sjónvarp
Vantar lítið ódýrt sjónvarps-
tæki. Upplýsingar í síma 95-
36559.
Til sölu
Til sölu tvö telpnareiðhjól
fyrir aldur 7-10 ára.
Upplýsingar í síma 35695.
Til sölu
Til sölu Lada station árgerð
1988, ekin 55 þúsund km.
Upplýsingar gefur Bjarni
Haraldsson í síma 35124.
Dráttarvél
Til sölu Zetor dráttarvél
árgerð ’77. Ekin 1200 tíma.
Upplýsingar gefur Geirmundur
á skrifstofu KS.
Felgur til sölu
Fjórar felgur af Lödu til sölu.
Upplýsingarísíma36071 eftir
kl. 19.00.
Stóðhestur!
Sokki 86157190fráSólheimum
verður í hólfi hjá Eymundi í
Saurbæ frá 5. júlí. Þeir sem
vilja koma hryssum undir
Sokka hafi samband við
Eymund í síma 95-38012.
Bíll til sölu
Daihatsu Rocky árgerð '87.
Ekinn 52 þús. km. Litur hvítur.
Verð kr. 980þúsund. Hringið í
síma 96-41820.
MÁLNINGARVINNA!
Tökum að okkur alla alhliða
málningavinnu. Gerumföst
verðtilboð í öll stærri verk. Nú er
rétti tíminn að huga að sumrinu.
Látið fagmenn vinna verkin.
Albert sími: 36645
Þórarinn sími: 36769
Þórðursími: 36754
Sjómenn Norðurlandi vestra!
Feykir sendir sínar bestu
hamingjuóskir á
sjómannadaginnn 2. júní
næstkomandi