Feykir


Feykir - 09.12.1992, Qupperneq 8

Feykir - 09.12.1992, Qupperneq 8
9. desember 1992,43. tölublað 12. árgangur i' STERKUR AUGLÝSINGAMIÐILL! Einkareikningur -framtíöará vísun á góða ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víðtæka viðskiptaþjónustu! Ciim! OCOCO M Landsbanki OlVTII OWWWW Mk ,s*ands Banki allra landsmanna Könnun um tómstundir unglinga á Sauðárkróki: íbúar Varmahlíðar og nágrennis eru mótfallnir því að sýslan verði gerð að einu sveitarfélagi, vilja frekar sameiningu við nágrannahreppa. Seylhreppingar vilja sam- einast nágrönnunum Sýnir aukna áfengisneyslu síðustu 2 ár Hreppsnefnd Seyluhrepps gekkst nýlega fyrir opnum hreppsfundi þar sem m.a. sameiningarmálin voru rædd. I máli ræðumanna á fund- inum kom fram að þeir væru ekki fylgjandi tillögu sveitar- félaganefndar að sýslan yrði gerð að einu sveitarfélagi, heppilegra væri að hreppar- nir í kringum Varmahlíð sam- einuðust og jafnvel fleiri ef þeir sýndu því áhuga. Fund- urinn samþykkti áskorun þar sem því er beint til hreppsnefndar að hún beiti sér fyrir viðræðum við nágrannasveitarfélögin um sameiningu. Að sögn Sigurðar Haralds- sonar oddvita Seyluhrepps var fundurinn ekki fjölmennur, en fundarboð var sent heim á hvert heimili í hreppnum og meðfylgjandi var útdráttur úr áfangaskýrslu sveitafélaga- nefndarinnar. Sigurður sagði íbúum Norðurlands vestra er það áreiðanlega fagnaðar- efni, að ákveðið hefur verið að þriðji og síðasti lands- leikur Islendinga og Frakka í haldbolta hér á landi fari fram á Blönduósi. Er leikur- inn á dagskrá mánudaginn 28. desember nk. og hefst hann klukkan 18,30. Að sögn Guðmundar Har- Seylhreppinga áöur hafa lýst yfir áhuga sínum á sameingu við sveitarfélögin í kring, það gerði hreppsnefndin fyrir tveimur áruni. Hann sagði að menn hlytu að velta fyrir sér ávinningi á sameiningu sveitar- félaga. Það t.d. munaði sveit- arfélög undir 300 íbúum miklu í framlagi frá jöfnunarsjóði sveitarfélaga. „Þetta munaði gífurlega miklu fyrir okkur að komast yfir 300 íbúamarkið fyrir tveim árum. Við fcngum í ár 8,1 milljón úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga, en hefðum ekki fengið nema 1,5 milljón ef íbúatalan væri undir 300“, sagði Sigurður á Grófargili. Það er því ljóst að núgildandi lög um jöfnunarsjóð sveitar- félaga hvetja til sameiningar hreppa, að því leyti að við sameiningu kemur aukið fjármagn úr sjóðnum inn á viðkomandi svæði. aldssonar húsvarðar í íþrótta- húsinu á Blönduósi er þegar farið að bera á áhuga fyrir leiknum og fólk úr nágranna- héruðum farið að spyrjast fyrir um miða. Guðmundur segir ágæta nýtingu á tímum í íþróttahúsinu, 1200 manns stundi íþróttir í húsinu í hverri viku, en samt séu tímar aflögu, fleira fólk vanti á svæðið. „Það veldur mér nokkrum áhyggjum að þessi könnun sýnir meiri áfengisneyslu meðal 8.-10. bekkinga en við áætluðum, þó svo að neyslan sé ekki meiri en komið hefur fram í öðrum könnunum , eins og t.d. hjá Félags- vísindastofnun. Þá hefur þátttaka í frjálsu félögunum minnkað, t.d. ungmenna- félaginu og skátunum, en maður vonar að þeir krakk- ar hafi skilgreint sína félags- þátttöku í klúbbastarfinu í félagsmiðstöðinni”, segir Matthías Viktorsson félags- málastjóri vegna könnunar sem nýlega var gerð um tómstundir unglinga í efri í augum hrossaræktenda er fáir hlutir jafn alvarlegir og að graðhestur gangi laus. Oft hafa komið upp deilumál vegna þessa og sett hafa verið ströng lög varðandi lausagöngu grað- hesta. Yfirleitt eru menn að karpa út af einum eða tveim- ur graðhestum, en fátíðara að þeir skipti orðið tugum sem gangi lausir eins og gerst hefur í Miðfirði síðustu misserin. Til tíðinda dró í bekkjum grunnskóla á Sauðárkróki. Matthías sagði að könnunin sýndi að félagsmiðstöðin nyti vinsælda hjá krökkunum og greinilegt væri að vel hefði tekist til með starfsemi félags- miðstöðvarinnar. Þá kæmi ótvírætt fram hversu gífurlega mikilvægt starf Ungmenna- félagsins Tindastóls væri fyrir æsku bæjarins. Þegar krakk- arnir voru spurð hvað þcim fyndist helst vanta í bænum, var áberandi aö þau vildu að lokið yrði við byggingu íþrótta- hússins, og einnig að stað vantaði þarsem unglingargætu hist um helgar. Var Billjardstofan gjarnan nefnt í því sambandi, síðasta mánuði þegar Jóni Jónssyni bóndi á Skarfhóli fannst nóg komið með afskiptaleysi nágrannans, Eggerts á Króksstöðum, af hestum sínum. Graðhest- arnir á Króksstöðum voru orðnir 20 í ógirtu landi, flestir voru þeir ómarkaðir, en taldir í eigu Króksstaðabónda. „Mönnum hér fannst ekki hægt að una þessu lengur. Hestum hafði ckki verió slátr- að krakkarnir vildu fá hana aftur, en rekstri hennar var hætt á síðasta vori. Krökkun- um fannst félagsmiðstöðin ekki opin nógu lengi, en að sögn Matthíasar eru einungis félagsmiðstöðin í Vestmanna- eyjum opin lengur af öllum unglingamiðstöðvum í landinu. Um þriðjungur 8.-10. bekk- inga tók þátt í könnuninni. Fram kom að 9% reyktu og 58% höfðu neytt áfengis. Lítil aukning hafði orðið á reykingum frá því fyrir tviem árum er svipuð könnun var gerð. Hinsvegar haföi áfengisncyslan aukist um 11 % á tveim síðustu árum. að á Króksstöðum í 2-3 ár, og síðan drengurinn tók við búfor- ræðum hefur erfiðlega reynst að ná samkomulagi um girðingar og alla hluti”, segir Jón á Skarfhóli, en lönd Skarfhóls og Króksstaða liggja saman. Jón segir að þrátt fyrir að ástandið hafi verið kært til sýslumanns hafi ekkert verið aóhafst í málinu. Hann hefði því tekió það til bragðs að smala hestunum saman, og kveða til lögreglu auk hreppstjóra og oddvita. Nágranninn hefði náttúrlega brugðist illa við þessu og tvístrað hópnum. Eftir mikið þref varð þó að samkomulagi að 17 hestanna var slátrað, Króksstaðabóndi tók tvo á hús og einn gengur laus með hryssum hans. Jón ísberg sýslumaður segir það ckki í sínum verkahring að útkljá svona mál, það standi hreppstjóra eða oddvita nær að ná samkomulagi milli bænda. Lög nr. 46 frá 1991 kveða á um að graðhestar megi ekki ganga lausir og giróingum eigi að halda við. Heimilt sé að færa lausa graðhesta í vörslu hreppstjóra. Ber þá að boða til uppboðs þar sem eiganda gefst kostur á að leysa út sitt hross. Traðkið eftir tófuna eins og fjárslóðir „Ég man aldrei eftir að hafa séð svona mikið af slóðum eftir tófuna. Þetta voru eins og fjárslóðir í Ennisfjallinu þegar ég var í rjúpu nýlega. Ég hef þó ekki séð nema eitt dýr í haust, en svo virðist sem víða hafi komist út úr grenjum á síðasta vori“, segir Einar Jóhannsson á Hofsósi. Menn vilja halda fram að tófu hafi fjölgað talsvert á síðustu árum. „Menn hafa verið að geta sér til um að tófan hafi flutt sig nær byggð á seinni árum, og kannski hafi refaskyttur ekki áttað sig á þeim klækjum hennar. Síðan kann að vera að hún þurfi að fara meira um í fæðisöflun núna þar sem lítió er að hafa af rjúpunni“ Einar sagði að alltaf hrikki samt eitthvað til handa láfótu. Beinagrind af kind lægi skammt frá gömlu greni í Ennisfjalli og síðan hefði trippi drepist í fjallinu í haust. Langt væri gengið á það og í kringum það veisluborð hefði einmitt verið heilmikiö krass eftir tófuna. ísland - Frakkland á Blönduósi um jólin Tuttugu graðhestar gengu lausir í Miðfirði í haust GÆOAFHAMKOLLUN GÆDAFRAMKÖLLUN BÓKAEtE) BKYNcIARS

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.