Feykir


Feykir - 21.04.1993, Blaðsíða 2

Feykir - 21.04.1993, Blaðsíða 2
2 FEYKIR 14/1993 Félagar í Ósmanni! Nú hittumst vió og eigum saman ánægjulega kvöldstund aó Aóalgötu 8 Sæborgu, mióviku- daginn 21. apríl (í kvöld) kl. 21. Bolimir meó merki félagsins eru komnir og fást ásamt félagsfánum hjá Jóni Pálma og Ola Stefáns. Stjórnin. Verð krónur 31.900 stgr. MI II II sí Borgarmýri i - Sími 95-36676 - 550 SauOárkrókur Þráðlaus sími alveg ótrúlega þægilegur Kemur út á mióvikudögum vikulega. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa: Aóalgata 2, Sauóárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauóárkróki. Símar: 95-35757 og 95-36703. Myndsími 95-36703. Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Fréttaiútarar: Magnús Olafsson Austur - Húnavatnssýslu og Eggert Antonsson Vestur - Húnavatnssýslu. Blaóstjórn: Jón F. Hjartarson, sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Siguröur Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarverö 110 krónur hvert tölublaó. Lausasöluveró: 120 krónur. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Sást sf. Feykir á aðUd að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. FEYKIR _ JE. Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra Kirkjukvöld í Sauðárkrókskirkju í kvöld í kvöld, síðasta vetrardag, krókskirkju, en því varð að verður Kirkjukvöld í Sauðár- fresta í Sæluviku vegna veik- Handverks- og heimilisiðnaðarfólk Sölusýning á íslenskum heimilisiónaói veróur aó Hrafnagili við Eyjafjörð dagana 18. og 19. júní n.k. Nú gefst öllum sem stunda handverk og heimilisiðnaó kostur á aó vera meö. Aðstaóa veröur fyrir námskeið, sýnikennslu og l’undi. Upplýsingar og skráning veróur til 10. maí hjá Elínu Antonsdóttur síma 96-26200 og Petreu Hallmannsdóttur síma 96-31314. Handverksfólk! Gerum sölusýningu ykkar aó sumar- hátíó fyrir alla fjölskylduna. Fallegt umhverfi, fjölbreytt afþreying, frábær aðstaða. Átaksverkefnið VAKI. Samstarfshópurinn Hagar hendur. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóóur, ömmu og langömmu Jóhönnu Rannveigu Pétursdóttur Lindargötu 3,Sauðárkróki Kristján Arason Jóna Þórðardóttur Sigríður Aradóttir Aöalheiður Aradóttir Tómas Ástvaldsson Haraldur Arason Eva Siguröardóttir bamaböm og bamabamaböm t Hugheilar þakkir scndum viö öllum þeim scm sýndu okkur samúó og lilýhug við andlát og útför okkar ástkæm dóttur, eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu * Aróru Heiðbjörtu Sigursteinsdóttur Brennihlíð 9, Sauðárkróki. Sérstakar þakkir til vinkvenna Aróru fyrir þeirra framlag á útfarardaginn. Guóný Pálsdóttir Haukur Bjömsson Emil Bimir Hauksson Sigríður Jcnsdóttir Gunnar Þór Hauksson Ingi Rafn Hauksson og bamaböm inda. Kirkjukvöld liafa um Iangan tíma verið haldin í lok vetrar í Sauðárkrókskirkju og hafa þau skapað sér hefð í menningarlífi bæjarins. Söngur og tónlist skipa mestan sess á kirkjukvöldinu að venju, en gestur þess og ræðumaður að þessu sinni er Karl Steinar Guönason alþingismaöur. Kirkjukórinn syngur viö söngstjóm og undirleik Rögn- valdar Valbergssonar, cn cinnig lcikur meó kórnum Kammer- sveit Tónlistarskólans og Guðni Friðriksson á Hammond- orgel. Einsöngvarar meó kómum eru þau Jóhann Már Jóhannsson, Olöf Ásbjörnsdóttir, Ólöf Harðardóttir og Guðmundur Ragnarsson. Þá verður kvart- ettsöngur og auk Jóhanns Más og Guðmundar skipa kvartcttinn Magnús Sigmundsson og Jón Gunnlaugsson. Aógangseyrir að Kirkjukvöld- inu cr krónur 500 og verður dag- skráin aðeins þctta eina kvöld í kirkjunni, verður ekki endurtekin eins og stundum hefúr tíðkast. Velheppnaðir hestadagar Höfuðborgarbúar kunnu svo sannarlcga að mcta það sem Norðlendingar höfðu fram að færa á hestadiigum sem haldnir voru öðru sinni í reiðhöllinni í Víðidal um síðustu helgi, frá föstudagi til sunnudags. Fjöl- mcnni var á hverri sýningu, og þurfti fólk meira að segja frá að hverfa á laugardagskvöld. Láta mun nærri að um 60 manns hafi unnið að undirbún- ingi hestadaga að þessu sinni og um 70 hross voru fiutt suður til sýningar. Að mati fagmanna voru eftirtektar veróust sýningaratriða, glæsisýningar kynbótagripa, stóðhesta og hryssna, ásamt töltsýningum og munsturreió. Þá var inn á milli slegið á lctta strcngi. Jóhann Már tók lagið, hag- yrðingar komu fram, og sköpuð var kúrckastemmning nteð licim- sókn kumpána scm líktust mjög Daltonbræðrum. Gcröu þeir inn- rció sína á svæðið meö Gvcnd bratta, umsjónarmanna hagyrð- ingaþátta Feykis í brotti fylkingar. Höfðu menn á oröi að Eiríks- staðabóndinn hefði líklega alltaf vcrió á rangri hillu í lífinu. Feykir óskar öllum gleðilegs sumars! Innilegar þakkir til allra scm sýndu okkur vináttu og hlýhug viö andlát og útför Guðrúnar Sveinsdóttur frá Bjarnargili Sérstakar þakkir flytjum við starfsfólki Sjúkrahúss Skagfiróinga, Sauðárkróki. Guö blessi ykkur öll. Sveinn Jónsson, börn, tengdabörn og fjölskyldur þeirra.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.