Feykir


Feykir - 07.06.1995, Blaðsíða 7

Feykir - 07.06.1995, Blaðsíða 7
22/1995 FEYKIR7 Lífeyrissjóður Norðurlands Upplýsingar um starfsemi ársins 1994 Helstu niðurstöður í milljónum króna Rekstur Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris Tekjur 1994 1993 Breyting Vaxtatekjur og verðbætur 669,0 693,8 -4% Reiknuð gjöld v/verðbreytinga (142,4) (209,8) -32% : Ávöxtun umfram verðbólgu 526,6 484,0 9% Iðgjöld 595,6 579,4 3% Tekjur samtals 1.122,2 1.063,4 6% Útgjöld Lífeyrir 214,7 198,4 8% Rekstrarkostnaður 21,5 42,4 -49% 236,2 240,8 2% Hækkun á hr. eign án matsbreytinga 886,0 822,6 8% Reiknuð gjöld v/verðbreytinga 142,4 209,8 -32% Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 0,8 1,3 -38% Hækkun á hreinni eign árið 1994 1.029,2 1.033,7 0% Hrein eign frá fyrra ári 7.317,5 6.283,8 16% Hrein eign til gr. lífeyris í árslok 8.346,7 7.317,5 14% Efnahagur Efnahagsreikningur 31.12.94 Veltufjármunir: 1993 1993 *>■ Breyting Bankainnistæður 426,2 640,7 -33% Aðrar skammtímakröfur 583,1 325,8 79% Næsta árs afborganir 573,8 507,3 13% Samtals veltufé 1.583,1 1.473,8 7% Skammtímaskuldir (29,3) (24,6) 19% Hreint veltufé 1.553,8 1.449,2 7% Fastafjármundir: Skuldabréfaeign 7.109,0 6.178,4 14% Afskriftarsjóður (17,9) (28,4) 37% Næsta árs afborgun (573,8) (507,3) 13% 6.517,3 5.642,7 15% Hlutabréfaeign 235,2 189,1 24% Fasteignir og búnaður 40,4 36,5 11% Fastafjármunir samtals 6.792,9 5.868,3 16% Hrein eign til gr. lífeyris í árslok 8.346,7 7.317,5 14% 1) Áriö 1994 er fyrsta rekstrarár lífeyrissjóös Norðurlands. Samanburðartölur frá 1993 eru samanlagðar tölur úrársreikningum eldri sjóða. 2) Reiknuðum gjöldum vegna verðbreytinga er ætlað aó sýna áhrif verölagsbieytinga á peningalegar eignir sjóðsins. Fjármunatekjur umfram reiknuð verðbreytingagjöld eiga þannig að sýna ávöxtun umfram verðbólgu. Helstu kennitölur: Kostn. sem hlutfall af hreinni eign 0,3% Hækkun á hreinni eign til gr. lífeyris 14,0% Fjöldi launagreiðenda árið 1994 935 Lífeyrir sem hlutfall af iðgöldum 36,1% Raunávöxtun 1994 7,3% Starfsmannafjöldi 4,1 Fjöldi lífeyrisþega áriö 1994 1.635 Kostnaður sem hlutf. af iðgjöldum 3,6% Meðal raunávöxtun sl. 4 ár 6,9% Fjöldi greiðandi sjóðfélaga árið 1994 10.215 Skipting lífeyris eftir tegundum 1994: Fjöldi Upphæð Hlutfall Breyting einstaklinga í millj. kr. af heild frá 1993 Ellilífeyrir 1.007 104,5 48,7% 14,0% Örorkulífeyrir 268 78,1 36,4% 7,5% Makalífeyrir 353 23,7 11,0% -9,0% Barnalífeyrir 126 8,4 3,9% 4,9% 214,7 100% 8,2% Skipting lífeyris eftir tegundum 1994 Ellilífeyrir 48,7% 1980. Lífeyrissjóður Norðurlands er lífeyrissjóður íyrir almenna launamenn á Norðurlandi og eiga félagsmenn í [jeim stéttarfélögum, sem eru aöilar að sjóðnum skylduaðild að Lífeyrissjóði Norðurlands. Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs Norðurlands Stjóm lífeyrissjóðsins skal ávaxta fé hans á sem bestan hátt að teknu tilliti til áhættu. Fjármunir sjóósins skulu ávaxtaðir í traustum skuldabréfum, innlánum innlánsstofnana, víxlum og skamm- tímaverðbréfum ömggra aðila og hlutabréfum traustra fyrirtækja. Leitast skal við að hámarka ávöxtun að teknu tilliti til áhættu og skal stjómin styðjast við eftirfarandi skiptingu á eignum sjóðsins. Innlán og skammtímabréf 10-20% Innlend hlutabéf 3-5% Erlend verðbréf 3 - 5 % Örorkulífeyrir 36,4% Ríkisbréf Bankabréf Bréf sveitarfélaga Önnur skuldabréf 40-60% 5 -15% 5 -15% 5 -15% Verðbréfasafn Lífeyrissjóðs Norðurlands pr. 31.12.94. Ríkisbréf 50,9% Hlutabréf 2,8% Sveitarfélög 9,0% Erlend verðbréf 1,1% Bankabréf 12,7% Önnur skuldabréf 11,7% Innlán, skammtímabréf 11,8% Hlutverk: Hlutverk lífeyrissjóðsins er að taka við iðgjöldum, ávaxta þau og endurgreiða til félagsmanna í formi lífeyris samkvæmt reglugerð sjóósins. Öllum starfandi mönnum er skylt að greiða í lífeyrissjóð, samkvæmt lögum nr. 55 frá Tryggingarfræðileg mat: Framkvæmt hefur verið tryggingarfræöilegt mat á söðu Lífeyrissjóðs Noiðurlands miðað við árslok 1994. í matinu er reiknað með 3,5% raunávöxtun á eignum Barnalífeyrir sjóósins til lengri tíma litið. Miðað við þessar forsendur 3,9% nemur núvirt eign sjóðsins 9.766 milljónum króna. Núvirt lífeyrisréttindi sjóðfélaga miðað viö sömu akalífeyrir forsendur nema 9.338 milljónum króna. Samkvæmt 11,0% þessu mati eru eignir sjóósins 4,6% umfram lífeyrisskuldbindingar. Þar sem ávöxtun sjóðsins er mun meiri en 3,5% eru líkur á að hagur hans fari batnandi og þar með möguleikar hans á að hækka þann lífeyri, sem greiddur er til sjóðsfélaga. Lífeyrir Ellilífeyrir: Þeir sem orónir eru 67 ára eiga rétt á ellilífeyri frá sjóðnum. Ellilífeyrir miðast við þau réttindi, sem viókomandi hefúr áunnið sér með greiöslu iðgjalda til sjóðsins. Makalífeyrir: Makalífeyrir em greiddur til maka látins sjóðfélaga. Makalífeyrir byggist á áunnum réttindum látins makam, að viðbættum framreiknuðum réttindum miðaó við að hinn látni hefði verið greiðandi til 67 ára aldurs. Fullur makalífeyrir greiðist í a.m.k. 36 mánuói og hálfur makalífeyrir í 24 mánuði til viðbótar. Makalífeyrir skal þó alltaf greiddur til 22 ára aldurs yngsta bams. Örorkulífeyrir: Örorkulífeyrir er greiddur til þeirra sjóðfélaga, sem metnir em 40% öryrkjar eóa meira. Örorkulífeyrir byggist á áunnum réttindum sjóðfélagans við orkutap, að viðbættum framreiknuóum iéttindum til 67 ára aldurs. Bamalífeyrir: Bamalífeyrir er greiddur til bama örorkulífeyris- og makalífeyrisþega, þar til bamið hefúrnáð 18 áraaldri. Aöalskrifstofa Lífeyrissjóðs Norðurlands er að Skipagötu 14, Akureyri, en sjóðurinn rekur svæðisskrifstofur á Garðarsbraut 26, Húsavík, Sæmundargötu 7A, Sauðáikróki og Þverbraut 1, Blönduósi. Meó tilliti til þess hve lífeyrisréttindi em mikilvæg hverjum sjóðfélaga, ákvað stjóm Lífeyrissjóós Norðurlands að birta þessa auglýsingu. Jafnframt hvetur sjómin alla sjóðfélaga til að kynna sér þá tryggingu, sem lífeyrissjóður veitir. Stjóm Lífeyrissjóðs Norðurlands: Frá launþcgum Ágúst Óskarsson, Bjöm Snæbjömsson og Hólmfríður Bjamadóttir. Frá atvinnurekendum: Ámi G. Gunnarsson, Einar Svansson og Hólmsteinn T. Hólmsteinsson. Framkvæmdasti. Kári Amór Kárason.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.