Feykir


Feykir - 13.12.1995, Side 2

Feykir - 13.12.1995, Side 2
2FEYKIR 44/95 Bestu lög Geirmundar komin út á geislaplötu Nú gefst aðdáendum skag- firsku sveiflunnar kostur á geisladiski með öllum vinsæl- ustu lögum Geirmundar Val- týssonar. Skífan hefúr sent frá sér geislaplötu með 18 bestu Ford Ranger super cab XLT picup, meó húsi. V 6 2,9 bensín, árg. 91, ek. 92. þ.V 1.350.000. Peugeot 405 GR 1900 station, árg. '89, ekinn 105 þús. km. Veið 780.000. Fallegurbíll. Mazda 323 GL 1600 4x4 station árg. 1992, ekinn 109 þús. km. Verð 980.000. Subaru Justy J-12 4x4 árg. '88, ekinn 116 þús. km. Verð 290.000. Góðurbíll. BÍLASALA/BÍLALEIGA SKAGAFJARÐAR SF. Löggild bílasala Borgarflöt 5, Sauðárkróki, sími 453 6050 og 453 6399. Heimasími sölumanns 453 5410. lögum sveiflukóngsins. Þessi lög hafa verið mikið spiluð allt fram á þennan dag, þar af má segja að þau tvö elstu séu orð- in klassísk, „Bíddu við“ og „Nú er ég léttur“, en þau eru frá árinu 1972. ,3íddu við“ er á nýju geisla- plötunni í svolítið breyttum bún- ingi og er upptakan nýleg. Hin lögin 16 em ffá síðustu 10 ámm, en vinsældir laga Geirmundar Nk. föstudag verður þess minnst við Hof í Vatnsdal að 1100 ár eru liðin frá því að Ingimundur gamli Þorsteins- son landnámsmaður nam land í Húnaþingi og settist að á HoG. Athöfnin hefst kl. 15,00 og er gerð í tengslum við fúnd Hér- aðsnefndar A.-Hún. sem jafú- ffarnt verður haldinn í Ijósinu á Hofi, sem nú hefur verið breytt í visdega íveru. Að sögn Jóns Bjarnasonar oddvita í Asi er minnisvarðinn um Ingimund valinn bergdrangur úr Hofslandi með áfestri málm- plötu. Þá hefur verið sett upp við Hún var fremur skrautleg ferð Tindastólsmanna til Njarðvíkur í fyrrakvöld. Fyrir það fyrsta fóru ekki nema átta leikmenn suður, tvo vantaði í hópinn vegna prófa við fjöl- brautaskólann. Síðan seinkaði vélinni þannig að Tinda- stólsliðið kom ekki í hús í Njarðvík fyrr en um 8 leytið og tími til upphitunar var því mjög af skornum skammti. Þrátt fyrir það náðu Tinda- stólsmenn að stríða nokkuð heimamönnum í Njarðvík. Heimamenn höfðu frum- kvæði í leiknum frá upphafi, eins og raunar var við að búast, og sjá mátti tölur eins og 14:4, 23:10, 29:20 og 37:20. Tinda- stólsmönnum tókst að laga þessa stöðu með góðum leikkafla þar sem þeir skorðu 8 stig í röð og í hafa verið hvað mestar á þessum tíma. Yngsta lagið er frá því í vor, vinningslagið í Dægurlaga- keppni Kvenfélagsins, „Þegar sólin er sest“. Og það er einnig skemmtileg tilviljun að elsta lag plötunnar er frá þeirri keppni lOca, „Nú er ég léttur". Nýi geisladiskurinn kom í hljómplötuverslanir út um landið um miðja síðustu viku. Geir- mundur Valtýsson sagðist í sam- hlið minnisvarðans söguskilti er geymir lífshlaup Ingimundar gamla í nokkrum setningum. Er þessi texti á fjórum tungumálum á söguskiltinu. Það er Héraðsnefnd A.-Hún. sem stendur fyrir gerö minnis- varðans og söguskiltisins í sam- vinnu við þjóðminjasafnið og vegagerðina. Jón Bjamason í Asi segir að það sé eiginlega furöu- legt aó Ingimundi skyldi ekki hafa verió reistur minnisvarði fyrr, en Húnvetningafélagið í Reykjavík var fyrst til að minnast landnáms Ingimundar á einhvem hátt með því að reisa Þórdísi dótt- hálfleik voru heimamenn 10 stigum yfir, 45:35. En það var í upphafi seinni hálfleiks sem Njarðvíkingar gerðu í raun út um leikinn. Komust þá í 20 stiga mun, en með gífurlegri baráttu tókst okk- ar strákum að saxa á forskot þeirra, og þaó var komið niður í sex stig, 73:67, þegar 5 mínútur voru til leiksloka, en þá þurfti John Torrey aö yfirgefa völlinn með 5 villur og frekari villu- vandræði voru til staðar hjá Tindastóli. Heimamenn sigu fram úr að nýju undir lokin og þegar flautað var til leiksloka var staðan 95:86 fyrir Njarðvík, og eins gott að leikurinn var búinn þar sem þrír Tindastólsmenn höfðu þá fýllt villukvótann. Hittnin hjá Tindastóli var góð í leiknum og sömuleiðis baráttan tali við Feyki lítið vita um hvemig salan gengi út um landið en um miðja vikuna síðustu hafi verið góó hreyfing á diskinum í verslun Skífurmar í Kringlunni í Reykjavík. Það er Skífan sem hafði forgöngu um útgáfu þess- arar safnplötu með bestu lögum Geirmundar. Hann segist vera mjög ánægður meö val laga á plötuna og telja að vel hafi verið að útgáfunni staðið. ur hans minnisvarða fyrir 33 árum og gróðursetja trjálund henni til heiðurs. Til gamans má geta þess að húsmóðirin á Hofi ber enn sama nafn og fyrir 1100 árum. Vigdís heitir hún og er dóttir Agústs fyrr- um bónda á Hofi. Maður hennar er Gísli Pálsson. Þá eru ábúendur í Asi nú meir vinveittir Hofsverj- unum en í eina tíð. Jón Bjamason í Asi er formaður neffidar þeirrar innan héraðsnefndarinnar sem falið var að minnast afmælis landnáms Ingimundar, en það var einmitt Hrolleifúr í Asi sem varð Ingimundi gamla að bana. undir körfunni. Tindastólsmenn hirtu 40 fráköst á móti 33 Njarð- víkinga og skoruðu 8 þriggja stiga körfúr en heimamenn 4. John Torrey var atkvæða- mestur í liði Tindastóls, skoraði 26 stig, Hinrik gerði 19, Pétur 15, Omar 13, Amar 6, Lárus 4 og Atli 3. Hjá Njarðvík skoraði Rondey 22 stig og Teitur 20. Framundan eru tveir heima- leikir hjá Tindastóli. Breiða- bliksmenn koma í heimsókn annaó kvöld og Keflvíkingar á sunnudagskvöldið. Þetta em síð- ustu leikir Tindastólsliðsins í DHL-deildinni fyrir áramót. Tvö stig úr þessum tveim leikjum duga Tindastóli í 20 stigin og er það helmingi betri uppskera en var um áramót í fyrra, en eflaust hafa strákamir hug á að vinna báða leikina. Af götunni Hitti vel á vondan Eins og frá segir í blaðinu í dag, voru lögreglumenn frá Reykjavík á feró hér fyrir helg- ina að veita styrki úr líknar- og styrktarsjóði lögreglumanna. Það var fyrir ábendingu lögregl- unnar á Sauðárkróki, sem styrk- urinn var veittur aðila í héraðinu að þessu sinni. Reyndar gat ekki hist bestur á að lögreglan á Sauð- árkróki léti eitthvað gott af sér leiða, og tímasetningin hreint einstök, þar sem sama dag mátti lesa það á síðum Dagblaðsins, að lögreglumenn á Sauðárkróki væm svo illa innréttaðir að heið- virðir borgar mættu varla fara út úr húsi án þess að veróa fyrir ásóknum þeirra. Ingvar Gýgjar Jónsson bygg- ingarfúlltrúi segir í lok fréttar þar sem fjallað er um viðskipti hans við lögregluna og þar tilgreind sérstaklega viðskipti hans við Guðmund Óla Pálsson lögreglu- mann. „Ég var áður búinn að ræða það við varðstjórann héma að ég teldi mig ekki ömggan að fara á milli húsa. Það reyndist rétt vera. Ég geri mér ekki fulla grein fyrir hvort þetta er persónulegt gegn mér eða af einhverjum öðmm rótum mnnið", sagði Ingvar. Mynd- og hljóðupptökur Guðmundur Óli sagði í svari sínu vió þessu ásökunum að lög- reglumenn væm eiðsvamir og það væri því yfirleitt ógjöming- um fyrir þá að svara ásökunum af þessu tagi, en fer út í vísinda- legar skýringar. „Þaó er gömul sögn og mín reynsla að lækkandi staða loftvogar og tunglfylling hafi tíðum haft slæm áhrif á margan manninn“, segir Guð- mundur og vill meina að stjömu- og veðurffæðin hafi þama meiri áhrif en td. áfengismagn í blóði. I tilefni þessa máls mun það hafa komið til tals hjá lögregl- unni á Sauðárkróki að nauðsyn- legt væri að koma upp mynda- vélabúnaði í anddyri lögreglu- stöðvarinnar ásamt hljóðupp- töku, þannig að færa mætti sönn- ur á hegðun fólks sem þangað væri fært. Þetta mun hafa verið gert á lögreglustöðinni í Reykja- vík eftir að hið svokallaða Lindu Pé-mál kom upp í fyrra. Nú væra þeim sem færðir era þangað til yfirheyrslu gerð grein fyrir því að mynda- og hljóðupptökur ættu sér stað strax og í anddyri lögreglustöðvarinnar væri kom- ið. Fundur Héraðsnefndar A.-Hún. nk. föstudag á Hofi: Minnst 1100 ára land- náms Ingimundar gamla Framundan lokatörnin í körfuboltanum á þessu ári Kemur út á miðvikudögum. Utgefandi j Feykir hf. Skrifstofa Aðalgötu 2, Sauðárkróki. ' Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Sími | 45 35757. Myndsími 45 36703. Ritstjóri Þór- ' hallur Ásmundsson. Fréttaritarar: Eggert Antonsson og Öm Þórarinsson. Blaðstjóm: Jón ' F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarverð 137 krónur hvert tölublað m/vsk. Lausasöluverð 150 kr. m/vsk. Setning og umbrot Feykir. Prentun Sást hf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.