Feykir


Feykir - 18.06.1997, Qupperneq 8

Feykir - 18.06.1997, Qupperneq 8
18. júní 1997,22. tölublað, 17. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill i ..—l KJÖRBÓK L ....Enn betri Landsbanki bók fyrir þig íslands S: 453 5353 Banki allra landsmanna Nýr veitingastaður á Hofsósi í gær, þriðjudaginn 17. júní, var opnaður nýr veitinga- staður á Hofsósi, Veitingahús- ið Sigtún. Þetta er fyrsti veit- ingastaður sinnar tegundar á Hofsósi. í Sigtúni verður hægt að fá allt frá hamborg- urum til stórsteika og vatni til viskís, að sögn Valbjargar Fjólmundsdóttur eiganda Sigtúns. Þegar Valbjörg er spurð út í það hvemig nafnið á veitinga- húsinu sé til kontið, segir hún að húsið hafi verið nefnt Sigtún strax og það var byggt 1934. Það hefur verið í eigu ijöl- skyldu Valbjargar síðustu 12 árin og hefur hún starfrækt í því gallen síðustu misserin en Val- björg fæst við ýmis konar hand- verk. „Ég keypti síðan húsið af móður minni fyrir rúmu ári og þá kviknaði þessi hugmynd að gera það að veitingahúsi. Ég sá að ég þyifti ekki á öllu þessu plássi að halda fyrir galleríið, best væri að koma upp annarri starfsemi með, sem tengdist þá ferðaþjónustunni. Ég varð vör við það að fólk var mikið að spyija hvort hér væri ekki hægt Stórsýning um helgina HYunoni RENAULT Laugard. 21. 6. Hvammstangi kl. 11.30 - 13 Blönduós kl. 14-16 Skagaströnd kl. 17 - 18 Sunnud. 22. 6. Sauðárkrókur kl. 11 - 14 Siglufjörður kl. 16 - 18 Ungfrú ísland kynnir Twingoinn Valbjörg Fjólmundsdóttir eigandi veitingahússins Sigtúns í fordyri komaksstofunnar. að fá keyptan mat. Síðan verð- ur þetta væntanlega til þess að ég fæ fleiri gesti í galleríið en ella og fólk fer ekki framhjá í stórum straumum niður í Plássið eins og áður”, sagði Valbjörg. Hún sagðist vera mjög jákvæð og bjartsýn. „Það er líka góður mórall á staðnum fyrir þessu og ferðamanna- straumurinn til Hofsóss er vax- andi”, bætti hún við. Veitingahúsið Sigtún er í skemmilega innréttuðu og pan- elklæddu plássi á fimm pöllum. Það verður opið í sumar frá kl. 9-23,30 virka daga og 10 til eitt eftir miðnætti um helgar. Bæjarstjórn Blönduóss Vill taka á móti flóttamönnum Bæjarstjórn Blönduóss hefur komið því erindi formlega til Flóttamannaráðs Islands að Blönduósbær sé tilbúinn að taka á móti flóttamönnum. Er þessi ákvörðun tekin í ljósi góðs atvinnuástands á Blönduósi. Blönduósbúar telja sig geta tekið á móti 3-4 fjölskyldum, 5 um 15 manna hópi. Blönduós m mun þó ekki vera næstur í röð E staða sem taka á móti flótta- f mönnum. Sem kunnugt er tók x fsaljörður á móti flóttamönnum á síðasta ári og Flóttamannaráð og Rauði krossinn hafa unnið að því að næsti hópur sem hingað kæmi mundi setjast að á Homafirði. Forsvarsmenn Blönduósbæjar segja að engu að síður standi samþykkt bæjarstjómarinnar í þessa vem, en hún var samþykkt einróma með sjö atkvæðum. Gæðaframköllun BÓKfflÚÐ BRYKcJARS

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.