Feykir


Feykir - 19.11.1997, Side 5

Feykir - 19.11.1997, Side 5
40/1997 FEYKIR 5 Rólegt hjá lögreglunni á Sauðárkróki í hádegiseftirlitinu Lögrelgan á Sauðárkróki vildi endilega hafa tíðinda- mann Feykis með sér í eftir- liLsferð um bæinn í hádeginu sl. mánudag. Að þessu sinni stað- setti lögreglan sig við stjóm- sýsluhúsið og aðgætti bílbelta- notkun. Öku- menn vom greinilega mjög varir um sig, enda umferðar- átak í gangi, og þeir voru telj- andi á fingmm annarrar handa sem gleymdu að spenna beltið í þetta sinn. Reyndar sagðist lögreglan vera nýbúin að gera ,,rassíu” í bíl- beltunum og þetta væri sjálf- sagt árangur þess. En reyndar má segja að það hafi verið svo- lítið pínlegt fyrir bæinn sem stendur að þessu átaki ásamt fleiri aðilum, að fyrsti bíllinn sem stöðvaður var vegna ófull- búinna bílbelta, var broddskitu- guli sendibfll starfsmanna íþróttamann- virkjanna. Þá gerði bæjarstjór- inn Snorri Bjöm sig sekan um að nenna ekki norð- ur að gangbraut- inni yfir Skag- firðingabrautina heldur stmnsaði beint yfir göt- una, líklega í sigurvímu eftir úrslitin í kosn- 'C« fl ingunum. Hann slapp reyndar við það að fá umtalsverðar ákúmr frá lög- reglunni í þetta skiptið, en að öðm leyti virtist allt vera í stak- asta lagi í há- deginu á mánu- dag, og að sjá að varla væri þörf á neinu umferð- arátaki. Lögreglan á Sauðárkróki telur að talsverð slysahætta sé við Bamaskól- ann. Foreldrar stöðvi yfirleitt bfla sína við gangstéttarbrún fjær skólanum og þurfa bömin því að ganga yfir götuna í bílana. Þettakann að stafa af því að bannað er að leggja bflum við gangstéttarbrún- ina meðfram skólanum, en lögreglan segir að hins vegar megi stöðva bfla þar og það sé miklu betra fyrir foreldrana að gera það svo bömin þurfi ekki að ganga yfir götuna, og vill beina tilmælum sínum til foreldra að þeir komi fiekarFreyjugötu megin til að ná í böm sín. Kristján Óli Jónsson lögreglumaður skáir nalh ökumanns sem spennti ekki beltið, einn örfárra sem gleymdi því. NÚ BÖKVM VIÐ... FRÁBÆR TILBOÐ á bökunarvörum í matvöruverslunum Kaupfélags Skagfírðinga. Skagfirðingabúð og útíbúunum i Hofsósi, KetiXási og Varmahlíð VERIÐ VELKOMIN Þjónustu síminn BEIN LÍNA ALLAN SÓLARHRINGINN AUÐVELDAR ÞÉR AÐ HAFA STÖÐU ÞÍNA Á HREINU í þjónustusímanum getur þú: - Fengið upplýsingar um stöðu og færslur á reikningum. - Millifært af tékkareikningi þínum eða bókarlausum sparireikningi yfir á hvaða reikning á þinni kennitölu. - Greitt af skuldabréfum. Til þess að fá aðgang þarftu að láta bankann skrá inn þá reikninga sem þú vilt hafa aðgang að. Jafnframt þarf að skrá inn fjögurra stafa leyninúmer sem þú velur sjálffur). Þjónustusíminn er opinn allan sólarhringinn. Settu þig strax í samband. Næst þegar þú átt leið í bankann skaltu velja þér leyninúmer, sem veitir þér aðgang að þjónustusímanum. Sama leyninúmer má nota fyrir marga reikninga, en sækja verður um aðgang að hverjum fyrir sig. Öruggt einfalt þægilegt Þú getur hringt í þjónustu- símann hvaðan sem er af land- inu, jafnt á nóttu sem degi í síma 515 44 44 eða grænt númer 800 44 44. VERTU í SAMBANDI ÞÚ SPARAR TÍMA BUNAÐARBANKI ÍSLANDS TRAUSTUR BANKI Útibúið á Sauðárkróki Afgreiðslumar Hofsósi og Varmahlíð

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.