Feykir


Feykir - 20.01.1999, Síða 8

Feykir - 20.01.1999, Síða 8
Sterkur auglýsingamiðill 20. janúar 1999,3. tölublað, 19. árgangur. Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra Bræðurnir Gunnar Egill og Ómar Búi að leik í fallegu um- hverfi í Gamla bænum, þar sem náttúran skartar nú hvítum klæðum. Þeir eiga heima í Sólvangi, þar sem Jón Þ. Björnsson skólast jóri, bjó lengi ásamt sinni fjölskyldu, og fallega húsið í baksýn er Kirkjuhvoll hús Friðriks Hansen. Talsvert tión í fískeldisstöðinni Hólalaxi Krapastíflur í aðveitu- æðum til stöðvarinnar Talsvert tjón varð í fiskeldis- stöðinni Hólalaxi á Hólum sl. laugardag þegar rúm 10% lífmassa stöðvarinnar drapst, Átta tonn af bleikjuseiðum og nokkuð af laxaseiðum sem fara átti til sleppingar í Vatnsdalsá og Miðljarðará í vor. Áætlað er að tjónið sé 3-5 milljónir króna. Að sögn Péturs Brynjófssonar framkvæmdastjóra tókst engu að síður að bjarga 80-90% líffnassans í stöðinni með því að koma fljótandi súrefni í kerin. Tjónið segir Pétur þó ekki meira en svo að það skipti ekki sköp- um varðandi rekstur stöðvarinn- ar, um svo til skuldlausar eignir sé að ræða og uppbygging stöðvarinnar haldi áfram. Pétur segir ástæður tjónsins samverkandi þætti. Stöðin var rafmagnslaus í um 18 tíma og á sama tíma komu krapastíflur í aðveituæðar stöðvarinnar í Hjaltadalsá og Hofsá. Nægt vatn barst því ekki inn í stöðina. Pétur segir að það hafi ekki gerst áður í 18 ára sögu Hólalax að þessar aðstæður hafi skapast, krapmyndun í ánum hafi ekki verið í þeim mæli sem varð nú um helgina. Ekki er auðséð var- anleg lausn fyrir stöðina hvað vatnstöku varðar. Hólalax er einnig með eldi í Fljótalax-stöðinni á Reykjarhóli í Fljótum, svipað magn þar og á Hólum. Þar varð ekkert tjón, enda ekki um hættuástand að ræða þar, svo sem vegna raf- magnsleysis. TB KJORBOK Vinsælasti sérkjarareikningur Islendinga - með hæstu ávöxtun í áratug! Útibúið i Landsbanki íslanc í forygtu tfl fri á Sauöárkröki - S: 4 Snjóflóð úr Óslandshlíðarfj alli grandaði hrossum á Krossi Vegagerðarmenn á leið um Norðurlandsveg færðu heimilis- fólkinu á Krossi í Oslandshlíð óskemmtileg tíðindi á sunnu- dagsmorgun. Snjóflóð féll úr Os- landshlíðarfjalli og þungi þess slíkur að það rann mörg hundruð metra á jafnsléttu og yfir þjóð- veginn á kafla. Hross í beitarhólfi skammt ofan vegar lentu í flóð- inu, sem reif með sér girðingar, heyrrúllur og fleira. Tvö hross drápust í flóðinu og nokkur eru verulega lemstruð. Hrossin vom 26 og um helmingur þeirra lentí í flóðinu. Forsvarsmenn sameinaðs sveitarfélags í Vestur-Húna- vatnssýslu virðist nú lausir úr þeirri úlfakreppu að standa uppi með nafnlaust sveitarfélag. Ein- hver giskaði á að þeir hefðu stengt þess heit um síðustu ára- mót að vinna sig út úr þessum vanda. Aaltént drifu þeir í því strax í byijun ársins að láta kjósa um nafn á nýja sveitarfé- lagið og var þar úr þremur nöíh- um á velja. Nafnið Húnaþing vestra hlaut meginþorra greiddra at- Starfsfólki í rækjuvinnslu Meleyrar á Hvammstanga hefur verið sagt upp störf- um, um 30 manns. Uppsagn- imar taka gildi 12. febrúar nk. en þá er áætlað að búið verði að vinna alla ræku sem til er í birgðum. Guðfinna Ingimarssdóttir verkstjóri í vinnslunni segir að mjög erfiðlega hafi gengið með öflun hráefnis. Innijarðar- veiðin engin, bátamir hafi varla Ingibjörg Ólafsdóttir hús- freyja á Krossi sagði í samtali við fréttamenn að aðkoman hefði verið skelfileg, enda voru sum hrossin á kafi í eðjunni með ein- ungis fætuma upp úr snjónum. Þau hrossanna sem komust und- an flóðinu stóðu hneggjandi og hnuggin hjá. Með hjálp björgun- arsveitarmanna úr Gretti á Hofs- ósi tókst að ná hrossunum úr snjóflóðinu og þurfti þar að klippa burtu girðingar sem flóð- ið þreif með sér. Ljóst er að tjón Krossheimilsins er mikið af þessu flóði, en auk girðinganna kvæða eða 178. Þar næst kom Vestur-Húnaþing með 41 at- kvæði og nafnið Vestur-Húna- byggð hlaut 11 atkvæði. Sótt verður um nafnið Húnaþing vestra til félagsmálaráðherra en ömefnanefnd hafði eftir því er Feykir hefur fregnað, gefið grænt Ijós á öll þau nöfn sem kosið var um. Væntanlega mun félagsmálaráðherra mælast til þess að fomafnið verði „sveitar- félagið” eins og við nöfn þeirra sveitarfélaga sem hann hefur staðfest tíl þessa. verið að fá nema hálft tonn í róðri og því gengð fljótt á birgðimar í iðnaðarrækjunni. „Þetta er mjög slæmt ástand en við vonum að þetta lagist þegar skipið okkar kemst á flot í marsmánuði”, sagði Guð- finna. En fyrir nokkm keypti Meleyri færeyskt skip sem nú er verið að búa tíl veiða. Áætl- að er að það haldi til veiða á Flæmska hattinn í marsbyijun. eyðilögðsut talsvert af heyrúllum sem í flóðinu lentu. Ingibjörg á Krossi telur að flóðið hafi verið 5-700 metrar þar sem það var breiðast. Tals- vert hefur verið um að snjóspýur hafi fallið úr Óslandshlíðarfjalli síðan veturinn 1975, enþað var fremur sjaldgæft fyrir þann tíma, að talið er. Samfvlkingin Próflkjör 13. febrúar Jón á Hólum fram Prófkjör Samfylkingar á Norðurlandi vestra hefur verið ákveðið. Það fer fram 13. febrúar nk. og framboðs- frestur er til 23. janúar, það er að segja hann rennur út á laugardaginn kemur. Jón Bjarnason skólastjóri á Hól- um tilkynnti á dögunum að hann gæfi kost á sér í efsta sætið. Um opið prófkjör verður að ræða, öllum íbúum Norður- lands vestra sem fæddir em 1981 og síðar gefst kostur á að greiða atkvæði. Auk Jóns á Hólum, sem stutt hefúr Al- þýðubandalagið, hafa sam- flokksmenn hans Anna Kristín Gunnarsdóttir á Sauðárkróki og Signý Jóhannesdóttir á Siglufirði sóst eftir fyrsta sæt- inu, sem og Alþýðuflokks- mennimir og Sigfirðingamir Jón Sæmundur Sigurjónsson og Kristján Möller. Þá gefur Steindór Haraldsson á Skaga- strönd kost á sér í eitt að efstu sætum listans. Húnaþing vestra er nafnið Sveitarstjómarmenn lausir úr úlfakreppu Uppsagnir í Meleyri Gæðaframköllun GÆÐAFRAMKOLLUN BÓKABÓÐ BBSBJARS

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.