Alþýðublaðið - 28.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1924, Blaðsíða 4
3 ALÞÝÐUBLAÐlö til gesthiíasins, og eftir svo sem | fimm mínútur var óg kominn í j vistlegt herbergi á fjóröa lofti í Btórhýsi, búinn að skrifa á að- komuskýrslu til lögreglunnar nafn mitt, þjófterni og heimilisfang og fleygði mér nú á flet (dívan) eitt mikiö kúguppgeflnn, kófsveittur og kolsva tur af járnbrautarsóti. Eftir dálitla stund hafði ég náð mór aftur og dubbaði mig nú upp. Siðan íór óg að athuga uppdrátt- inn af borginni og leita uppi strœtið Besenbindeihof (það þýðir Sópbindaragarður), því að við þáð átti að standa Gewerkschaftshaus (þ. e. verkalýðshús eða alþýðuhús), en í því átti að halda fundinn, er hefjast átti daginn eftir. Fann ég brátt, að það var þarna rétt hjá, og labbaði nú, þótt íramoiðið væri, beint þangað án þess að spyrjast fyrir, eins og óg væri gamalkunn- ugur í Hamborg. Að vísu var það engin skemtiför, aö mór fanst, því að geysileg umferð var á götun- um þarna, sporvagnar, bifreiðar, reiðhjól, Btigin og vélknúin, keriur með hestum fyrir og gangandi fólk, svo að vel þurfti að gæta sín til þess að verða ekki fyrir, en mér til bjargar í slíku þvargi hafði ég i Kristjaníu og Kaupmannahöfn fundið það ráð að slást í hópa vana fólksins og ganga síðan ör- uggur í skjóli þess yfir fjölförnu göturnar gegoum umferðastraum- inn. Þegar óg kom til Alþýðuhúss- ins, voru allar skrifstofur þar lok- aðar, sem voo var, því að sunnu- dagur var, og fór óg þá í veitinga- salinn og fekk þar að vita, að Hamborgar-p: entarar hefðu þá um morguninn boðið þeim fulltrúura á alþjóðafundinn, er komnir voru, i skemtiferð til Cuxhaven, og væru þeir víst ekki komnir enn. Gæti ég því liklega ekki komið mér á íramfæri fyrr en daginn eftir. Lét ég svo vera og fékk mér að eta þarna, því að mór þótti vistlegt þar. Kostaði sú máltíð gullmörk 1,50, en því er hór frá því sagt, að af því leiddi hið sögulegasta í þessum kafia, að ég varð eigi að eins milljónungur, heldur mill- jörðungur í einu vetfangi eftir átið. Ég haíði keypt þýzka peninga í Kaupmannahöfn og íékk nú þjón- inum tveggja gullmarka seðll. Lagði hann á matarverðið 10 °/o í þjórfó, svo aem ákveðið er eú í ðamningum milli féiaga þjóna og Listakab arettiao. Skemtun fyvfp bövn. Mlðvikudag8kvöld kl. 7 Va Iðnó. Aðgöngnmlðar 75 aura fást 1 Hljóðfærahúsinu og á afgreiðalu blaðslns. Vevðlækkun. Kandis rauður 0.75 V* kg., melís harður 0.68, strausykur hvitur 0.60, gerhveiti ágætl 0 46, hveiti gott 0.35, matbaunir ágætar 0.45, epli þurkuð 2.00, sveskjur 0.95, sveskjur steinlausar 1.10, sultutau margar tegundir frá 1 50 krukkan, súkkulaði, margar teg., nýkomið, ódýrt. Sparið aurana og kaupið í veizlun Halldórs Jónssonar, Herf- isgötu 84. Siml 1SS7. Ódýru brauðin frá Alþýðu- brauðgerðlnni og vlðarkendu kökurnar og fransbranðin af Laugavegl 5 fást alt af 1 útsöl- unni í Brekkholti vlð Bræðra- borgarstig. Riklingnr, harðfisknr, Skaga- kartöfiur og gulrófnr fæst alt í verzlun Halldórs Jónssonar Hverfisgötn 84. Ágætt saltkjöt nýkomið I verzlnn Halldórs Jónssooar Hverfisgötu 84. Hveltl I aekkjum og kandís 1 kössum ódýrast í verzl. Halldórs Jónssonar Hverfisgötu 84. gestgjafa í Þýzkalandi, og skulu þjónar reikna sór það Bjálfir, en ekkert taka að gjöf. Síðan fékk hann mér látúnspening, er gilti flmm gullpfennig, og ssðla tvo, er á öðrum stóð tvö hundruð, en á hinum eitt hundrað milljarða marka. Mér varð bilt og spurði þjóninn, hvort hann væri ekkl að fófletia sig. Hann hló. >Eitt gull- mark jafngildir einni billjón papp-. írsmarka, og því er eitt hundrað milljarðar pappírsmarka sama sem tíu gullpfennigc, sagði hann. (Frh.) Orgel, harmiiMm og píanö til sölu. Jðn Laxdal, Hafnarstræti 15. — Sími 1421. Spaðsaltað kjðt sel ég i heilutn tunnum og lausri vlgt, Hannes Jónsson Langavegi 28. pegar menn skifta um cigarettu tegundir, finst flestum óbragð vera að þeirri nýju, sem reynd er, fyrst í stað. En þetta hverfur, þegar menn halda áfram að reykja þessa einu tegund, og bragðið verður því betra, »em menn reykja hana lengur. Ed það eru að eins góðar cigarettur, sem svo eru. Menn njóta aldrei þeirrar cigar- ettu, sem léleg er, því hennar bragð batnar ekki, þó hún sé lengi reykt. Lucana Cigarettur þykja mönnum því betri sem þær eru oftar reyktarj Þær hafa gæði, sem eegja til sín. Kastið þeim ekki frá yður, þótt þér kunnið ekki við bragðið í fyrstu. Allar cigar- ettur hafa sinn eigin keim. En þér hafið ekki reynt þ®r lengi, þegar þér finnið, að bragðið verður ljúffengt og þeirra sérstaki keimur gefur yður sérBtaka ánsegju af að reykja. Hættið að reykja hinar lélegustu cigarettur. Sparið yður ekki nokkra aura með því að kaupa þær cigarettur, sem fást ódýrastar. Keynið, hvort þær hafa ekki sérstakt ijúffengt bragð, þegar þér hafið reykt 2 til 3 pakka. Þær fást alls staðar og eru meira virði en þær kosta. FíUinn komion í verzl. Halldórs Jónssonar Hverfisgötu 84. í fiskleysinu er bezt að kaupa verkaðán þorak og skötu í verzl. Halldórs Jónssonar Hverfisg. 84. Stúlka óskast f vist. Upplýs- Ingar á Bergþórugötu 10. Bitstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Haildórsson. Prentsm. Hallgrlma Benediktasonar Betptftðwtnetí W,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.