Feykir


Feykir - 05.12.2001, Page 1

Feykir - 05.12.2001, Page 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI Veitt 11 milljónum til forn- leifarannsókna á Hólum Stærsta úthlutunin kristnihá- tíðarsjóöi að þcssu sinni fara til rannsókna fornminja á Hól- um. Úthlutunin fór fram sl. laugardag og var 48 milljón- um veitt til átta aðila, en um- sóknir voru 29. Alls var 18 milljónum úthlutað til verk- efna á Norðurlandi, þar af 11 milljónum til Bvggðasafns Skagfirðinga, Hólaskóla og hjóðminjasafn íslands, til for- leifarannsókna á Hólum. Verkefni við Gása og Laufás í Eyjafirði hlutu einnig stvrki. Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur hefur verið ráðinn til að hafa umsjón með verkefninu á Hólum, en unnið hefur verið að sagnfræðilega hluta þess á síöustu misserum af Arna Daníel Jónssyni. Ragnheiður sagði i samtali við Feyki að þessar úthlutanir úr Kristnihátíðarsjóði ættu væntan- lega eftir að hafa gífurleg áhrif á rnnsóknarstarf á sviði fomleifa- rannsókna á næstu árum en markmið sjóðsins, sem úthlutað verður úr 100 milljónum næstu fimm árin, er að kosta fomleifa- rannsóknir á helstu kirkju- og sögustöðum og stuðla að varð- veislu menningar- og trúararfs þjóðarinnar. Ragnheiður segir verkefiiið á Hólum mjög spenn- andi, en þar er talið að séu um 70 húsarústir í jörðu. Aætlað er að um 40 manns komi að þessum rannsóknum þegar mest verður. Hólar í Hjaltadal var höfúð- staður Norðurlands um aldir og geymir í jörðu miklar upplýsing- ar urn sögu kirkju og þjóðar. Þar hefúr verið ráðist í takmarkaðar fornleifa- og sagnfræðilegar rannsóknir, þrátt fyrir að til séu ítarlegar fomar ritheimildir um staðinn. Hólar eru því í fom- fræðilegu tilliti að miklu leyti ó- plægður akur, en mjög frjósam- ur; t.d. eru þar leifar einstakrar húsaþyrpingai'. Nákvæmar fom- leifa- og sagnfræðirannsóknir, sem fara ffam samhliða, geta væntanlega varpað ljósi á byggð á Hólum og þýðingu hennar í tímans rás - og auk þess styrkt fjölþætt rannsóknarstarf af öðr- um toga, sem þegar er stundað á hinu foma fræðasetri. Meginmarkmið verkefhisins á Hólum era m.a. kanna efhahag biskupanna/biskupstólsins og skipulag „þorpsins”. Rannsaka lífshætti íslenskra yfirstétta á mis- munandi tímum og félagslega samsetningu. Kanna húsagerð, en hvergi hefur gefist tækifæri til að grafa upp jafhmargar mis- munandi húsategundir á einum stað, kanna tengsl við aðra staði tengda Hólum, s.s. Hof, Kolkós, Þingeyrar, Reynistað o.fl. Byggja upp ferðamennsku á Hólum á fræðilegum grundvelli, menningartengda ferðamennsku. Leggja grann að þverfaglegum rannsóknum á Hólum og þar með efla starfsgrandvöll ís- lenskrar fomleifaffæði til ffam- búðar með þjálfún stúdenta, ffæðimanna, samvinnu innlendra og erlendra vísindamanna. Lúsíur í 7. bekk Árskóla leiddu nemendur og gesti í nýja skólann sl. laugardag. Meira uni vígsiuhátíðina á 2. síðu. Tillögur um framtíð félagsheimila væntanlegar upp úr áramótum Búið að opna skíðasvæðið Skíðasvæðið í Tindastóli var opnað í fyrsta sinn á þessum vetri um síðustu helgi og var þar með fyrsta skíðasvæðið Norðanlands í notkun. Aðsóknin var þokkaleg þessa fyrstu daga, um 50 manns hvorn dag, en snjórinn var í minna lagi og þurfti að fara varlega á köflum. í gær, þriðjudag, snjóaði talsvert, og veðurútlit fyrir vikuna er þannig að væntan- lega er kominn nægur snjór, þannig að óhætt verður fyrir alla að drífa sig á skíðin. Sam- kvæmt áætlun veróur skíðasvæðið í Tinda- stóli opið alla daga vikunnar, nema mánudaga og fimmtudaga, en upplýsingar er að hafa á símasvara skíðadeildarinnar og einnig verða upplýsingar um skiðasvæðið á heimasiðu Tindastóls á Intemetinu. „Við þurfúm að fá miklu meiri við- brögð ffá fólki, meira af hugmyndum varðandi framtíð félagsheimilanna. Okkur vantar einmitt liðsinni ibúanna varðandi lausn á þeim vandamálum sem tengjast rekstri félagsheimilanna í Skagafirði”, segir Jón Garðarsson í Neðraási sem nú gegnir formennsku í menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefhd, í veikindaforfollum kjörins formanns, Emu Rósar Hafsteinsdóttur. Jón segir að ekki verði lengur hjá því komist að ganga ffá formlegum tillögum varðandi félagsheimilin og megi búast við þeim upp úr áramótum. Hann segir að málin líti þannig út að ekki verði komist hjá afsetningu einhverra félagsheimila, annaðhvort sölu eða leigu. Málefhi félagsheimilanna átta i Sveitarfélaginu Skagafirði hafa verið talsvert til umfjöllunar síðustu misserin, eða síðan Atvinnuþróunarfélagið Flring- ur gerði skýrslu unt stöðu þeirra. Jón í Neðraási segir að umfjöllun um þá skýrslu hafði birst all einhliða, aðallega varðandi hugsanlega sölu sumra þeirra. Staðreyndin væri hinsvegar sú að staða félagsheimilanna í héraðinu væri þannig að engir fjármunir væru til að standa að viðhaldi þeirra og skuldastaða sumra afar slæm, einkanlega Biffastar á Sauðárkróki. Það væri nokkuð ljóst að vænlegra væri að reyna að koma sum- um félagsheimilinum í hendur á aðilum sem gætu staðið að viðhaldi þeirra og rekstri, þannig að þau grotni ekki niður. „Þannig blasa málin við okkur í nefndinni og við viljum gjaman heyra meira ffá fólki varðandi þessi mál, sem við ætlum að vinna uppi á borðinu og að allir fái að fylgjast með. Svona mál verða ekki unnin öðru visi”, segir Jón Garðarsson og víst er að mörgum íbú- um héraðsins er annt um félagsheimil- in sín og vilja sjálfsagt koma að málum. —chiDI— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN . VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA bíhverkstæðj sími: 453 5141 Sæmundorgato Jb 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140 jfcBílaviðgerðir O Hjólbarðaviðgerðir x fíéttingar ^ Sprautun

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.