Feykir


Feykir - 27.08.2003, Side 1

Feykir - 27.08.2003, Side 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI Gjaldþrot hjá Höfða á Hofsósi Gísli Gunnarsson forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar nýtur aðstoðar Sigurbjargar Olafsdóttur fjármálastjóra á Hólum við opnun götunnar Geitagerðis þar sem áætlað er að byggja 44 íbúðir. F ranikvæmdir hafnar við nemendagarða á Hólum Byggðar 22 íbúðir á þessu og næsta ári Fiskvinnslufyrirtækið Höfði á Hofsósi var úrskurðað gjaldþrota nú um miðjan mánuðinn eftir að hafa átt lengi við mikla rekstrarörð- ugleika að etja. Um 20 manns unnu hjá fyrirtækinu og fengu þeir ekki greidd laun sín í lok síðustu vinnu- vikunnar fyrir gjaldþrotið. Höfði var stærsti atvinnu- rekandinn á Hofsósi en þar búa tæplega 200 manns. Það er Fiskiðjan Skagfirð- ingur sem á húsnæði og vélar og er stærsti hluthafi ásamt Sveitarfélaginu Skagaftrði og fyrirtækinu ísalt á Vatnsleysu- strönd. Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri Skagafjarðar von- ast til að nýtt félag hefji vinnslu í húsinu þannig að úr rætist fyrir þá sem misstu vinn- una. Sveitarstjóm Skagatjarðar hefúr sent Byggðastofhun bréf í bytjun mánaðarins flutti til Blönduóss fyrirtækið ísgel ffá Hvammstanga. Forráða- menn ísgels keyptu gamla Vís- ishúsið að Húnabraut 21 og verða þar með bækistöð sína. Isgel var stofnað árið 1999 af þeim Guðfmnu Ingimars- dóttir og Fríðu Pálmadóttir á Hvammstanga og hefúr verið i örum vexti. Fyrirtækið hefúr vakið athygli erlendis m.a. fyr- ir ffamleiðslu sína á gelmott- um sem koma í stað hefðbund- innar aðferðar við að „ísa” þar sem málefni Höfða em kynnt, ásamt því að óskað er eftir að stofnunin hraði því að auglýsa eftir aðilum sem áhuga hafa á að nýta byggðakvóta fyrir Skagafjörð, og í bréfinu er það talið æskilegt að byggða- kvóti til Hofsóss verði aukinn. Höfða hefúr verið úthlutað byggðakvótanum á Hofsósi undanfarin fjögur ár, en hann er um 114 þorskigildistonn, og býst Ársæll við að Byggða- stofnun úthluti á ný byggða- kvótanum á Hofsós, enda það líklegasta forsendan fyrir því að takist að halda þar áffam vinnslu. Heildarskuldir Höfða ehf. em 38 milljónir og duga eignir ekki fyrir skuldum. Gjaldþrot fyrirtækisins er mikið áfall fyr- ir samfélagið á Hofsósi og ljóst að brýnt er fyrir atvinnulífið þar að leitað verði allra leiða til að takist að halda áffam fisk- vinnslu á staðnum. fisk. Ætla þær Guðftnna og Fríða að flytja alla sína ffam- leiðslu til Blönduóss sem verð- ur væntanlega lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum, segir í ffétt á vefi Blönduóss. í mars 2001 fengu stofn- endur ísgels m.a. viðurkenn- ingu ffá Iðntæknistofnun fyrir brautryðjendastarf. Blönduós- bær býður fyrirtækið ísgel vel- komið með starfsemina til bæjarins og standa vonir til að það haldi áffam að dafha og vaxa. Sl. mánudag var séstök at- höfn á Hólum vegna ffam- kvæmda við nýja íbúagötu og nýbygginga Nemendagarða Hólaskóla. Gísli Gunnarsson forseti sveitarstjómar Sveitarfé- lagsins Skagafjarðar klippti af því tilefni á borða að hinni nýju götu, Geitagerði, og markaði þannig formlegt upphaf þessara ffamkvæmda á Hólastað. Núverandi húsnæði Nem- endagarða Hólaskóla, sem er sjálfseignastofhun, getur engan veginn mætt þeirri fjölgun nem- enda sem fyrirsjáanleg er við Hólaskóla. Því em að hefjast byggingar ibúðarhúsa á þeirra vegum sem miða að því að leysa húsnæðisvanda nemenda til ffambúðar og búa þeim góða aðstöðu. I þeim áföngum sem fyrir liggja er gert ráð fyrir að rísi níu tvílyft steinhús með alls 42 íbúðum. í fyrsta áfanga verða byggð fjögur hús með alls 22 íbúðum og mun þeim ffam- kvæmdum ljúka árið 2004. Fyr- ir liggur lánsloforð íbúðalána- sjóðs um 90% lánshlutfall vegna ffamkvæmda við þennan áfanga. Nemendagarðamir hafa gert kaupsamning við eignar- haldsfyrirtækið Þrá ehf. í Skagafirði en samkvæmt hon- um mun Þrá ehf. byggja húsin, fjármagna þau á byggingartím- anum og lána Nemendagörðun- um þau 10% af kaupverði sem á vantar á sambærilegum kjörum og lán íbúðalánasjóðs. Að Þrá ehf. standa Kaupfélag Skagfirð- inga og Friðrik Jónsson ehf. Sem kunnugt er fékk Hóla- skóli sl. vor með nýrri reglugerð heimld að brautskrá nemendur með háskólagráður. Stefnt er að því að bjóða þriggja ára nám til B.S. / B.A. prófs á næstu ámm í fiskeldi, ferðamálaffæðum og hestaffæðum. Markmiðið er að eftir 5 ár verði allt að 200 nem- endur í skólanum, en nú skóla- árið 2003-4 em nemendur alls um 110 þar af um þriðjungur í fjamámi. Sveitarfélagið Skagafjörður kemur að verkinu með myndar- legum hætti með því að gera nýja götu á Hólum sem húsin munu standa við. Gatan er syðst í íbúabyggðinni á Hólum. Deiliskipulag vegna þessara ffamkvæmda var samþykkt í júní sl. Ljóst er að með tilkomu Geitagerðis og nýrra íbúða nemendagarða er stórt skref stigið við eflingu skólastarfs og byggðar á Hólum. Það kom m.a. ffam í máli Skúla Skúla- sonar skólameistara við athöfn- ina á mánudag og Gísli Gunn- arsson forseti sveitarstjómar Skagafjarðar fagnaði þeirri miklu uppbyggingu sem ætti sér stað á Hólum og sagði mikinn styrk fyrir sveitarfélagið að mál þróuðust á þennan veg. ísgel á Blönduós —KTcHgÍII cN{DI— Sí,'MTt\bílaverkstæði Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 jM. Æ.-ÆM-JL sími: 95-35141 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA Sæmundargata 1 b 550 Sauðárkrókur Fax: 36140 • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA ^Bílaviðgerðir íj Hjólbarðaviðgerðir • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN & Réttingar # Sprautun

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.