Feykir - 10.09.2003, Síða 1
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU1
SAUÐÁRKRÓKI
Arnarvatnsheiði
Banaslys
í göngum
Þær voru mættar til að samfagna Elínborgu á tímamótunum: Hrönn Vilhelmsdóttir, Þóra Lilja Valsdóttir, Steinþóra Sig-
urðardóttir, Ragnhildur Traustadóttir dótturdóttir Elínborgar, Þórunn Sævarsdóttir, Margrét Ágústa Tryggvadóttir og
afmælisbarnið Elínborg Guðmundsóttir. Mynd Auðunn Sigurðsson.
Húsfyllir hjá Elínborgu 100 ára
Banaslys varð á Amar-
vatnsheiði fyrir helgina, þegar
24 ára gamall maður, Skúli
Már Níelsson frá Fremri -
Fitjum, velti fjórhjóli á veg-
arslóða skammt norðan
Amarvatns og lést. Skúli var í
smalamennsku ásamt fleiri
gangnamönnum þegar slysið
varð. Var strax beðið um að-
stoð Landhelgisgæslunnar
sem sendi þyrlu sína á
vettvang ásamt lækni.
Jafnframt hélt lögregla á
Blönduósi til aðstoðar ásamt
björgunarsveitum. Læknir
þyrlunnar úrskurðaði Skúla
strax látinn. Er slysið varð, var
fjórhjólinu ekið um veginn
sem liggur að Amarvatni
stóra. Rannsókn beindist m.a.
að því hvort að spmngið hefði
á framhjólbarða með þessum
afleiðingum.
Stórveisla var haldin í fé-
lagsheimilinu á Blönduósi sl.
sunnudag og troðfullt út úr dyr-
um. Þama var verið að fagna
100 ára afmæli Elínborgar
Guðmundsdóttur. Elínborg
sem dvelur á Héraðshælinu er
enn mjög vel em, þótt sjón og
heym séu farin að daprast,
fylgist vel með og er skýr í
kollinum þrátt fyrir háan aldur.
Elínborg fæddist á Kringlu
á Ásum og ólst upp í föður-
garði, en fluttist ung til Blöndu-
óss og hefiir átt þar heima alla
tíð. Hún giftist 23. febrúar
1922 Jóni Einarssyni ffá Neðri-
Lækjardal. Jón var einn af
hvatamönnum að stofnun
Verkalýðsfélags A-Hún. Hann
var einnig farkennari í sveitum
sýslunnar um árabil. Þau Jón
og Elínborg eignuðust eina
dóttur, Önnu, sem gift var
Trausta Kristjánssyni biffeiða-
stjóra, sem látinn er fyrir
nokkmm ámm. Anna (Stella)
lést á síðasta ári. Elínborg var
um árabil matráðskona, bæði
hjá vegavinnuflokkum, á Hótel
Blönduós og í mötuneyti slát-
urhúss SAH.
Það vom bamaböm Elín-
borgar sem buðu til affnælis-
veislunnar í Félagsheimilinu á
Blönduósi, þar sem ættingjar
hennar og vinir troðfylltu húsið
og nutu góðra veitinga. Þar
söng kór eldri borgara undir
stjóm Kristófers Kristjánsson-
ar, ræður vom fluttar og lesin
tvö ljóð, sem Jón eiginmaður
Elínborgar orti til hennar fyrir
80 ámm.
í Húnahomi segir að bama-
böm Elínborgar höfðu óskað
þess að þeir sem vildu færa
henni gjafir á þessum timamót-
um létu andvirði þeirra renna
til Heimilisiðnaðarsafhsins á
Blönduósi og var það vel til
fallið, þar sem Elínborg starf-
aði um árabil með Kvenfélag-
inu Vöku og kvenfélög sýsl-
unnar áttu hvað mestan þátt í
stofnun saffisins á sínum tíma.
Nevsluvatnsþörfín evkst í sláturtíðinni
Mjög tæpt með vatnsöflun
„Þetta hefúr ffekar versnað
en hitt og það sem okkur
vantar núna er snjór í fjöll, en
ég er ekki viss um að smala-
mennimir séu sammála mér í
því”. segir Páll Pálsson vatns-
veitustjóri á Sauðárkróki, en
mjög tæpt er með vatnsöflun-
ina og uggur í þeim vatns-
veitumönnum, núna þessa
dagana þegar sláturtíðin er að
fara á fullt.
„Maður vonar að þetta
sleppi. Við emm með allt í
gangi en þetta lítur ekki vel
út. Vatnsbúskapurinn lagast
ekkert eins og tíðarfarið er”,
segir Páll, enda em vatnslind-
irnar við Sauðárkrók ekki
hálfdrættingar á við það sem
þær em í meðalári. Moldux-
inn gefur ekki nema þriðjung
og Veðramótsvirkjunin ekki
nema helming, þannig að von
er að ástandið sé ekki gott.
Snjór í fjöllum hefur nú-
lega ekki verið minni í langan
tíma, og menn hafa ekki séð
jöklana inn af dölunum í aust-
anverðum Skagafirði eins
litla og þeir em nú. Snemma í
sumar var bráðnað inn í ösku-
lagið ffá Heklugosinu 1980
og sömu sögu er að segja úr
öðmm sveitum. Til dæmis
hefúr Langadalsfjallið ekki
sést jafnt snjólítið, jafnvel ffá
því elstu menn muna.
—KTeh£ÍH eh|Df—
Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019
• ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA
• FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA
• BÍLA- OG SKIPARAFMAGN
ÆG
bílaverkstæði
sími: 95-35141
Sæmunéargata 1 b 550 Sauðárkrákur Fax: 36140
jfcBílaviðgerðir & Hjólbarðaviðgerðir
Réttingar ^ Sprautun