Feykir - 03.12.2003, Qupperneq 7
42/2003 FEYKIR 7
Mynd nr. 458.
Mynd nr. 459.
Hver er
maðurinn?
Engin mynd þekktist í
síðasta myndaþætti. Nú eru
birtar fjórar myndir sem bámst
safninu frá ýmsum áttum. Þau
sem þekkja myndimar eru vin-
samlegast beðin að hafa sam-
band við Héraðsskjalasafn
Skagfirðinga í síma 453 6640.
Smáauglýsmgar
Ýmislegt!
Hvolpar fást gefins. Upp-
lýsingar í síma 453 8103.
Ert þú að taka til, em gömlu
LP plötumar þínar fyrir þér.
Ekki henda þeim, ég skal losa
þig við plötumar. Hafið sam-
band við Helga Gunnarsson í
síma: heima 453-8134, ivinnu
455-6733 eða í GSM 893-
1594.
Bíll óskast! Þarft þú að
losna við bíl. Oska eftir að
kaupa ódýran bíl eða fá hann
fritt, helst skoðaður. Hafið þá
samband við Marínu í síma
898 4490.
Jólahreingeming! Um kvöld
og helgar. Vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 867 4014.
Félagsvist!
Félagsvist í Höfðaborg fimmtu-
daginn 4. des. kl. 21. Vinn-
ingar og kaffiveitingar.
Félag eldri borgara Hofsósi.
Ungir framsóknarmenn álykta
Á fúndi í stjóm Félags ungra Framsóknar-
manna í Skagafirði þann 1. desember 2003
vom neðangreindar ályktanir samþykktar:
„Stjóm Félags ungra Framsóknarmanna í
Skagafirði lýsir miklum vonbrigðum með að
samkomulag heilbrigðisráðherra og Öryrkja-
bandalags Islands skuli ekki koma til fram-
kvæmda að fúllu um komandi áramót. Skorað
er á þingmenn Framsóknarflokksins að standa
vörð um samkomulagið og koma þar með í
veg fyrir að ungir öryrkjar verði fómarlömb
fijálshyggjumeinloku fjánnálaráðherra.”
„Stjóm Félags ungra Framsóknarmanna í
Skagafirði lýsir yfir áhyggjum af fféttum um
sölu á Loðskinn hf. úr héraðinu. Ljóst er að at-
vinnuástand verður ótryggara en nú er. Skor-
að er á meirihluta sveitarstjómar Sveitarfélags-
ins Skagafjarðar að opna augun og hefjast
handa við leita að nýjum atvinnutækifæmm.”
Þrjátíu ár frá opnun
afgreiðslu BÍ á Hofsósi
Taxi - Ragnar Guðmundsson
Heimasími 453 5785, GSM 897 6085
Tek einnig að mér múrviðgerðir og
flísalagnir.
Gestkvæmt var í afgreiðslu
Kaupþings Búnaðarbanka á
Hofsósi sl. mánudag, en þá var
þess minnst með hátíðarbrigð-
um að 30 ár vom liðin frá opn-
un afgreiðslu Búnaðarbankans,
sem fyrstu árin var til húsa í
Félagsheimilinu Höfðaborg,
þá nýbyggðu, en síðan byggði
bankinn eigið húsnæði við
Suðurbrautina sem flutt var í
1984.
Afgreiðslustjóri frá upphafi
hefur verið Pálmi Rögnvalds-
son og átti hann því jafnframt
30 ára starfsafmæli mánudag-
inn 1. desember. Aðrir starfs-
menn afgreiðslunnar á Hofsósi
í dag er Sólveig Pétursdóttir,
sem hóf störf 1984.
Áskrifendur góðir!
Munið eftir seðlunum fyrir
áskriftargjöldunum!
Enginn verður straumlaus
með Deta rafgeymum
frá Olís-umboðinu
Börnin á leikskólanum voru
nieðal margra sem komu í
heimsókn á mánudaginn.
Pálmi Rögnvaldsson, sem verið hefur afgreiðslustjóri frá
upphafi, og Sólveig Pétursdóttir annast þjónustu við viðskipta-
vini Kaupþings Búnaðarbanka á Hofsósi og nágrenni.
Jólastemning á Kirkjutorginu og
í gamla bænum á laugardaginn
Fjölmennum á Kirkjutorgið á Sauðárkróki á laugardaginn
og upplifúm jólastemmingu í gamla bænurn.
Dagskrá:
15:30
16:00
- Kveikt á jólatré á Kirkjutorgi sem er gjöf frá Kongsberg,
vinabae Skagafjarðar í Noregi.
- Ávarp forseta sveitarstjómar
- Barnakór Sauðárkrókskirkju syngur
- Dansað i kringum jólatré
- Dóróthea og félagar úr Galdrakarlinum í Oz
- Heyrst hefur að jólasveinamir ætli að kíkja i heimsókn!
- Sögu- og söngstund í Sauðárkrókskirkju.
- nemendur frá tónlistarskólanum spila.
16:00 - 18:00
- Markaður í gamia bænum (nánari staösetning ræðst af veðri!)
- Á boðstólnum verður fjölbreyttur varningur auk þess sem boðið
verður upp á kakó og vöfflur á vægu verði.
*•
Skagafjörður
Verslanir munu
lengja opnunartima
sinn á laugardaginn,
þaö verður
kakó, piparkökur
og markaður í
Aöalgötunni
-láttu sjá þig í
jólastemmingu
i gamla bænum
og verslum í
heimabyggð.