Feykir


Feykir - 02.06.2004, Blaðsíða 5

Feykir - 02.06.2004, Blaðsíða 5
20/2004 FEYKIR 5 Við höldum ennþá forskoti Um daginn var flaggað á öllum tiltækum fánastöngum hér í bæ. Ég hélt ég væri orð- inn vitlaus því ennþá var ekki 17. júní á mínu dagatali. Næst datt mér í hug að búið væri að mynda nýjan meirihluta, reka sveitarstjórann og selja Hita- veituna. Það fór um mig sælu- hrollur því nú sá ég ffam á fjör og læti, Feykir kæmi út tvisvar í viku, útvarp og sjónvarp Það er jafnan tregablandin stund þegar kemur að útskrift úr skólunum og nemendur hverfa á braut á nýjan vett- vang. Það má merkja þessa stemningu í á ávörpum nem- enda og kennara við skólaslit. Hér koma smáglefsur úr ræðu Jóns F. Hjartarsonar skólameistara Fjölbrauta- skóla Norðurlands vestra, þegar hann kvaddi braut- skráða nemendur við skóla- slitin 22. maí sl.: „Um daginn fórum við 13 saman kennarar og nemend- ur skólans um öngstræti í Róm. Allt í einu opnaðist þröng gatan inn á torg þar sem gat að líta gríðarstórt listaverk með gosbrunnum, styttum og áletrunum sem hópur fólks sat ffarnan við og starði á agndofa af hriíningu. Fontana Trevi heitir verkið. Þetta fjölþætta listaverk var gert í byijun átjándu aldar og hafði að forskrift að tengja saman í órofa heild lofgjörð um sameiningu tveggja fyrir- bæra ef svo mætti að orði komast; fegurðina og nyt- semdina, augnayndið og nytjaverk í þágu almennings. Það er eitthvað seiðandi við seytlandi vatnið og niður- inn er eins og ákall um að við veitum því athygli. Verkið allt var endastöð fomrar vatn- leiðslu sem rómverskir her- menn byggðu ffá uppsprettu í rúmlega tuttugu kílómetra ffá Róm upp í fjöllum fyrir fjöl- mörgum öldum og, þeir reistu veglegar vatnsleiðslur með háum steinhleðslum og bogum ofan af fjöllunum til miðrar Rómar til nytja fyrir allan almenning og er enn í fúllu gagni. Vom veggmynd- ir af þessum uppsprettufhndi og smíð vatnsleiðslunnar um miðbik verksins. Sitt til hvorrar hliðar við miðju þess vom tvær gyðjur. Önnur, sú til vinstri, bar ávexti til merk- mættu á svæðið og jafhvel Norðurljós og þeirra fýlgifisk- ar með blóðhunda til að snuðra í skúmaskotum og eldhús- krókum eftir safaríkum kjaffa- sögum. Ég dreif mig út að Stjóm- sýsluhúsi til að horfa á aftök- una. íslendingar em því miður hættir að hálshöggva menn opinberlega, sem er náttúrlega miklu betra sjónvarpseffii en is um hollustu vatnsins fyrir gróður jarðar og sú til hægri var gyðja heilbrigðisins og vottaði hollustu vatnsins fyrir líkamann. Efst gat að líta fjórar styttur sem tákna áttu árstíðimar og samband tím- ans og vatnsins, guð hafsins Neptunus og neðast til sitt- hvorar hliðar vom hestar í miklum ljörbrögðum sem tákna áttu kraftana sem búa í vatninu. Verkið í heild sinni var ein töffamynd sem allir ferðalangar hafa með sér heim í minningunni. Og nú reyni ég að lýsa þessu lista- verki fyrir ykkur fátæklegum orðum. Ég ber þá ósk ykkur til handa í bijósti að lífhlaup ykkar verði að einu leyti sem það, samtvinnað af einhverju fogrn og einhveiju nytsam- legu öllum til heilla. Að það sem þið takið ykkur fyrir hendur í óráðinni ffamtíð feli í sér fegurð og nytsemd. Rómveijar til foma trúðu á guðdómleika þess sem al- þýðan hafði gagn af. Ég trúi á ffamtíð ykkar og ómælanleg tækifæri ykkur til handa, til að láta af ykkur gott leiða, sjálfúm ykkur til gæfú og gengis og alþýðu til gagns. Við starfsmenn hljótum að óska ykkur velfamaðar og kveðjum ykkur með ámaðar- óskum, velvilja og þakklæti fyrir samvemstundimar und- anfarin ár. Foreldmm ykkar og forráðamönnunm þökk- um við fyrir traustið sem þau bám til skólans með því að treysta okkur fyrir velferð ykkar. Að lokum þakka ég samstarsfólki öllu fyrir sam- starfið í vetur, formanni skólanefndar, skólanefndar- fólki og þeim fjölmörgu sem látið hafa orð í eyru mín falla um hollvináttu sína til skól- ans. Megi blessun fylgja ykk- ur hvert sem leiðir ykkar kunna að liggja.” þessi hægfara gelding sem tíðkast nú til dags í pólitíkinni. Það er eldgömul aðferð að reira undan lambhrútum og er hörmulega sviplaus og flatn- eskjuleg. Þá var bundið fast ofan við eistun svo blóðið hætti að renna til pungsins sem auðvitað visnaði og datt af. Eftir að eistun vom farin skipti lambhrúturinn auðvitað um eðli og nafn og hét þaðan í frá sauður. Málfræðingar gætu auðveldlega fúndið samsvör- un milli þess og bæjamafns sem ég man fúllvel ennþá þó ég búi núna í Skagafirði. Þama út við Stjómsýslu- húsið sá ég engin merki þess að eitthvað mikið væri á seyði, sami gamli hægagangurinn og dauðyflissvipurinn á öllu - og þó? Norðan við hús stóð bíll meindýraslátrarans með eitur- efnatank og sprautugræjur á pallinum en yfírböðullinn ekki sjáanlegur. Ég játa fúslega að þetta þótti mér gleðilegt að sjá. Við höldum ennþá forskoti á önnur sveitarfélög í fmmleg- urn aðferðum þegar málin snú- ast um að hagræða í stjómsýsl- unni. Ég las einhversstaðar að fíflaeitur virkaði þannig að fíf- illinn fær vaxtaræði, vex og vex þangað til allur forðinn er búinn og fíflið - nei fyrirgefið fífillinn - dettur dauður niður. Þetta er snjallt og nútímalegt, eins konar öfúg gelding, virki- lega ffumlegt. Ég er ennþá stoltur af mínum mönnum. Þeir em flottastir! Glaumur. Lionsklúbbur Skanafiarðar Saltkjöt og múrbrot Skagafjörður hefúr fengið talsverða umfjöllun í lions- blaðinu að undanfömu í tilefni landsþingsins sem haldið var hér um síðustu helgi. í nýjasta blaðinu er m.a. að fínna þennan skemmtilega pistil þeirra félaga Amórs Gunn- arssonar og Sigurðar Sigfús- sonar. Snemma vetrar fór félagi i Lionsklúbbi Sauðárkróks um allan framhluta Skagafjarðar með það að markmiði að stofna nýjan lionsklúbb. Ferðalagið skilaði þeim ár- angri að Lionsklúbbur Skaga- fjarðar var stofhaður 20. apríl 1987. Var þessi dagur valinn svo lionsmenn myndu daginn ömgglega en þennan sama dag var Hitler fæddur. Stofn- hátíðin var svo haldin með miklum myndarbrag þann 30. maí 1987. Stofhfélagar vom 28. Þeim fækkaði þó fljótlega nokkuð en þeir sem eftir vom störfúðu af krafti og söfnuðu nýjum fé- lögum. Nú er 21 félagi í klúbbnum og flestir vel virkir. Lionsklúbbur Skagafjarðar hefur fúndaraðstöðu að Löngumýri og haldnir em tveir fúndir í mánuði, fyrsta og þriðja miðvikudag. Að Löngumýri hefúr klúbburinn góða aðstöðu og hefúr notið frábærs viðurgjömings og gestrisni núverandi og fyrrver- andi staðarhaldara sem vert er að þakka fyrir. Starfsemi klúbbsins er með hefðbundnu sniði. Menn reyna að hafa gaman að fúnd- unum og annað slagið em fengnir gestir til að halda er- indi um hin ýmsu mál. Tals- vert samneyti er hafl við aðra klúbba. Haldin er sameiginleg árshátíð klúbbanna í Skaga- firði og einnig sameiginlegir fundir með Lionsklúbbnum Höfða þrisvar á ári. í desem- ber er jólahlaðborð og þá er eiginkonum boðið og em þessir fundir sameiginlegir með Höfðamönnum. Einu sinni á ári er svokallaður salt- kjötsfúndur og þá elda nokkr- ir lionsfélagar saltkjöt og baunir. Einnig eigum við vin- konur á Akureyri sem við höf- um samskipti við endmm og eins. Helstu fjáraflanir klúbbsins em pem- og blómasala. Einnig höfúm við tekið að okkur múrbrot og girðingar- vinnu sem hefúr gefíð okkur mikið í aðra hönd. Klúbburinn fer í fjöl- skylduferð í júní ár hvert. Þá fara klúbbfélagar með konur og böm, grilla og leika sér eina dagsstund. Hápunktur starfseminnar er í byrjun ágúst en þá býður klúbburinn eldri borgumm í dagsferð upp á há- lendið eða um nágranna- byggðir. Hafa þessar ferðir inælst mjög vel fyrir og höf- um við stundum þurft tvær rútur til að anna eftirspum. Þessar ferðir em ekki síður vinsælar hjá klúbbfélögum en eldri borgumm og með í för kaffi og nesti sem er snætt úti í guðsgrænni náttúmnni. Hafa þessar góðgjörðir aðallega verið ffamreiddar af tveimur eiginkonum, þeim Sigríði Jónsdóttur Steinsstöðuin og Rósu Guðmundsdóttur Goð- dölum. Stöndum við lions- menn í mikilli þakkarskuld við þær. Skólaslit Fiölbrautaskólans Þegar leiðir skilja

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.