Feykir


Feykir - 29.03.2006, Side 8

Feykir - 29.03.2006, Side 8
 VlDEQ^^t m. SKAGFIROINGABRAUT 29 SAUÐARKROKI SÍMI 453 6622 Guðmann Tóbíasson fyrrum starfsmaður KS situr ekki auðum höndum þó hann sé kominn á eftirlaun. Hann fjárfesti í snjóblásara og mokar gangstéttarnar og heimreiðar nágranna sinna á Hólaveginum þeim að kostnaðarlausu. Ekki slæmt að eiga svona nágranna. Rannsóknir vegna fuglaflensu___________ Sýni verða tekin úr fugl- um í Húnavatssýslum Áformað er að taka um 400 sýni úr farfuglum í vor í því skyni að kanna hvort að fuglaflensusmit finnist. Engin sýni verða tekin úr fuglum í Skagafirði en ráðgert er að taka sýni úr gæsfuglum í Húnavatssýslum. Álftirnar eru komnar þó veðrið sé vont Að sögn Jarle Reiersen, dýralækni alifuglasjúkdóma hjá Landbúnaðarstofnun verða tekin sýni úr fuglum á sex svæðum á landinu. Þau eru Hornafjörður, Suðurland, höfuðborgarsvæðið, Leirár- sveit í Borgarfirði og Húna- vatssýslur. Undirbúningi fýrir sýnatöku er lokið og geta þær hafist strax og veður skánar og farfuglar koma í auknum mæli til landsins. Bretar hafa þegar tekið sýni úr 540 álftum án þess að greina sýkingu, en yfir 90% allra farfugla er hingað koma hafa viðdvöl á Bretlandi. Menning Rökkurkórinn á faraldsfæti Valborg Hjálmarsdóttir syngur einsöng með Rökkurkórnum. Mynd Ö.Þ. Rökkurkórinn í Skagafirði hefur starfað af fullum krafti í vetur og hefur haldið konserta undanfarið og fleiri eru framundan. Um næstsíðustuhelgi var kórinn í Miðgarði með ágætlega sótta söngskemmtun. Þar voru gestasöngvarar Ari Jóhann Sigurðsson og Alexandra Chernyshova, en hvorugt þeirra hafði komið fram með kórnum áður. Helgina áður söng kórinn í Siglufirði og Sólgarðaskóla í Fljótum og s.l. laugardag heimsótti kórinn Eyfirðinga. ÞávarValborgHjálmarsdóttir einsöngvari með kórnum. Það er því nóg að gera hjá kórfélögum að sögn Þóreyar Helgadóttur formanns kórsins. í haust fékk kórinn nýjan undirleikara, Jóhönnu M. Óskarsdótturen stjórnandi er eins og undanfarin ár Sveinn Sigurbjörnsson. Þórey sagði að í lok apríl muni kórinn aftur leggja land undir fót og halda söngskemmtanir í Hveragerði og Vestmanneyjum og svo verði lokin á vetarstarfseminni Nemendur 6. 7. og 8. bekkjar grunnskólans að Hólum í Hjaltadal halda ráðstefnu n.k. miðvikudag sem ber yfirskrift- ina „Reyklaus framtíðarsýn fyrir Skagafjörð". Eins og nafnið gefur til kynna fjallar ráðstefnan um reykingar og vesen og kvilla sem þeim fylgja. í Miðgarði 6. maí þegar lokatónleikar Sæluvikunnar fara fram. ÖÞ Ráðstefnan er tvíþætt. Ann- ars vegar samanstendur hún af fyrirlestri Guðjóns Bergmann og hins vegar af sýningu nemenda þar sem hver nemandi ber ábyrgð á einu viðfangsefni sem hann kynnir við sinn bás með dreifildum, upphengjum og hverju því sem honum hefur hugkvæmst. Nemendur grunnskólans á Hólum_ Reyklaus framtíðarsýn HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SAUÐÁRKRÓKI AUGLÝSIR Sérfræðikomur í apríl oq maí Vika 14 Edward Kiernan kvensjúkdómalæknir VIKA 17 Bjarki Karlsson, bæklunarskurðlæknir VIKA 18 Edward Kiernan kvensjúkdómalæknir Tímapantanir í síma 455 4022 (jgSBi) Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki FJÁRMÁL OC TRTGCINGAR w ca— Þú getur sparað tugi þúsunda á ári .voxtur.is 545 4100 www.bustadur.is OÚ1 STVXC> (Jl R FASTEIGNASALA A L.AND8BYQQÐINNI

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.