Feykir


Feykir - 28.02.2007, Side 3

Feykir - 28.02.2007, Side 3
09/2007 Feykir 3 Landbúnaður Vallarfoxgras vinsælt Þann 22. febrúar hélt Endur- menntunardeild Landbún- aóarháskóla íslands nám- skeið um ræktun, verkun og nýtingu vallarfoxgrass. Um 20 bændur mættu á nám- skeiðió sem var afar vel heppnað. Vallarfoxgras er tiltölulega nýleg innflutt fóðurjurt sem varð fljótt, með tilkomu harðgerðra stofna, meðal algengustu túngrasa. Með vaxandi endur- ræktun á undanförnum ámm heftir hlutur vallarfoxgrass í túnum stóraukist þvi að það er nánast einrátt á ffæmarkaði og því er annað hvort sáð hreinu eða sem ríkjandi tegund í grasfræblöndum fyrir túnrækt. Færð hafá verið rök fyrir því að vallarfoxgras eigi stóran þátt í ört vaxandi afúrðastigi mjólkur- kúa á undanförnum árum. Þá er einnig vaxandi áhugi á vallar- foxgrasheyi fyrir hesta. Námskeiðið var ætlað bændum og verktökum sem rækta eða hafa áhuga á að rækta vallarfoxgras. Hofsós________________ Skólanum afhent gjöf frá Rakelarsjóðnum Frá afhendingunni, Pálmi og Bryndís til hægri á myndinni. Mynd: ÖÞ í tengslum við opinn dag í grunnskólanum á Hofsósi sl. föstudag var skólanum afhent fullkomið magnarakerfi að gjöf. Gjöfin var frá Minningarsjóði Rakelar Pálmadóttur og afhentu þau Bryndís Óladóttir og Pálmi Rögnvaldsson gjöfina. Var þeim hjónum færður blómvöndur við þetta tækifæri sem þakklætisvottur frá skólanum en sjóðurinn hefur gefið skólanum margvíslegan tækjabúnað á undanförnum árum. í samtali við þau Bryndísi og Pálma kom fram að Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 1989, en Rakel dóttir þeirra lést af slysförum haustið 1988. Stoíbendur sjóðsins voru þau hjón og börn þeirra Rögnvaldur Óli, Guðrún Hulda og Friðrik Pálmi. Markmiðið með sjóðnum var að færa öllum nemendum sem útskrifuðust úr grunnskólanum á Hofsósi bókagjöf. Einnig ef fjárhagur leyfði að kaupa einhver tæki handa skólanum. Skólinn hefur fengið ýmsan búnað eins og áður sagði en hann hefur verið keyptur í samráði við skólastjóra. Nema framlög úr sjóðnum vegna kaupa á búnaði til grunnskólans nú liðlega tveimur milljónum króna. Tekjur sjóðsins hafa verið sala á minningarkortum, gjaíir og einnig hefur flest árin verið haldin fjáröflunarskemmtun. ÖÞ Bílovidgerðir hjólbardaviðgerdir rettingar og sprautun Sæmundjrgötu tb. SiuJjrkrvtwr - S. 453 5141 r Ahættumat og forvarnir á vinnustööum Ráöstefna á Kaffi Krók 7. mars 2007, kl. 13-15:30 13.00-13.05 Opnun ráðstefnu 13.05-13.15 Setning Stefán P. Stefánsson, umdæmisstjóri Vinnueftirlitsins á Noröurlandi vestra. 13.15- 14.oo Ahættumat og forvarnir á vinnustöðum - Kynning á nýjum ákvæðum reglugerðar nr. 920/2006 Inghildur Einarsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu 14.00-14.15 Ahættumat á vinnustaö: Reynsla vinnustaðar 14.15- 14.35 Kaffi 14.35-14.50 Ahættumat á vinnustað: Reynsla vinnustaðar 14.50-15.30 Pallborðsumræður með þátttöku fundarmanna, fulltrúa atvinnurekenda og launþega. 15.30 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri: Leifur Gústafsson fagstjóri hjá Vinnueftirlitinu Markhópar ráðstefnunnar eru: Stjórnendur fyrirtækja og stofnana, öryggisverðir, öryggistrúnaðarmenn og félagslegir trúnaðarmenn á vinnustöðum, fulltrúar samtaka launþega og atvinnurekenda, sérfræöingar og ráðgjafar á sviði heilsu og öryggis, hönnuðir,, skipuleggjendur starfsmenntunar og starfsfræðslu, stjórnmálamenn og aðrir áhugasamir. Skráning á ráðstefnuna er á netfangið n-vestra@ver.is Aðgangur er ókeypis. VINNUEFTIRLITIÐ Myndarleg • 6 MegaPixel • 3x Optical Zoom og 4x Digital Zoom - Linsa: 63 - 18.9mm (35mm samb.: 38 -114mm) • 2,5'LCD Skjár • Autofocus og Auto White Balance • Auto Exposure og þrjár manual stillingar • Hreyfimyndataka (Hámarksupplausn 320x240) • Þrjár myndstærðir • 10 Scene Modes • Auto Flass, Red Eye Reduction ogTimarofi • USB Tenging við tölvu • TekurxD kort •10MB innra minni, USB snúra og Hugbúnaður fylgir Kr.12.995,- OLYMPUS FE-190 • 6 MegaPixel • 3x Optical Zoom og 4x Digital Zoom • Linsa:6.3- 18.9mm (35mm samb.: 38 -114mm) • 2,5” LCD Skjár • Autofocus og Auto White Balance • Auto Exposure og þrjár manual stillingar • Hreyfimyndataka með hljóði (Hámarksupplausn 320x240) • Þrjár myndstærðir • 10 Scene Modes • Auto Flass, Red Eye Reduction og Tímarofi • USB Tenging við tölvu • TekurxD kort • 22MB innra minni, USB snúra og hleðslurafhlöður fylgja • Hugbunaður fylgir Kr.19.900,- • 7.1 MegaPixel • 3x Optical Zoom og 5x Digital Zoom • Linsa:6.5 - 19.5mm (35mm samb.: 37-111 mm) • 2,5" LCD Skjár (115.000 pixlar) • Frábær við öll birtuskilyrði • Autofocus og AutoWhite Balance • Auto Exposure og þrjár manual stillingar • Hreyfimyndataka með hljoði (640x480) • Atta myndstærðir • 23 Scene Programmes • Auto Flass og Red Eye Reduction • Tímarofi • USB Tenging við tölvu • 19,1mb innbyggt minni • TekurxDkort •Hugbunaður fylgir Kr.19.900,- • 7.1 MegaPixel • Vatnsheld að 5m dýpi • Höggheld upp i 1.5m hæð • 3x Optical Zoom og 5x Digital Zoom • Linsa: 6.7 - 20.1 mm (35mm samb.: 38 -114mm) • 2,5" LCD Skjár (115.000 pixlar) • Frábær við öll birtuskilyrði • Autofocus og AutoWhite Balance OLYMPUS MJU725SW • Auto Exposure og þrjár manuat stillingar • Hreyfimyndataka með hljóði (640x480- ISfps) • Átta myndstæröir • 24 Scene Programmes • Auto Flass og Red Eye Reduction • Tímarofi • USB Tenging við tölvu • 19,1 mb innbyggt minni •TekurxDkort • Hugbunaður fylgir Kr.29.900, - 512mb minniskort og taska fylgir • 6 milljón punkta upplausn • Otrúlega litil og nett • BESTSHOT • Anti-Shake DSP - Hristivörn • 2.5" LCD Skjár (115.200 pixlar) • 3x Optical Zoom og 4x Digital Zoom CASIO EXILIM EXZ-60 • Linsa: 6.3 - 18.9mm (35mm samb.: 38 -114mm) • Sex myndstærðir • Hreyfimyndataka með hljóði (hámark: 640x480 - 30fps -10.2Mbit/s) • 8.3MB Innra minni og rauf fyrir SD kort • Rafhlaða endist í 180 skot • hleðslutæki, hleðslurafhlaða og hugbunaður fylgir Kr.26.995,- - .,1 • 10,1 milljón punkta upplausn • Ötrúlega litil og nett • Anti Shake DSP • Super Life Rafhlaða sem endist 360 myndir • Mjög bjartur (1200 cd/m2) og skýr 2.8" LCD Widescreen skjár (230.400 pixlar CASIO EXILIM EXZ-1000 • 3x Optical Zoom og 4x Digital Zoom • Linsa:7.9-23.7mm (35mm samb.: 38 -114mm) • Hágæða hreyfimyndataka með hljóöi (Hámarksupplausn 640x480 - 10,2Mbps - 25fps) • 8mb Innra minni og rauf fyrir SD kort • Vagga fyrir hleðslu og hugbúnaður fylgir • BESTSHOT Kr.29.900,- ■ ■ qntati dad

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.