Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Blaðsíða 48

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Blaðsíða 48
Hagskýrslur íslauds. Af þeira er nú út komið: 1. Verslunarskýrslur árið 1912. 2. Búnaðarskýrslur árið 1912, 3. Alþingiskosningar 1908—14. 4. Fiskiskýrslur árið 1912. Hagskýrslurnar koma úl við og við eftir því sem ástæður leyfa. Þeir sem gerast vilja áskrifendur að þeim, snúi sjer til hagstofunnar. Fastir áskrif- endur fá skýrslurnar fyrir 2 krónur um árið sendar til sín beint frá hagstofunni jafnóðum og þær koma út. — Einstök hefti fást keypt hjá bóksölunum.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.