Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Síða 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Síða 11
Inngangur. Inlrodnclion. I. Tala kjósenda. Xombrc dcs clcclcnrs. Þegar alÞingiskosningarnar fóru fram vorið 1914 átlu kosning- arrjelt 1400 manns. Mun það vera rúmlega 15% af íbúatölu landsins. A landinu munu vera rúmlega 19000 karlar 25 ára og eldri. Eiga þá um 70% af þeim kosningarrjett, en um 5 000 (ná- lægl 30°/o) eru úlilokaðir frá lionum vegna takmarkana þeirra, sem seltar eru í 0. gr. stjórnarskipunarlaganna frá 3. okt. 1903. Tak- mörkun sú, sem fiesta útilokar frá kosningarrjelli, er skilyrðið um, að kjósandi sje eigi öðrum háður sem hjú. Mve margir karlmenn 25 ára og eldri sjeu hjú, verður eigi sagt með verulegri nákvæmni, en nokkuð má þó fara nærri um það. Við manntalið 1. des. 1910 voru 2 359 karlmenn á þeim aldri verkamenn við landbúnað, þegar frá er talið kaupafólk, og eru þeir svo að segja allir vinnumenn. Þar við bætast svo hjú annara alvinnustjetta, einkum sjáfarútvegs- hænda. Við manntalið 1. des. 1910 voru 1 071 karlmenn 25 ára og eldri verkamenn við sjáfarútveg, er aðeins áttu fj'rír sjer einum að sjá. Að vísu hafa þessir menn ekki nærri allir verið hjú, en hins- vegar hafa sum hjúin ált fyrir Ileirum að sjá og eru því eigi í þess- ari tölu. Það fer því varla mjög mikið fram úr rjettu lagi, þó gert sje ráð fyrir, að á landinu sjeu 3 400 karlmenn 25 ára og eldri, sem sjeu öðrum háðir sem lijú og því útilokaðir frá kosningarrjetti, en það verður rúml. 60% af þeim karlmönnum, sem eigi hafa kosning- arrjetl á þeim aldri. Annað skilyrði, er ílesta mun útiloka frá kosn- ingarrjelti, þegar hjúunum er slept, er skilyrðið um 4 kr. útsvars- greiðslu, en gögn vantar til að s^ma með tölum, hve margir fara á mis við kosningarrjett vegna þess að þeir fullnægja ekki þessu skilyrði. Síðan alþingi fjekk löggjafarvald hefur tala kjósenda við al- mennar kosningar verið svo sem hjer segir:

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.