Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1945, Síða 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1945, Síða 8
6 Þjóðaratkvæðngrciðsla 1944 2. Tala kjördeilda. Nombre des bureaux de vote. Við sambandslagaatkvæðagreiðsluna 1944 var tala kjördeilda eða heldur færri eu við haustkosningarnar 1942, er þær voru 400. Ann- ars hefur þeim farið fjölgandi við hverjar kosningar. En nú stóð atkvæða- greiðslan yfir í þrjá daga, í stað eins áður eða tveggja (við haustkosn- ingarnar 1942). í Reykjavík var þvi kjördeildum fæklcað úr 35 niður i 28, og voru flestar þeirra aðeins opnar fyrsta daginn, og síðasta daginn aðeins ein. A nokkrum öðrum stöðum var kjördeildum einnig fækkað. 3. Tala kjósenda. Nombre des électeurs. Þégar sambandslagaatkvæðagreiðslan fór fram 20.—23. maí 1944, var tala alþingiskjósenda á kjörskrá alls 74 272.. Er það um 58..-,% af landsmönnum. Síðan kosningarréttur var aukinn síðast með stjórnar- skrárbréytingunni 1934 hefur kjósendatala við alþingiskosningar verið svo sem hér segir: 1934 ..................... 64 338 kjósendur, 56.i % af íbúatölu 1937 ..................... 67 195 — 57.i------ 1942 5. júlí .............. 73 440 — 59.7----------- — 1942 18. okt............... 73 560 — 59.7----------- — 1944 ..................... 74 272 — 58..-,------ Aukningin á kjósendatölunni frá 1942 er ekki eins mikil og búast hefði mátt við. Hefðu þeir mátt vera nærri 1500 fleiri tiI jiess að nema jafnmiklum hluta af íbúatölunni eins og 1942. Mun þetta aðallega stafa af því, að í jjella sinn voru kjörskrárnar miklu betur athugaðar og rann- sakaðar niður í kjölinn heldur en tíðkast befur við alþingiskosningar. Var sérstök nefnd skipuð af stjórninni til jiess að annast undirbúning atkvæðagreiðslunnar, og gekkst htin fyrir þvi, að kjörskrárnar voru ná- kvæmlega rannsakaðar með það fvrir augum, að enginn væri talinn nema á einni kjörskrá. Kom þá i Ijós, að allmargir menn voru taldir á kjör- skrá á tveim stöðum. Þannig voru t. d. 220 kjósendur strikaðir út af kjörskrá í Reykjavík vegna ]>ess, að þeir stóðu lika á kjörskrá í öðrum kjördæmum og greiddu þar atkvæði. Enn fleiri munu ]ió hafa verið strik- aðir út víðsvegar liti um land vegna þess, að þeir stóðu líka á kjörskrá í Reykjavík og greiddu þar atkvæði, og svo hafa sjálfsagt líka verið ein- hverjar tvítalningar kjósenda, sem ekki snertu Reykjavík. Þá voru i öðru lagi allir strikaðir út af kjörskránum, sem voru dánir, er kosning fór fram. Af þeirri ástæðu voru t. d. 80 kjósendur slrikaðir út af kjör- skrá í Reykjavik. Við 4iI])íngigkosningarnar undanfarið mun hinsvegar

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.