Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1945, Page 13
Þjóðaratkvæðagrciðsla 1944
11
IÝarlnr Konur
Vcgna fjarvcru, skilað fyrir kjördag ........ 4 075 2 074
Hcimagreidd atkvæði, skilað fyrir kjördag .. 1 472 4 710
Bréfleg atkvæði, skilað cftir kjördag ....... 771 584
Samtals 6 318 7 374
Bréflegu atkvæðin eru töluvert fleiri frá konum en körlum, en l>uð
stafar eingöngu frá lieimakjörinu, því að af heimagreiddu atkvæðunum
er meir en % frá konum, en bréfleg atkvæði vegna fjarveru eru aftur á
móti miklu fleiri frá körluni en konuin.
í töflu I er sýnt, live mörg bréfleg atkvæði voru greidd í hverju kjör-
dæmi við atkvæðagreiðsluna 1944 og í töflu II, hvernig þau skiptust nið-
ur á hreppana. En i 1. vfirliti (bls. 8) er samanburður á því, hve mörg
komu á hvert hundrað greiddra atkvæða i hverju kjördæmi. Sést þar
að tiltölulega flest heimagreidd atkvæði hafa verið i Norður-Miilasýslu,
21.■>% allra greiddra atkvæða, en l'lest bréflega atkvæði vegna fjarveru i
Seyðisfirði, 1 (i.s^í, og flest Itréfleg atkvæði skilað eftir kjördag í Stranda-
sýslu, 4.9%.
7. Úrslit atkvæðagreiðslunnar.
Resultats du plébiscite.
Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þessi:
Um sambandslitin Um lýðvcldisstjórnarskrána
Já .................. 71 122 eða 97.4% 69 435 cða 95.o %
Nei ................. 377 — 0.5— 1 051 — l.s —
Auðir seðlar ........ 805 — l.ir— 2 054 — 2.s —
Ögildir seðlar ...... 754 — l.o— 518 — O.r —
Sanitals 73 058 eða lOO.o % 73 058 cða lOO.o %
í töflu IV (bls. 22) sést, hvernig atkvæði féllu í hverju kjördænti,
og í 2. yfirliti (bls. 12) er sýnt, hvernig þau skiptust hlutfallslega. Til-
lölulega flest atkvæði með sambandsslitum voru í Dalasýslu og Vestur-
Húnavatnssýslu, 98.9% af greiddum atkvæðum, en tiltölulega fæst á ísa-
firði, 94.3%. A ísafirði og í Norður-lsal'jarðarsýslu voru líka tiltölulega
flest mótalkvæði gegn sambandsslituiii, l.i%, en i Dalasýslu var ekkert
mótatkvæði.
Með lýðveldisstjórnarskránni voru tiltölulega flest atkvæjÖi, eða
97.5%, í Vestur-SkaftafeUssýslu, en fæst á ísafirði, 82.«%. A ísafirði voru
líka tiltölulega flest mótatkvæði gegn stjórnarskránni, 10.i%, en tiltölu-
Iega fæst voru þau hins vegar í Mýrasýslu, 0.3%.
Töluvert fleiri en mótatkvæðin urðu ógild atkvæði (auð og ógild),
2.i% um sambandsslilin og 3.n% um stjórnarskrána. Til samanburðar má
geta þess, að við alþingiskosningarnar síðan 1934 hafa ógild atkvæði