Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1950, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1950, Blaðsíða 14
12 Alþingiskosniugar 1949 Karlnr Konur Karlar Konur 1916 .... . . . . 2.2 % 1.0 % 1937 . . 15.3 % 6.4 % 1919 .... 1.8 1942 % .... .. 13.2 — 9.4 — 1923 .... . . . . 8.7 — 17.6 — 1942 i§ío .. .. 8.1 — 4.8 — 1927 .... .... 8.7 — 3.7 — 1944 .. 17.- — 19.7 — 1931 .... .... 9.4 — 5.5 — 1946 .. 15.i — 10.3 — 1933 .... . ... 10.9 — 7.4 — 1949 .. lO.o — 5.8 — 1934 .... .... 7.7 — 5.2 — Hinar háu tölur í kvennadálkinum 1923 og 1944 stafa eingöngu frá heimakosningunum, því að konur notuðu sér þær miklu meir en karlar. 5. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Síðan alþingiskosningarnar urðu skriflegar hafa ógild atkvæði við kjördæmakosningarnar orðið: 1908 333 cða 3.9 % 1934 516 eða 1.0 % 1911 438 1937 681 | „ 1914 135 — 1.8 1942 ¥i 809 — 1.4 — 1916 680 — 4.8 — 1942 18—iy10 908 — 1.5 1919 429 — 3.o — 1944 sambandsslit 1 559 — 2.1 — 1923 784 — 2.5 — — lýðv.stj.skrá. 2 570 — 3.5 — 1927 919 — 2.8 — 1946 982 — 1.4 — 1931 1064 — 2.7 — 1949 1 213 — 1.7 1933 .... 1091 — 3.0 — Nokkrir kjósendur skila auðum seðli, og ætlast þvi sjálfir til þess, að atkvæði sitt verði ónýtt. Við kosningarnar 1949 voru 871 atkvæðaseðlar auðir eða 70.i % af ógildu seðlunum. Hve mörg atkvæði urðu ógild í hverju kjördæmi 1949 sést á 3. yfirliti (hls. 14), en á 1. yfirliti (bls. 7) er sýnt, hve miklum hluta þau námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu. Tiltölulega flest ógild atkvæði urðu í Árnessýslu (2.8%) og fæst i Vestur-ísafjarðarsvslu (0.7%). 6. Frambjóðendur og þingmenn. Candidats et représentants élus. Við kosningarnar 1949 voru alls í kjöri 243 frambjóðendur, og skipt- ust þeir þannig á kjördæmin: Reykjavik ............... 64 Tveggja manna kjördæmi ... 96 Eins manns kjördæmi ..... 83 Samtals 243

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.