Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 19
Alþingiskosningar 1959 17 4. YFIRLlT. ATKVÆÐI, SEM FÉLLU Á LANDSLISTA í SUMARKOSNINGUM 1959 Number of votes cast on national panel of candidates of each political party in summer elections 1959 Translation of headings in table 3 1 00 ‘ cd 3 r-H *0 cd A C r-* cd < Alþýðu- flokkur Framsóknar- flokkur Sjálfstæðis- flokkur Þjóðvarnar- flokkur Samtals Reykjavík 186 110 107 443 53 899 Hafnarfjörður 19 53 26 95 30 223 Gullbringu- og Kjósarsýsla . . 226 175 185 593 170 1349 Borgarfjarðarsysla 9 30 17 90 42 188 Mýrasýsla 3 3 23 30 16 75 Snæfellsnessýsla 21 19 21 47 11 119 Dalasýsla 1 - 3 6 4 14 Barðastrandarsýsla 7 6 32 17 12 74 y-Isafjarðarsýsla 5 2 50 11 4 72 Isafjörður - 16 8 25 14 63 N-ísafjarðarsýsla 5 12 24 10 6 57 Strandasýsla 3 4 44 14 9 74 V-HÚnavatnssýsla 3 1 14 12 5 35 Au-HÚnavatnssýsla 8 4 54 15 10 91 Skagafjarðarsýsla 3 1 15 8 22 49 Siglufjörður 12 15 8 17 - 52 Eyjafjarðarsýsla 19 3 24 19 32 97 Akureyri 37 29 72 76 38 252 S-Þingeyjarsýsla 26 31 94 38 40 229 N-Þingeyjarsýsla 6 4 19 7 10 46 N-Múlasýsla 5 1 18 13 21 58 Seyðisfjörður 2 3 16 6 3 30 S-Múlasýsla 15 4 27 15 22 83 Au-Skaftafellssýsla 1 1 10 7 1 20 V-Skaftafellssýsla 1 2 29 7 6 45 Vestmannaeyjar 17 17 39 77 15 165 Rangárvallasýsla 4 3 19 26 22 74 Árnessýsla 18 14 39 35 53 159 Allt landið/Iceland 662 563 1037 1759 671 46 92 Lægsta meðaltalið telst hlutfallstala kosninganna og miðast úthlutun uppbótar- þingsæta við hana. Hve mörg uppbótarþingsæti hver þingflokkur skuli hljota, finnst með því að deila í atkvæðatölu hans með tölu þingmanna flokksins kosinna í kjör- dæmum, fyrst að viðbættum 1, síðan 2, þá 3 o. s.frv. Uppbótarþingsætunum er síðan úthlutað til þingílokka eftir útkomunum við þessar deilingar, þannig að fyrsta uppbót- arþingsætið fellur til pess pingflokks, sem hæsta á útkomuna, annað til þess, sem á hana næsthæsta, og siðan áfram eftir hæð útkomutalnanna, unz eitt uppbótarþingsæti hefur fallið á hverja þeirra. ÞÓ er hér á gerð sú takmörkun, að ekki er úthlutað nema 11 uppbótarpingsætum, hversu mörgum sætum sem þá kynni að vera eftir að úthluta til^þess að ná sem mestum jöfnuði við hlutfallstöluna fyrir alla þingflokka. Eftir stjornarskrárbreytinguna 1959 skal ávallt úthluta 11 uppbótarþingsætum, jafnvel þótt fullur jöfnuður náist með færri uppbótarþingsætum. I töflum V A (bls. 40 ) og IX A (bls. 59) er synt, hvernig uppbótarþingsætum hefur verið úthlutað til flokkanna við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.