Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 18
16 Alþingiskosningar 1959 8. URSLIT KOSNINGANNA The outcome of the elections í töflum IV (bls. 30) og VIII (bls. 55) sést, hver urðu úrslit kosninganna í hverju kjördæmi og hvernig gild atkvæði féllu a hvern framboðslista eða einstaka frambjoð- endur, en samandregið yfirlit um þetta er að finna í 3. yfirliti (bls. 15). í töflu IV eru einnig sýnd til samanburðar kosningaúrslitin í hverju kjördæmi við kosningarnar 1956. Gild atkvæði við kosningarnar 1959 voru alls 84788 við sumarkosningarnar og 85095 við haustkosningarnar, og skiptust þau sem hér segir á flokkana (til saman- burðar eru tilsvarandi tölur frá kosningunum 1956): 1956 28/6 1959 25/10 1959 Atkvæði °lo Atkvæði °lo Atkvæði °lo Sjálfstæðisflokkur .... 35027 42, 4 36029 42, 5 33800 39, 7 Framsóknarflokkur .... 12925 15, 6 23061 27,2 21882 25, 7 Alþýðubandalag 15859 19, 2 12929 15,3 13621 16, 0 Aljjýðuflokkur 15153 18, 3 10632 12,5 12909 15, 2 Þjoðvarnarflokkur .... 3706 4, 5 2137 2,5 2883 3,4 Utan flokka 8 0, 0 - - - - Samtals 82678 3 00, 0 84788 100, 0 85095 100, 0 í sumarkosningunum var meira eða minna um landslistaatkvæði í öllum kjör- dæmunum. Heildartala þeirra var 4692 eða 5, 5°Jo af gildum atkvæðum. Hvernig þau skiptast eftir kjördæmum og á flokkana sést í 4. yfirliti (bls. 17). Við haust- kosningarnar var ekki um nein landslistaatkvæði að ræða, eins og getið er um í 1. kafla inngangsins. Við samanburð á atkvæðatölum Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins annars vegar við kosningar 1959 og hins vegar við kosningar 1956 verður að hafa í huga, að þessir flokkar höfðu kosningasamvinnu sín á milli 1956, þannig að þeir höfðu hvergi báðir frambjóðendur í sama kjördæmi. 9. ÚTHLUTUN UPPBOTARPINGSÆTA Allocation of supplementary seats Hvernig atkvæði hafa fallið í hverju kjördæmi í hvorum kosningum fyrir sig sést í töflum IV (bls. 30) og VIII (bls. 55)% En þegar landskjörstjórn hafa borizt skýrslur um kosningarnar í kjördæmunum, skal hún úthluta 11 uppbótarþingsætum til jöfnunar milli þingflokka, þannig að hver þeirra fái þin^sæti í sem fyllstu samræmi við atkvæðatölu sína við kosningarnar. Þingflokkur telst í þessu sambandi aðeins sá flokkur, sem kom- ið hefúr að þingmanni í einhverju kjördæmi. Atkvæðatala þeirra fjögurra flokka, sem fengu þingmenn kosna í kjördæmum, og tala hinna kosnu þingmanna var þessi: Sumarkosningar Atkvæði Kosnir þingmenn Atkvæðamagn a þingmann Sjálfstæðisflokkur . . . . 36029 20 1801 9/20 Framsóknarflokkur . . . 23061 19 1213 14/19 Alþýðubandalag 12929 1 12929 Alþýðuflokkur 10632 1 10632 Haustkosningar Sjálfstæðisflokkur . . . . 33800 21 1609 11/21 Framsóknarflokkur . . . 21882 17 1287 3/17 Alþýðubandalag 13621 6 2270 1/6 Alþýðuflokkur 12909 5 2581 4/5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.