Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Qupperneq 7

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Qupperneq 7
INNGANGUR. Introduction. 1. TALA KJÓSENDA. Number of voters on register. Með forsetabréfum, er dagsett voru og birt 15. október 1979, var Alþingi rofið frá birtingardegi og boðað til almennra kosninga til Alþingis sunnudaginn 2. desember og manudaginn 3. desember 1979. Næstu alþingiskosningar á undan höfðu farið fram 25. júnf 1978. Bráðabirgðalög nr. 89 1979 um viðauka við lög nr. 52 14. ágúst 1959 um kosningar til Al- þingis voru gefin ut 22. október og öðluðust þegar gildi. Með þeim vom ákveðin nokkur afbrigði frá alþingiskosningalögunum, er skyldu gilda við þessar kosningar. Samkvæmt 2. og 3. grein laganna skyldi frestur til þess að tilkynna framboð renna út viku síðar en ella, og utankjörfundaratkvæða- greiðsla standa að sama skapi skemur f 4. grein var rýmkuð heimild til þess að neyta kosninga- rettar utan kjörfundar (sbr. 3. kafla hér á eftir). f 5. grein sagði, að yrði kjörstjóm sammála og frambjóðendur eða umboðsmenn þeirra samþykktu, mætti kjörstjórn ákveða, þegar kosningu væn lokið fyrri kjördag, að eigi skyldu verða fleiri kjördagar f kjördeildinni. Hefði Rosningarþatttaka í kjördeildinni orðið 80eða meiri nægði einróma samþykki kjörstjórnar til slíkrar ákvörðunar. Sam- kvæmt 6. grein gat kjörstjórn ákveðið áður en kjörfundi lytó sfðari daginn, að kosningu yrði enn haldið afram briðja dag, ef veður hafði hamlað kjörsókn báða dagana, og nægði að Dirta auglýs- ingu þar um í útvarpi. Við alþingiskosningarnar 2. og 3. desember var tala kjósenda á kjörskrá 142073 eða 62, 6°/o af íbuatölu landsins. Hér er miðað við, að fbúatalan hafi verið 226800 f desember 1979.Sfðan Alþingi fekk löggjafarvald hefur tala kjósenda við almennar alþingiskosningar.þjóðaratkvæðagreiðslur 1918 og 1944 (Þ) og forsetakjör 1952 og 1968 (F) verið sem hér segir: Tala kjósenda f> af fbúatölu Tala kjósenda f %af íbúatölu 1874 haust .... 6183 8,8 1937 20/6 .... 67195 57,1 1880 sept júní 6557 9,1 1942 5/7 73440 59, 7 1886 6648 9,2 1942. 18-19/10. 73560 59, 7 1892 sept. .... juni 6841 9,5 1944 20-23/5 Þ 74272 58, 5 1894 6733 9,2 1946 30/6 .... 77670 59, 0 1900 sept júni 7329 9,4 1949 23-24/10. 82481 58, 7 1902 7539 9,5 1952 29/6 F... 85877 58,2 1903 júni 7786 9,8 1953 28/6 .... 87601 58,4 1908 11/4 .... 11726 14,1 1956 24/6 .... 91618 56, 8 1911 28/10 ... 13136 15,4 1959 28/6 .... 95050 55, 3 1914 10/9 .... 13400 15,3 1959 25-26/10. 95637 55,2 1916 21/10 ... 28529 31,7 1963 9/6 99798 53,9 1918 19/10 Þ . 31143 33,7 1967 11/6 .... 107101 53, 9 1919 15/11 ... 31870 34,3 1968 30/6 F .. 112737 55,9 1923 27/10 ... 43932 45,2 1971 13/6 .... 118289 57, 6 1927 9/7 46047 44,9 1974 30/6 .... 126388 58, 8 1931 12/6 .... 50617 46,4 1978 25/6 .... 137782 61, 6 1933 1934 16/7 .... 24/6 .... 52465 64338 46,7 56,4 1979 2-3/12 .. 142073 62, 6 Hér er hvorki sýnd tala kjósenda við kosningu landskjörinna þingmanna 1916-30 ne viðþjoðar- atkvæðagreiðslur um bannlög 1908 og 1933 og þegnskylduvinnu 1916, enda giltu kosningarrettar- reglur alþingiskosninga ekki við þessar kosningar (nema 1908 og 1916, er tala kjósenda var hin sama og við alþingiskosningar). Fram til 1903 (og að því ári meðtöldu) nemur kjósendatala 9-107oaf íbuatölu landsins. Kosn- ingarrétt höfðu þá (sbr. stjómarskrá 5. janúar 1874 og lög nr. 16/1877 um kosningar til Alþingis) aðeins bændur með grasnyt, kaupstaðarborgarar, er greiadu til sveitar minnst 8 kr. a ári, þurrabuð- armenn, er greiddu til sveitar minnst 12 kr. á ári, embættismenn og loks þeir, er lokið höfðu til- teknu lærdómsprófi. Lágmarksaldur kosningarréttar var 25 ár. Sveitarstyrkþegarhöfðu ekki kosning- arrétt. Með stjórnarskrárbreytingunni 1903 var aukaútsvarsgreiðslan, sem kosningarrettur var bund-

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.