Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Qupperneq 8
6
1979
inn við, færð úr 8 eða 12 krónum í 4 kr;, en jafnframt hélst það skilyrði kosningarréttar, að menn
væru ekki öðrum háðir sem hjú. Var kjósendatala síðan 14-1570 árin 1908-14. Með stjómarskrár-
breytingunni 1915 var aukaútsvarsgreiðsla afnumin sem skilyrði fyrir kosningarrétti og konum og
hjúum veittur smávaxandi kosningarréttur, þannig að aldurstakmark þeirra var f fyrstu 40 ar, ^en
lækkaði svo á hverju ári um eitt ar. Við Jjetta kemst kjósendatalan upp yfir 30% ogsmahækkar sið-
an eftir því sem aldurstakmark þessara nýju kjósenda lækkar. En með stjómarskránni 1920 var hið
sérstaka aldurstakmark þessara kjósenda alveg fellt burt og hækkaði þá kjósendatalan svo, að hun
komst upp í hérumbil 45%. Með stjómarskrárbreytingu 1934 var aldurstakmark allra kjósenda lækk-
að í 21 ar og sveitarstyrkþegum veittur kosningarréttur. Við _það,hækkaði kiósendatalan svo, að hún
komst yfir 567o. Vegna þéss að fæðingum fækRaði talsvert a fjorða tug aldarinnar varð tala folks
yfir kosningaraldri tiltölulega há fram yfir 1950 og komst þá kjósendatalan uppundir 607». HÚn lækk-
aði sfðan aftur upp úr 1950 og fram á sjöunda áratuginn, þegar fámennir árgangar bættust íhopkjos-
enda en börnum fjölgaði mikið. Þessi lækkun kjósendahlutfallsins stafar enn fremuraf þvf.að í sfð-
ari kosningurn hafa ekki verið með f kjósendatölum dánir og þeir, sem hafa fengið^ kosningarrétt
eftir kjördag á kosningaárinu. Einnig hafa líkindin til þess, að menn séu á kjörskrá í fleirien einni
kjördeild, farið stórum minnkandi, eftir að farið var að byggja kjörskrár á kjörskrárstofnum Þjóð-
skrárinnar, eða frá og með 1956. Kosningaraldur var lækkaður f 20 ár 1968 (stjórnskipunarlög nr. 9/
1968, sbr. lögnr. 48/1968), og olli það hækkun kjósendahlutfallsins við forsetakosningarnar þá.
Sfðan hefur kjosendatalan hækkað mikið, vegna þess að stórir árgangar hafa náð kosningaraldri, en
jafnframt hefur tala fólkspnnan kosningaraldurs staðið f stað.
Kjósendum á kjörskrá fjölgaði talsvert meira milli alþingiskosninganna 1978 og 1979 en nam
fjölgun tvftugs fólks og eldra a landinu á sama tfma. Þetta mun einkum stafa af, að miklufleiri en
venjulega voru úrskurðaðir og kærðir inn á kjörskrá,^ vegna þess að kosningarnar voru haldnar sfðast
á árinu, eða heilu ári eftir viðmiðunartfma kjörskráa.
Þeir sem fara utan til náms halda yfirleitt lögheimili sfnu, ogþá kosningarrétti áfslandi.i Þegar
fsland gerðist aðilý að samningi Norðurlanda um almannaskráningu, erkom til framkvæmda l.októ-
ber 1969, varð hér á nokkur breyting. Þessi samningur felur það meðal annars í sér, að sérhver
einstaklingur, sem tekinn er á almannaskrá f einu aðildarlanda, skal um leið felldur af almanna-
skrá f þvf landi, sem hann flytur frá. f lögheimilislögum, nr. 35/1960, segir: "Rétt er þeim, sem
dveljast erlendis við nám, að telja lögheimili sitt f sveitarfélagi, þar sem þeir áttulögheimili, er
þeir fóru af landi brott". Til þess að leysa þann vanda, sem her myndaðist, hefur sá náttur verið
hafður á sfðan 1971, að fólk, sem flust hefur til Norðurlanda, hefur verið tekið inn á kjörskrárstofna
Hagstofunnar, hafi það verið innan tiltekins aldurs og ekki vitað annað en að það væri viðnám. FÓlk
yfir þessu aldursmarki, en við nám, er tekið á kjörskrá, beri það fram ósk um það.Þarsem fslenskt
námsfólk á Norðurlöndum kemur f kjósendatöluna, en ekkimannfjöldatöluna.veldur fjölgun þess
vaxandi misræmi þessara talna, en íslenskum námsmönnum á Norðurlöndum hefur einmitt fjölgað
mikið þennan áratug.
Samkvæmt kosningalögum skulu menn standa á kjörskrá þar, sem þeiráttu lögheimili 1. desem-
ber' næst l undán þeim tima, er kjörskrár skuli> lagðar fram. Við kosningarnar 2. og 3. desem-
ber 1979 áttu menn þvf kosningarrétt þar, sem lögheimilið var 1. desember 1978. Þeir, sem flutt-
ust brott af landinu eftir þann dag, voru þvf allir a kjörskrá, en aðfluttir _ekki. Munu margir að-
fluttir til landsins eftir l.desember 1978 hafa leitað eftir þvf að komast á kjörskrá.sérstaklega þeir,
sem fluttust heim stuttu eftir l.desember 1978. f Reykjavík a.m.k. voru þeir úrskurðaðir eða
dæmdir inn á kjörskrána, teldust þeir fullnægja kosningarréttarákvæði stjómarskrárinnar um lög-
heimili hér á laridi.þá er kosning fór fram, enda skyldi^ákvæði kosningalaga um lögheimilýl.des-
ember næst áður en kjörskrár eru lagðar fram einungis ráða þvf, h v a r mennstæðu a kjörskrá. Þess-
ari lögskýringu mun ekki hafa verið beitt áður við kosningar hér, sem einlægt hafa farið fram að
vorlagi eða snemmsumars, og miklu skemmra þá liðið fra viðmiðunartfma kjörskráa.
Kjósendatalan^l979 skiptis_t á karla og konur hartnær til helminga — komu 1000 kvenkjósendur
á móts við hvert þúsund karlkjósenda. Við kosningarnar 1978 var þessi tala 1003 en 996 1974, og
var það f fyrsta skipti eftir að kosningarréttur kvenna og karla varð jafn, að karlar voru fleiri meðal
kjósenda á kjörskra.
Af öllum kjósendum á landinu 1979 komu að meðaltali 2368 kjósendur á hvern þingmann, en
2296 við kosningarnar 1978.
f töflu I á bls. 14 er sýnd tala kjósenda og hlutfallsleg kosningarþátttaka í hverju kjördæmi, og
í hverjum kaupstað; hverri sýslu og hverjum hreppi. Enn nemur er þar sýnd tala kjosenda og hlut-
fallsleg kosningarþátttaka á hverjum kjörstað í Reykjavík. - Tala kjósenda á hvern kjördæmiskos-
inn þingmann var sem hér segir í hverju kjördæmi í alþingiskosningunurri 1979:
Reykjavík......................................... 4700
Reykjaneskjördæmi................................. 5902
Vesturlandskjördæmi ............................. 1736
Vestfjarðakjördæmi................................ 1230
N orðurlandskjördæmi vestra ...................... 1312
Norðurlandskjördæmi eystra ....................... 2554
Austurlandskjördæmi .............................. 1537
Suðurlandskjördæmi................................ 1961