Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Page 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Page 10
8 1979 88, 2% af kvenkjósendum. Við kosningarnar 1978 voru þessi hlutföll 91,4% og 89,1%, og við kosn- ingarnar 1974 voru þau 92,7% og 90,2%. , Hve mikil kosningarþátttaka var hlutfallslega f einstökum kjördæmum sést í 1. yfirliti. Mest var kosningarþátttakan t Austurlandskjördæmi, 91, 7%, en minnst f Reykjavfk,88, 9%.Þátttaka karla_ og kvenna var mest f Austurlandskjördæmi, 93, 0% og 90, 3%. Kosningarþátttaka karla var minnst f Reykjavflt og Vestfjarðakjördæmi, 90; 0%, en kvenna f Vesturlandskjördæmi, 87,3%. f sex kjör- dæmum var þátttaka karla meiri en þátttaka kvenna þar sem hún var mest. f töflu I (bls. 14) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði og hlutfallsleg þátttaka þeirra í hverju sveitarfélagi. Er þar hver kjósandi talinn í þvf sveitarfélagi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar, sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utan sveitar. Hvernig sveitar- félögin innan hvers kjördæmis og á landinu f heild skiptust eftir kosningarþátttöku, sést f2. yfirliti. 51% af sveitarfélögunum voru með þátttöku meiri en 90%. Eins og sjá má f töflu I var kosningar- þátttaka f eftirtöldum hreppum 96% eða meiri: Álftavershreppur f Vestur-Skaftafellssýslu ............ 100,0% Fróðárhreppur f Snæfellsnessýslu....................... 100, 0% Kirkjubólshreppur f Strandasýslu ...................... 100,0% Selvogshreppur fÁrnessýslu............................. 100,0% Skarðshreppur f Dalasýslu^............................. 100, 0% Staðarsveit f Snæfellsnessýslu . . .................... 100, 0% Viðvfkurhreppur f Skagafjarðarsýslu ................... 96,5% Fellshreppur t Skagafjarðarsýslu ...................... 96,4% Bárðdælahreppur t Suður-Þingeyjarsýslu^................ 96,3% Austur-Eyjafjallahreppur f Rangárvallasýslu............ 96, 0% f alþingiskosningum 1979 voru 6 hreppar með kosningarþátttöku meiri en 98%,en 8hreppar 1978^ Kosningarþatttaka undir 80% vaj f 11 hreppum 1979. Kosningarþátwaka var minnst f Múlahreppi f A-Barðastrandársýslu,46,7%,ogf Auðkúluhreppi f Vestur-fsaflarðarsýslu, 65,2%. Heimild til þess að hafa meira en eina kjördeild f hreppi eða kaupstað hefur verið notuð á ýmsj um stöðum, svo sem sjá má f töflu I. f Reykjavík voru 73 kjördeildir, en næstflestar voru þær á Akureyri og f Hafnarfirði, 8. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: Engin kjördeild Kaupstaðir Hreppar 1 1 kjördeild 12 191 2 kj ördeildir 4 9 3 kjördeildir ~ 4 kj ördeildir 1 1 7 kjördeildir 1 - 8 kjördeildir 2 73 kjördeildir 1 - Alls 22 202 f MÚlahreppi f Austur-Barðastrandarsýslu var ekki haldinn kjörfundur, vegna þess að fbúar þar hafa vetrardvöl annars staðar. Atkvæði úr Múlahreppi voru greidd utan kjörfundar. Kosningu mun svo til alls staðar hafa verið svo langt komið að kvöldi fyrra^kjördags, að kjör- stjórnum væri heimilt að slfta kjörfundi þá samkvæmt akvæðum fyrr nefndra bráðabirgðalaga.^ Var það gert víða, einkum til sveita. f Reykjavík og á fleiri stöðum, þar sem kosningu var haldið áfram 3.desember, var kjördeildum fækkað með þvf að sameina þær. Voru 37 kjördeildir fReykjavfk sfð- ari daginn. f Reykjavfk kaus alls 46771 f heimakjördeild, 43503 fyrri daginn og^3268seinni daginn. Á Akureyri urðu samsvarandi tölur 6388 alls, 60 84 fyrri dag og 304 sfðari dag, f Hafnarfirði 6206 alls, 5677 fyrri dag og 529 sfðari dag, og á fsafirði 1480 alls, 1433 fyrri dag og 47 sfðari dag. Sést af þessu, að kosningu hefur verið lokið að mestu þegar að kvöldi 2. aesember. Hvergi kom til, að kjörfundi yrðiennhaldiðlfram 4.desember ,eins ogbrlðabirgðalöginheimil- uðu, hefði veður hamlað kjörsókn fram að þvf. 3. ATKVÆÐI GREIDD UTAN KJÖRFUNDAR. Voting by electors absent from commune on election day. Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrir að vera staddir, utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna réttar til þess að treiða atkvæði á öðrum kjörstað f sama kjördæmi (sbr.4.kafla hér á eftir), mega greiða atkvæði reflega utan kjörfundar. Sömu heimild til að greiða atkvæði utan kjörfundarhafa þeir, sem sam- kvæmt læknisvottorði er ráðgert, að dveljast muni f sjúkrahúsi á kjördegi.einnigbarnshafandikonur, sem ætla ma^að muni verða hindraðar f að sækja kjörfund á kjördegi. Eftir setningu laga nr.15/1974, um breyting a alþingiskosningalögum, má eftir sem áður greiða atkvæði utan kjörfundar f skrifstofu svslumanns, bæjarfogeta eða lögreglustjóra (f Reykjavfk hjá borgarfógeta) og um borð f fslensku skipi samkvæmt nanari reglum. Að þvfer varðar aðgang til slíkrar atkvæðagreiðslu hjá fulltrúum íslands erlendis (sendiráð, skrifstofur fastanefnda o. fl.), var hann með fyrr nefndum lögum víkkað- ur, þannig að einnig allir kjörræðismenn geta farið með atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eftir þvf

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.