Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Side 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Side 11
1979 2. YFIRLIT. SKIPTING SVEITARFÉLAGA EFTIR KOSNINGARÞATTTÖKU f ALÞINGISKOSNINGUM 2. OG 3. DESEMBER 1979. Distribution of communes by degree of participation in general elections on Dec. 2 and 3 1979. 9 Kjördæmi/ constituency Reykjavík.................................. Reykjaneskjördæmi.......................... Vesturlandskjördæmi........................ Vestfjarðakjördæmi......................... Norðurlandskjördæmi vestra................. Norðurlandskjördæmi eystra................. Austurlandskjördæmi........................ Suðurlandskjördæmi......................... Allt landiðAceland Undir 70, CPjo 70, 0- 79, 9% 80, 0- 89,9% 90, 0- 100 % Alls/ total _ _ 1 - 1 - - 12 3 15 - 3 16 20 39 2 4 17 9 32 - 2 15 16 33 - - 17 16 33 - - 8 26 34 - 12 25 37 2 9 98 115 224 sem utanrfkisráðuneytið ájtveður og auglýsirjyrir hverjar kosningar. Þá er og f fyrr nefndum lögum það nýmæli, að héraðsdómara eða hreppstjóra er heimilað að láta slíka atkvæðagreiðslu fara tram á sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, enda sé kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofnuninni.^ Með bráðabirgðalögum þeim, sem sett voru vegnaþessara kosninga og fyrr var getið, var kjós- anda heimilað að greiða atkvæði utan kjörfundar, þótt áður greindar ástæður ættu ekki við, enda hefði hann ástæðu til að ætla, að veður eða færð mundi hamla honum að sækja kjörfund á kjördegi. Við kosningarnar 1979 greiddu atkvæði utan kjörfundar 12233 menn.eða 9, 6% af þeim} sem atkvæði greiddu alls. Við kosnin^ar frá og með 1916, er atkvæðagreiðsla utan kjörfundar for fyrst fram, hetur þetta hlutfall verið (t °]o): 1916 1,9 1942 5/7 11,4 1959 25-26/10. 7,4 1918Þ .... 12,0 1942 18-19/10. 6, 5 1963 8,3 1919 2, 2 1944 Þ 18, 8 1967 8,7 1923 13, 0 1946 12, 7 1968 F 11,1 1927 6,4 1949 7,9 1971 9,7 1931 7,5 1952 F 9,2 1974 13,4 1933 9,3 1953 9, 1 1978 13,2 1934 7,9 1956 9,6 1979 9, 6 1937 ,.. 12,2 1959 28/6 .... 10,9 Heimakosningar hafa verið leyfðar þrisvar.þ.e. 1918, 1923 og 1944. Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþinjis, þurftu atkvæði greidd utan kjörfundar að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var a kjörskrá, áður en kjörfundi lyki. Þessu var breytt með núgildandi kosningalögum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgr. 71.gr. þeirra laga er nægjanlegt, að bréfi meðutankjörfundaratkvæðisékomið í einhverja kjördeild þess kjör- daemis, þar sem hlutaðeigandi er á kjörskrá, áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjörstjórnir senda slík bref aðskilin til yfirkjörstjomar. Þýðing þessa lagaákvæðis hefur farið vaxandi. Við kosninaamar 1979 barst 2261 atkvæði með þessum hætti. ° f töflu I (bls. 14) er sýnt, hve mörg atkvæði voru greidd utan kjörfundar f hverju kjördæmi við kosningamar 1979,og einnig, hvernig þau skiptust á sveitarfélög. I l.yfirliti er samanburður á þvf, hve mörg atkvæði komu á hvert 100 greiddra atkvæða f hverju kjördæmi. Sést þar, að Vestfjarða- kjördæmi var með tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði, eða 20, 0%, en Reykjaneskjördæmi og Reykjavfk langfæst eða með 6, 3Ploog^6, 5%. Gagnstætt þvf sem verið hefur við margar undanfarnar kosningar, sem voru haldnar f júnfmánuði, komu nú tiltölulega miklu fleiri utankjörfundaratkvæði úr sveitunum en úr stærstu kaupstöðunum. Við kosningarnar 1979 voru 4930 af utankjörfundaratkvæðum, eða 40, 37o,frá konum.Af hverju 100 karla og kvenna, sem greitthafa atkvæði, hafa kosið bréflega (°lo): Karlar Konur 1916 2,2 1, 0 1918 Þ 6.2 30, 0 1919 3,0 1,8 1923 8,7 17, 6 1927 8,7 3, 7 1931 9,4 5,5 1933 10. 0 7, 4 1934 7,7 5,2 1937 15,3 6,4 1942 5/7 13,2 9,4 1942 18-19/10. 8, 1 4,8 1944 Þ 17,7 19, 7 1946 15. 1 10,3 Karlar Konur 1949 10, 0 5, 8 1952 F 11, 0 7, 2 1953 10,3 7, 8 1956 10, 8 8,3 1959 28/6 .... 13,4 8,3 1959 25-26/10. 9.4 5,4 1963 10,2 6,4 1967 10, 3 7, 0 1968 F 12, 6 9, 6 1971 11, 6 7, 6 1974 14, 8 12, 0 1978 14.7 11,7 1979 11,4 7,9

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.