Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Side 12
10
1979
3. YFIRLIT. ATKVÆÐI GREIDD BRÉFLEGA OG SAMKVÆMT VOTTORÐI.
Absentee votes and votes cast at polling place other than that of registration.
Ka(rlar): men. Bréfleg atkvæði 1) Vottorðsatkvæði 2)
Ko(nur): women. Þaraf sendbeint Utan sveitar- f sama sveitar-
Kjördæmi/ Alls/total til yfirkj örstj. 3) félags 4) félagi 5)
Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko.
constituency
Reykjavík 3263 1961 1302 - - 125 45 80
Reykjaneskjördæmi 1648 1073 575 156 94 62 2 1 1 3 1 2
Vesturlandskjördæmi 1113 630 483 387 216 171 8 2 6 - -
Vestfjarðakjördæmi 1098 661 437 411 224 187 5 3 2 - - -
Norðurlandskjördæmi vestra .. . 892 522 370 224 117 107 54 26 28 2 2
Norðurlandskj ördæmi eystra ... 1695 989 706 460 258 202 24 13 11 -
Austurlandskjördæmi 1279 768 511 336 199 137 32 18 14 1 1
Suðurlandskjördæmi 1245 699 546 287 162 125 7 4 3 -
Allt landið/Iceland 12233 7303 4930 2261 1270 991 132 67 65 131 48 83
1) absentee votes. 2) votes cast at polling place other than that of registration. 3) ofthis^not sent
via polling place in home commune. 4) outside voter's home commune. 5)within voter's home
commune.
Hátt hlutfall kvenna 19Í8. 1923 og 1944 stafar eingöngu af heimakosningum, þvi að konur
notuðu ser þær miklu meira en karlar.
f 3. yfirliti sést, hve margir karlar og konur greiddu atkvæði bréflega fhveriu kiördæmi við
kosnmgamar J979, og þar sest einnig, hve mörg þeirra bárust beint til yfirkjörstjórnar.
4. ATKVÆÐAGREIÐSLA fANNARRI KJÖRDEILD A KJÖRDEGI.
Voting on election day at polling place other than that of registration.
Samkvæmt alþingiskosningalögum (sjá 82. gr. laga nr. 52/1959) má kjörstjórn leyfa manni,
sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottorði.að hann standi
á annarri kjörskrá í kjördæminu og hafi afsalað sér.kosningarétti þar, og sé vottorðið gefið út af
undirkjörstjórn þeirrar kjördeildar. Þýðing þessa ákvæðis, sem hefur gilt síðan 1916,hefur farið sí-
minnkandi frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918, er 2, 9% kjósenda neyttu þessa réttar. Þá og allt til
sumarkosninga 1959 voru þessi atkvæði að hluta bréfleg atkvæði, sem komust ekki f heimakjördeild
kjósenda áður en kjörfundi lyki. Við kosningarnar 1979 greiddu 132 kjósenáur atkvæði á kprdegi föðru
sveitarfélagi en þar, sem þeir stóðu á kjörskrá, og voru það 0,10% af þeim, sem atkvæði greiddu
alls. f Reykjavík getur slfk kosning utan sveitarfélags ekki átt sér stað.en f öllum öðrum kjördæm-
um, og se tala þessara^ atkvæða borin saman við greidd atkvæði utan Reykjavíkur, verður hlutfalls-
tala þeirra 0,17%. Kjósendur, sem greiddu atkvæði með þessum hætti, voru flestir f Norðurlands-
kjördæmi vestra, 54.
Heimild 82. greinar kosningalaga nær einnig til atkvæðagreiðslu f annarri kjördeildinnansama
sveitarfélags,^ og notfærði 131 ser hanaþannig við kosningarnar 1979. Flestir þeirra, 113, greiddu
atkvæði f húsi Sjálfsbjargar fReykjavfk, en stóðu á kjörskrá á öðrum kjörstöðum þar. Atkvæða-
greiðsla af þessu tagi getur aðeins farið fram þar sem kjördeildir eru 2 eða fleiri í sveitarfélagi.
Hafa 0,15% kjósenda_þar greitt atkvæði á þennan hátt, en 0,10% allra kjósenda á landinu.
f 3. yfirliti er sýnd tala þeirra karla og kvenna sem kusu fhverju kjördæmi samkvæmt heim-
ild 82. greinar kosningalaga.
5. AUÐIR SEÐLAR OG ÓGILD ATKVÆÐI.
Blank and void ballots.
Síðan alþingiskosningar urðu skriflegar hafa auðir seðlar og ógild atkvæði verið sem hér segir
(tala atkvæðaseðla og % af greiddum atkvæðum):