Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Síða 13
1979
11
Tala % Tala %
1908 333 3, 0 1944 lýðveldisstj. skrá 2570 3, 5
1911 438 4,3 1946 982 1,4
1914 135 1, 8 1949 1213 1, 7
1916 680 4, 8 1952 F 2223 3, 2
1918 Þ 243 1, 8 1953 1344 1, 7
1919 429 3,0 1956 1677 2, 0
1923 784 2, 5 1959 28/6 1359 1, 6
1927 919 2,8 1959 25-26/10 1331 1, 5
1931 1064 2, 7 1963 1606 1, 8
1933 1091 3, 0 1967 1765 1 8
1934 516 1, 0 1968 F 918 0, 9
1937 681 1,2 1971 1580 1, 5
1942 5/7 809 1,4 1974 1467 1, 3
1942 18-19/10 908 1, 5 1978 2170 1 7
1944 sambandsslit... 1559 2,1 1979 3178 2, 5
Við kosningarnar 1979 voru 2877 atkvæðaseðlar auðir og 301 ógildur. Námu auðu seðlarnir þann-
ig 2, 3°Io af greiddum atkvæðum, en ógildir 0, W]o af þeim.
Hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir í hverju kjördæmi sést t töflu IIIA (bls.28) en
í 1. yfirliti sést, hve miklum hluta þeir námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu.
6. FRAMBJÓÐENDUR OG WNGMENN.
Candidates and elected members of Althing.
Við kosningarnar 1979 höfðu 4 stjórnmálaflokkar framboð f öllum kjördæmum: Alþýðubanda-
lagið, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Fylking bvltingarsinnaðra
kommúnista og Hinn flokkurinn buðu fram f Reykjavík. Sólskinsflokkur bauð fram i Reykj aneskj ör-
dæmi. f Norðurlandskjördæmi eystra og fSuðurlandskjördæmi, hvoru um sig, buðu félagar f Sjálf-
stæðisflokknum fram lista, sem hlaut ekki viðurkenningu kjördæmisráðs flokksins, og voru þeir
úrskurðaðir utan flokka. Buðu þannig alls 9 stjórnmálasamtök fram, og voru 474 frambjóðendur á
framboðslistum. Við kosningarnar 1978 voru 598 frambjóðendur á listum 11 stjórnmálasamtaka.
Frambjóðendur skiptust þannig á kjördæmi:
Reykjavík..................................... 144
Reykjaneskjördæmi.............................. 50
Vesturlandskjördæmi ........................... 40
Vestfjarðakjördæmi ............................ 40
Norðurlandskjördæmi vestra .................... 40
Norðurlandskjördæmi eystra .................... 60
Austurlandskjördæmi............................ 40
Suðurlandskjördæmi............................. 60
Af frambjóðendunum 474 voru karlar 355 og konur 129. Frambjóðendur við kosningarnar 1979
eru allir taldir með stöðu og heimilisfangi f töflu II á bls. 19.
Við kosningarnar 1979 voru f kjöri 56 þingmenn, sem höfðu setið sem aðalmenn á næsta þingi
á undan. Af þessum frambjóðendum náðu 42 kosningu, annað hvort sem-kjördæmakosnir þingmenn
eða uppbótarþingmenn. Þingmenn undanfarandi kjörtfmabils, sem ekki voru f kjöri, voru Bragi
Sijgurjonsson, Einar Ágústsson, Lúðvík jósepsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Þeir þingmenn, sem
naðu ekki kosningu, voru Ellert B. Schram.^Finnur Torfi Stefánsson, jón Sólnes, Kjartan Ölafsson og
Ragnhildur Helgadóttir. Enn fremur Björn JonssóB', BragiNfelsson, EðvarðSigurðsson, GilsGuðmunds-
son, Gunnlaugur Stefánsson, Halldór E. Sigurðsson, jónas Arnason, Oddur Ófafsson og Svava Jakobs-
dóttir, en þau áttu öll sæti á neðri hluta lista sfns f viðkomandi kjördæmi og voru öll nema Eðvarð
Sigurðsson og Svava Jakobsdóttir f neðsta eða næstneðsta sæti.
Nýkosnu þingmennirnir 18 voru: Birgir fsl. Gunnarsson, Davfð Aðalsteinsson, Egill jónsson,
Guðmundur Bjarnason, Guðmundur J. Guðmundsson, GuðmundurG. Þórarinsson, Guðrún Helgadóttir,
Halldór Asgrimsson, Halldór Blöndal, Ingólfur Guðnason, jóhann Einvarðsson, Karvel Palmason,
Ólafur Þ. Þórðarson, PéturSigurðsson, SalomeÞorkelsdóttir, SkúliAlexandersson, Stefán Guðmundy-
son og Steinþór Gestsson. Fjorir Jsessaraþingmannahafa^veriðkjörnir aðalmenná þingáður, Halldór
Ásgnmsson (1974-78), Karvel Pllmason (1971-78), Pétur Sigurðsson (haust 1959-78) og Steinþór
Gestsson (1967-78), en þeir Halldór Asgrfmsson og Steinþór Gestsson hafa aukþess setiðá þingi sem
varamenn, sem og þeir Egill jónsson, GuðmundurJ. Guðmundsson, Guðmundur G. Þórarinsson,
Halldór Blöndal^ Olafur Þ% Þórðarson, Skúli Alexandersson og Stefán Guðmundsson. Þeir, sem hafa
ekki tekið^sæti á Alþingi áður, eru Birgir fsl. Gunnarsson, Davfð Aðalsteinsson, Guðmundur Bjarna-
son, Guðrún Helgadóttir, Ingólfur Guðnason, jóhann Einvarðsson og Salome Þorkelsdóttir.