Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 14
12 1979 Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af þeim, sem þingsæti náðu við 8 síðustu kosningar, bjuggu í kjördæminu, sem þeir buðu sie fram t, og hve margir utan þess. 28/6 25/10 1959 1959 1963 1967 1971 1974 1978 1979 Innanhéraðs......... 39 49 45 49 51 50 47 49 Utanhéraðs.......... 13 11 15 11 9 10 13 11 Samtals 52 60 60 60 60 60 60 Sex af utanhéraðsþingmönnum voru búsettir f Reykjavik og fjórir f Reykjaneskjördæmi. Einn var f framboði f þessum tveimur kjördæmum en 10 f öðrum kjördæmum. f töflu III C (bls.28) og töflu IV C (bls.31) er getið um fæðingarár og -dag allra þeirra, sem hlutu kosningu 1979. Eftir aldri skiptust þeir þannig: Yngri en 30 ára............... - 60-69 ára...................... 5 30-39 ára .................... 12 70 áraogeldri ................. 40-49 " ...................... 24 50-59 " ...................... 19 Samtals 60 Elstur þeirra, sem kosningu náðu, var Gunnar Thoroddsen, 68 ára, en yngstur Vilmundur Gylfason, 31 árs. Meðalaldur þingmanna á kjördegi var 47, 8^ ár. Karlar voru 57 og konur 3.f töflu II(bls.19) eru sýndir framboðslistar f kjördæmunum og menn á þeim við kosningamar 1979, en f töflu III C (bls.28) eru bókstafir aftan við hvem kjördæmiskosinn þingmann og varamenn, er sýna til hvaða flokks þeir töldust, þegar kosning fór fram. 7. ÚRSLIT KOSNINGANNA. The outcome of the elections. í töflu III A (bls. 27) sést, hver urðu úrslit kosninganna í hverju kjördæmi og hvemig gild at- kvæði féllu á hvern framboðslista. Gild atkvæði voru alls 123751 og skiptust þau sem hér segir á flokkana (til samanburðar eru tilsvarandi tölur frá kosningunum 1978): Sj álfstæðisflokkur............................. Framsóknarflokkur............................... Alþýðubandalag.................................. Alþýðuflokku.................................... Listi utan flokka f Suðurlandskjördæmi.......... Listi utan flokka f Norðurlandskjördæmi eystra ... Fylking byltingarsinnaðra kommúnista ........... Hinn flokkurinn................................. SÓlskinsflokkur................................. Samtök friálslyndra og vinstri manna............ óháðir kjósendur f Vestfjarðakjördæmi........... Óháðir kjósendur f Reykjaneskjördæmi............ Stjórnmalaflokkur............................... Öháðirjtjósendur f Suðurlandskjördæmi........... Kommúnistaflokkur fslands, marxistar-lenfnistar .. Alls 197» 197J Arkvæði Hlutfall Atkvæði Hlutfall 43 838 35,4 39982 32,7 30861 24,9 20656 16,9 24401 19,7 27952 22, 9 21580 17, 5 26912 22, 0 1484 1. 2 - - 857 0, 7 - - 480 0,4 184 0, 2 158 0, 1 - - 92 0, 1 - - - - 4073 3,3 - - 776 0, 6 - - 592 0, 5 - - 486 0,4 - - 466 0,4 - - 128 0, 1 123751 100, 0 122207 100, 0 Tafla III B (bls. 27) sýnir hlutfallslega skiptingu atkvæða á flokkana eftir öllu landinu. kjördæmum og á f 84. grein alþingiskosningalaganna er kjósendumheimilaðaðbreyta röð frambjóðenda á þeim lista, sem krossað er við, og strika yfir nöfn frambjóðenda, sem þeir vilja hafna. Til þess að finna, hverjir frambjóðendur hafa náð kosningu á hverjum lista f kjördæmi, skalsamkvæmt 110. greinlag- anna reikna frambjóðendum atkvæðatölu að tveim þriðju hlutum eins og engin breyting hafi verið gerð á listanum, en að einum þriðja hluta eftir listunum að teknu tilliti til breytinga. Fyrsta sæti lista hlýtur atkvæðatölu listans, en hvert sæti sem á eftir fer, það brot af^ þessari atkvæðatölu, að 1 teljara sé tala þeirra þingmanna og varaþingmanna, sem kjósa á, að frádreginni tölu þeirra sæta, sem á undan eru á listanum, o% í nefnara tala þeirra þingmanna og varabingmanna, sem kjósa á. f töflu III C og IV B er sýnd atkvæðatala þeirra frambjóðenda, sem náðu kjjöri sem aðalmenn eða varamenn, kjördæmakjörnir og landskjörnir. Sfðan núverandi reglur um útreikning atkvaeða- tölu frambjóðenda á listum tóku gtldi haustið 1959, hafabreytingar á framboðslistum ekki haft áhrif á röð frambjóðenda. *Ntuv

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.