Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 41

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 41
Ritrýnd grein Timarit um mermtarannsóknir / Journal of Educational Research (lceland) 11, 2014, 39-60 Viðhorf grunnskólanemenda á Islandi og í Finnlandi til tækni og námsgreinarinnar hönnunar og smíði Brynjar Ólafsson, Gísli Þorsteinsson, Háskóla íslands Ossi Autio, Háskólanum íHelsinki Uppeldismiðaðar handmenntir (slöjd) voru fyrst kenndar í bamaskólum á íslandi og í Finnlandi í lok 19. aldar. Lögð var áhersla á smíði nytjahluta samkvæmt föstum fyrirmyndum og fyrirmælum um notkun handverkfæra. Tilgangur kennslunn- ar var að stuðla að almennum þroska frekar en að búa til nytsamlega hluti fyrir daglegt líf og þjálfa handverksfærni. í hönnun og smíði í dag er hins vegar lögð áhersla á að þjálfa nemendur í mótun eigin hugmynda með hagnýtingu tæknilegra lausna. Þessu skólastarfi er ætlað að auka tæknilegt innsæi nemandans og hugvits- semi og gera hann sjálfstæðan í vinnubrögðum. Greinin fjallar um rannsókn á við- horfum 11 og 13 ára grunnskólanemenda á íslandi og í Finnlandi til tækni og náms- greinarinnar hönnunar og smíði. Rannsóknin var gerð á tímabilinu 2011 til 2012. Spurningakönnun var lögð fyrir nemendur í fimmta og sjöunda bekk. Hún sýndi mikinn mun á viðhorfum nemenda í löndunum tveimur til tækni og námsgreinar- innar hönnunar og smíði. Viðhorf íslensku nemendanna voru mun jákvæðari en jafnaldra þeirra í Finnlandi. Niðurstöðurnar má að hluta skýra með áherslumun í aðalnámskrám landanna, en nauðsynlegt er þó að gera víðtækari rannsókn á við- fangsefninu. Þrátt fyrir sameiginlegan uppruna aðalnámskráa í löndunum tveimur er nú lögð aukin áhersla á hönnun, nýsköpun og tækni í íslensku námskránni en í finnsku námskránni er lögð aukin áhersla á persónuleikaþroska og jafnrétti. Lykilorö: vidhorf, hönnun og smiöi, tækni, skólastarf, rannsókn, ísland og Finland Hagnýtt gildi Niöurstööur þessarar rannsóknar benda til þess að viðhorf kynjanna til tækni og tæknilegra starfa séu ólik. Innan hönnunar og smiöa þarf aö gefa nemendum kost á einstaklingsmiöuöum verkefnum og vali sem tengist áhuga þeirra og reynsluheimi. Einnig er mikilvægt aö taka tillit til mismunandi reynslu og viöhorfa kynjanna viö gerö námsefnis. Nýsköpunaráherslur koma einnig til móts við einstaklingsmiðaðar þarfir þar sem gefið er frelsi til aö móta eigin viöfangsefni. Niöurstöður rannsóknarinnar geta jafnframt komiö aö notum viö mótun menntastefnu og gerö skólanámskráa. Þær skapa einnig grundvöll fyrir frekari rannsóknir á viöhorfum nemenda til tækni, t.d. til að skoða ástæöur kynjamunar. Hins vegar verður aö gaeta þess aö skólastefna sem tekur tillit til kynjamunar vinni ekki á móti lögum um jafnrétti kynjanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.