Félagsbréf - 01.03.1960, Page 4

Félagsbréf - 01.03.1960, Page 4
Apríl-bók AB Þorleifur Bjarnason Hjá afa og ömmu er sjötta bók Þorleifs Bjarnasonar. Hafa allar bœkur hans vakið óskipta athygli fyrir fjöruga frá- sögn og hrífandi efni. Höfundurinn ólst upp hjá afa sínum og ömmu í Hcelavík í Sléttuhreppi. Sá hreppur er nú allur í eyði. Hjá afa og ömmu er bernskusaga höfundar, en um leið skýr mynd af hinni horfnu byggð og þeirri kynslóð, sem síðast átti þar heima, harð- duglegu fólki og að ýmsu leyti sérkennilegu. Verð til félagsmanna í hœsta lagi kr. 108.00 ób, kr. 130.00 íb.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.