Félagsbréf - 01.03.1960, Side 5

Félagsbréf - 01.03.1960, Side 5
Maí-bók AB Maria Dermout: , pWlN _ / [ITM6AVÐI Andrés Björnsson íslenzkaði Maria Dermoút er hollnezk að œtt, en fœdd á Jövu árið 1888 og hefur dvalizt þar eystra lengst af œvinnar. Hún hóf ekki ritstörf fyrr en 63 ára, en Frúna í LitlagarSi ritaði hún á 68. aldursárx. Hefur sagan farið sigurför víða um heim. Frúin í Litlagarði gerist á eyju í Molucca-klas- anum. Aðalpersónan Lukka er fœdd þar, en tekin þaðan bam og lifir ásamt foreldrum sínum hálf- gerðu flökkulífi í Evrópu í mörg ár. Eftir að mað- ur hennar hefur yfirgefið hana, snýr hún aftur til eyjarinnar ásamt ungum syni. Þetta er saga henn- ar og þess fólks, sem hún umgengst, ekrueigenda, kennara, fiskimanna töframanna, iðjuleysingja o.s.frv. — heimur fjarlcegur Islandi landfrœðilega, en þó nálœgur, ef litið er á hugsanir fólksins, trú þess og hjátrú. Yfir sögunni hvíla dulrcenir töfrar, se hana spennandi og áhrifamikla. X3 >3 -3: X3 >3’- áA x.o ev cv cr e- & o Verð til félagsmanna í hœsta lagi kr. 1O8.0CTpB,- kr. 130.00 íb.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.