Félagsbréf - 01.03.1960, Síða 11

Félagsbréf - 01.03.1960, Síða 11
NORÐUR MEÐ SORRENT Frá sól og bruna í suðurátt ég sit og steíni í norðurátt. - Til hægri björg með brotna rönd, hið bláa haf á vinstri hönd. Og þessi dagur, já, þessi góði dagur er blár og fjallafagur. Að baki er auðnin bleik sem traf með brunasandsins órahaf. Við krónur pálma kvöldin gyllt og Kairó villt og næturtryllt. En elfan streymir í dalnum þar, sem bömin Blálands dreymir. En heim í norður hugur flýr, því heima í norðri sál vor býr. Þótt þar sé allt svo auðnarhljótt, þá er það drottins stjörnunótt og sérhver dagur, já, sérhver góður dagur er blár og fjallafagur.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.