Árroði 1939 - 01.05.1939, Blaðsíða 1

Árroði 1939 - 01.05.1939, Blaðsíða 1
o I.Aftá. wmmm. I.TBl. [^0)essLí blaði, s'em nú kemur út i fyrsta sinn, er ætlað pað hlutverk að flytja F.U.J. félögum ýmsar fréttir og. greinar um F.U.J. félög bæði hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum, og einnig um dægur- Kröfur æsKulýðsins og baráttu ungra jafnaðarmanna fyrir peim. Það er algengt, að F.U.J. félögin á Norðurlöndum gefi út slík blöð sem petta, sem nær eingöngu eru fyrir félaga. Og pó að pessi blöð fjalli mikið um aluarleg mál, pá er glettnin pó alltaf "hinn rauði práður" i efni peirra. Enda er pað eðlilegt heilbrigðri æsku að geta tekið með jafnaðargeði huort sem með blæs eða móti. Og uið, gððir fé- lagar skulum strengja pess heit að uinna ötullega og ódeig fyrir sigri stefnu okkar - socialismans - og petta blað á að uera einn pátturinn i pvi starfi, með pui að gefa félögunum ýmsar bendingar, sem geta orðið peim að liðl. Þessuegna er uist, að enginn félagi skorast undan pvi að kaupa blaðið. .;•¦ Göngum til sameiginlegra átaka fyrir sigri jafnaðarstefnunnar á Isíándi! Æskan á að eiga sinn pátt i pvi starfi og hún mun lika leysa hlutverk sitt af hendi! ö L L E I T T : -oooOOOooo--

x

Árroði 1939

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði 1939
https://timarit.is/publication/1186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.