Árroði 1939 - 01.05.1939, Blaðsíða 1

Árroði 1939 - 01.05.1939, Blaðsíða 1
o i.TBt. [jyessii blaði, s'em nú kemur út í fyrsta sinn, er ætlað það hlutverk að flytja F.U.J. félögum ýmsar fréttir og. greinar um F.U.J. félög bæði hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum, og einnig um dægur- Kröfur æskulýðsins og baráttu ungra jafnaðarmanna fyrir þeim. Það er algengt, að F.U.J. félögin á Norðurlöndum gefi út slik blöð sem þetta, sem nær eingöngu eru fyrir félaga. Og þó að þessi blöð fjalli mihið um aluarleg mál, þá er glettnin þó alltaf nhinn rauði þráður" i efni þeirra. Enda er það eðlilegt heilbrigðri æshu að geta teKið með jafnaðargeði hvort sem með blæs eða móti. Og við, góðir fé- lagar sKulum strengja þess heit að vinna ötullega og ódeig fyrir sigri stefnu oKKar - socialismans - og þetta blað á að vera einn þátturinn i þvi starfi, með þvi að gefa félögunum ýmsar bendingar, sem geta orðið þeim að liði. Þessvegna er vist, að enginn félagi sKorast undan þvi að Kaupa blaðið. Æskan á að eiga sinn þátt i þvi starfi og hún mun lika leysa hlutverk sítt af hendi! 0 L L E I T T ! ---000OOO000-

x

Árroði 1939

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði 1939
https://timarit.is/publication/1186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.