Árroði 1939 - 01.05.1939, Blaðsíða 6

Árroði 1939 - 01.05.1939, Blaðsíða 6
- 4 - ^* Ö .>«wtJC lif ^FAuuayj^R, S 1 "FRIÐ/iRSNGILLINN" (II) Þegar Gyðingaofsóknirnar í Þýzkalandi náðu hámarki sínu í vetur gerðis't ein- kennilegur atburður í kirkju einni þar í landio Presturinn stóð fyrir altarinu og s'koraöi á alla þá, er kynnu að vera af Gyðingaættum að ganga út úr húsi guðs, þvi þeim væri það ekki verðugt. Eftir ítrekaðar áskoranir varð einn við ósk prestsins. Það var Kristur, sem steig út úr altaristcflunni og gekk út. -----000O000----- 9 u m a r s t a r f i_ S_ Við, höfum að þes^u sinni kvatt vetr- arstarfið, veturinn og fundahöld, en þar fyrir hófum við ekki kvatt starfsemi félagsins. Við leggjumst ekki í neitt starfsleysi og sumardvala. Sól og sumar er tilhlökkuno.refni ask- unnar. Okkar fundir skulu að sumrinu til haldnir upþi á Vífilfelli eða í Krísuvíl? Nýlega hefur að nokkru leyti verið skift um stjórn félagsins okkar, með tilliti 'til^ þess,að hún vinni sem aygg- ilegást að undirbúningi skemmtiferÖa f( lagsins. Þrátt fyrir það, að stjórnin væri öll af^vilja gerð og veldi heppi- legustu og ódýrustu ferðalög sem frekast væri hægt, þá væri allt slíkt starf unn- ið fyrir gýg, ef þið, félagar í F. U. J. láti'ó ykkur vanta, þegar farið er í skemmtiferðir. Ln af allir mæta, þá get- um við verið viss um, að ferðirnar verðs skemmtilegar fyrir alla þátttalcenöur og F. U. J. til sóma. líætið því öll í skemmtiferðuín félags- ins í sumar. Kjartan. ----oooOooo---- AyKI§_ÚTlLlF_ÞÍÐE_IEILmiGÐ^ ÆSKUÍ \\ I \ $m * Félagsgi öIdin. Þeir félagar, sem skulda árgjöld eru beðnir að vera við því búnir -að farið verði að innheimta þau nú bráðlega.Skki er nauðsynlegt að greiða gjöldin upp í einu, heldur má greiða þau í fleiri en einu lagi, þar sem gjaladagar eru nú 6 á ári skv. nýju félagslögunum. Sinnig er nauðsynlegt, að beir félagar, sem ekki eiga skírteini, kaupi þaú. Fyrsta skilyrðið til þess, að hægt sé að halda uppi einhverju starfij er það, að peningar séu fyrir hendi, og þessvegna er.nauðsynlegt, að hver ein- asti felagi greiði gjöld sín og það er skorað á alla félaga að graiða þau sem fyrst. ----oooOooo---- A R R _0__Ð I. Innanfélagsblað Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Kemur út minnst einu sinni í mán- uði, þ. 1. hvers mánaðar* V e r ð; 25 aurar__ Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Hyjólfur Jónsson.

x

Árroði 1939

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði 1939
https://timarit.is/publication/1186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.