Gneisti - 16.12.1922, Blaðsíða 4

Gneisti - 16.12.1922, Blaðsíða 4
ONEISTI AukaiUsvðr í SeyOisfjarðarkaupstað ið 1922. Hér eru taldir upp þeir gjaldend- ur, er greiða 100 kr. og þar yfir. 7300 kr.: Hinar sameinuöu ísl. verzlanir. 3800 kr.: St. Th. Jónsson, kiupmaður. 2400 kr.: Nathan & Olsen. 2300 kr.: Tuliniusverzlun. 1600 kr.: T. L. lmslands erfingjar, Þórar- inn Guðmundsson, konsúll. • 900 kr.: Fr. Wathne, kaupmaöur. 800 kr.: Kaupfélag Austfjarða. 700 kr.: H.f. Aldan. 650 kr.: Knud Christiani, stöðvarstjóri. N. C. Nielsen, kaupmaður. 600 kr.: T. Hjemgaard, kaupmaður, J. A. Juul, lyfsali, Sig.Jónsson verzlunarstj. 525 kr.: Jóhann Wathne. 425 kr.: jón Jónsson, bóndi í Firði. 400 kr.: Jóh. Hansson, verksmiðjueigandi. 375 kr.: Ari Arnalds, bæjaTfógeti. 350 kr.: Eyj. Jónsson, bankastjóri, Kristján Kristjánsson, læknir. 325 kr.: Fr. Jargensen, símritari. 300 kr. Btned. Jónasson, verzlunarstjóri, Sig. Vilhjálmsson, kaupfélagsstjóri. 275 kr.: Svelnn Árnaspn, yfirfiskimatsm. , 250 kr.: Björn Þorláksson, prestnr, Brynj- ólfur Eiríksson, símaverkstjóri, Eyj- ólfur Waage, kaupmaöu.r Gísli Lár- usson, símritari, Hermann Þorsteins- son & Co., L. J. Imsland, kaup- maður, Þorsteinn Gíslason, símritari. 235 kr.: Halldór Jónsson, kaupmaður. Hinar samein. ísl. verzlanir Seyðisfirði liafa fyrirliggiandi miklar birgðir af allsk. vðrum svo sem: Margskonar vefnaðarvörur: Kjólatau, margar teg. Undirsængurdúkar. Lífstyki. Nær- fatnaður. Millifatapeysur (fulloröins og unglinga). Sokk- ar. Vefjartvistur, allir Iitir. Hattar, harðir og linir. Ensk- ar húfur. Vetrarhúfur. Vetrarfrakkar. Skóhlífar, karla, kvenna ðg barna. Skinn- og tauhanzkar. karla og kvenna. Niðursuðuvörur allskonar, t. d.: Sardinur. Ansjósur. Herrings. Gaffalbitar. Fiskibollúr. Forloren Skilpadde. Kjöt í dósum. Kjötbúðing. Bœ- erskar pylsur. Sulta (pressuð). Beuf. Carbonadi.------- Ávextir, niðursoðnir: , Perur. Ananas. Apricosur. Asparagus. Sultutau, marg. teg. Sýróp. Hunang. Kakao (Try's). Kokosmasse. Bóqhveiti- grjón. Þurkaðar Aprikosur. Hafragrjón í pökkum Com. Flœker í pökkum (hafa meðmæli frámeiren400læknum). (ómissandi handa börnum). Ágœtan rauðan karrdís. Tvibökur. Kringlur og ágætt sætt Kex Allskonar nýlenduvörur og matvörur. Fallegt jólatrésskraut. Beztu jólagjafirnar í bænum. Kaupfélag Austfjarða selur öllum nauösynjar við sannvirði. Hefur oftast allar íslenzkar viirur, saltkjöt, hangi- kjót, írosiö kjöt nú til. Ennfremur flestar ís- lenzkar ionaöarviiiur, sápur, smjörlíki o. fl. Ennfremur umboð fyrir klæðaverksmiðjuna „Álafoss", sem leysir alla vinnu fljótt og vel af liendi, dúkagerð, band, lopa og fl. Styðjið innlendan iðnað! Kaupfélagið selur allar vörur við sannvirði og hefur ein- göngu vandaðar vörur. -- Kuupið því þar. Ferðabók Dr. Þorvaldar Thoroddsens, sem orðin var ófáanleg, fæst nú (af sérst. orsök) í örfáum eintökum,(2—3 eint. hér). Verðkr.40,00öll4(stór.) bindin í Bókaverzl.PétursJdhannssonar ftsk- o§ fyruskíði a! ýtnsum stærðum, ásamt áoindiayum og skíðastöfum, einnig s I e 8 a, margar stærðir, o. fl. tií sðlu hjð Joiian Petersen, Búðareyri Skófatnaður handa b ö r n u m svo og handa fuilorðnum fæst í verzlun órs Jónssonar. Jólasokkar! Nú fyrir .jólin verður mikið úr að velja af karla-, kvenna- og barnasðkkum, úr silki, ull og baðmull. — Seljast meö niðursettu verði fram að nýári. — Jörgen Þorsteinsson. 225 kr.: Sigurður Baldvinsson, póstmeist- ari, Sig. Þ. Guðmundsson, prentari, Jón Sigurösson, kennari. 200 'kr.: Indriði Helgason, rafmagnsfræð- ingur, Jörgen Þorsteinsson, kaup- maður, Karl Finnbogason. skólastj., Stefán Runólfsson, trésmiður. 190 kr.: Björn Ólafsson, símritari. 175 kr.: Einar Methúsalemsson, heildiölu- stjóri, Prentsmiðjufélag Austurlands, Saumstofa Seyðisfjarðar. 165 kr.: 'Jón G. Jóntsson, málari 160 kr.: Einar Blandon, sýsluskrifari. 150 kr.: Einar Helgason, kaupmaður, Guð rún Ólafsdóttir, ekkjufrú, Gos- drykkjaverksmiöja Seyðisfj., Her- mann Þorsteinsson, kaupmaður, K. Hansen, símritari, Jóhann Sigurðs- son, verzlunarmaður. M.s. Óðinn Sig. Arngrímsson, heildsali, Sölu- turninn. 140 kr.: Jón Kristjánsson, fiskimatsmaöur. 135 kr.: Ragnar Imsland, verxlunarmaður, Guðm. Þórarinsson, kaupmaður. 125 kr.: Brynjólfur Sigurðsson, útgerðar- maður, Ólafur Kvaran, símritari, Otto Walhne, kaupmaður, Þórarinn Bene- diktsson, bankagjaldkeri, Páll A. Pálson, kaupmaður. 120 kr.-. Gunnl. Jónasson, verzlunarmað- ur, Jón E. Waage, verzlunarmaður, Snorri Lárusson, símritari, Theodór Blöndal, bankaþjónn.JSigurður Stef- ánsson, verzlunarmaður. 110 kr.: Joh. Petersen. snikkari, Sigurður Björnsson, trésmiðun 100 kr.: Benjamin Hansson, járnsmiður, Eðvald Eyjóifsson, póstur, Jón Böðvarsson, trésmiður. Páll Arna- son, úfvegsbóndi, Sigurgísli Jóns- son, skósmiður, Sigurður Sigurðs- son, kennari, Þór B. Guömundsson, kaupmaður. Alls var jafnaö niöur 42 þús. kr. á 360 gjaldendur. Þar af gjalda 77 gjaldendur 36625; afganginn, kr. 5375, gjalda 283. Lægsta útsvar er átta krónur. Prentsmiöja Austurlands

x

Gneisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gneisti
https://timarit.is/publication/1189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.