Gneisti - 16.12.1922, Blaðsíða 4

Gneisti - 16.12.1922, Blaðsíða 4
4 G N E I S T I Aukaútsvör í Seyðisíjarðarkaupstað haustið 1922. Hér eru taldir upp þeir gjaldend- ur, er greiöa 100 kr. og þar yfir. 7300 kr.: Hinar sameinuöu ísl. verzlanir. 3800 kr.: St. Th. Jónsson, kaupmaður. 2400 kr.: Nathan & Olsen. 2300 kr.: Tuliniusverzlun. 1600 kr.: T. L. Imslands erfingjar, Lórar- inn Guömundsson, konsúll. 900 kr.: Fr. Wathne, kaupmaöur. 800 kr.: Kaupfélag Austfjaröa. 700 kr.: H.f. Aldan. 650 kr.: Knud Christiani, stöðvarstjóri. N. C. Nielsen, kaupmaöur. 600 kr.: T. Hjemgaard, kaupmaður, J. A. Juul, lyfsali, Sig.Jónsson verzlunarstj. 525 kr.: Jóhann Wathne. 425 kr.: Jón Jónsson, bóndi í Firöi. 400 kr.: Jóh. Hansson, verksmiðjueigandi. 375 kr.: Ari Arnalds, bæjaTfógeti. 350 kr.: Eyj. Jónsson, bankastjóri, Kristján Kristjánsson, læknir. 325 kr.: Fr. Jorgensen, símritari. 300 kr. Btned. Jónasson, verzlunarstjóri, Sig. Vilhjálmsson, kaupfélagsstjóri. 275 kr.: Svelnn Árnason, yfirfiskimatsm. 250 kr.: Björn Þorláksson, prestnr, Brynj- ólfur Eiríksson, símaverkstjóri, Eyj- ólfur Waage, kaupmaöu,r Gísli Lár- usson, símritari, Hermann Þorsteins- son & Co., L. J. linsland, kaup- maöur, Þorsteinn Gíslason, símritari. 235 kr.: Halldór Jónsson, kaupmaöur. Hinar samein. ísl. verzlanir hafa fyrirliggjandi miklar birgðir aí allsk. vörum svo sem: Margskonar vefnaðarvörur: Kjðlatau, margar teg. Undirsængurdúkar. Lífstyki. Nær- fatnaður. Millifatapeysur (fullorðins og unglinga). Sokk- ar. Vefjartvistur, allir litir. Hattar, harðir og linir. Ensk- ar húfur. Vetrarhúfur. Vetrarfrakkar. Skóhlífar, karla, kvenna ðg barna. Skinn- og tauhanzkar. karla og kvenna. Niðursuðuvörur allskonar, t. d.: Sardinur. Ansjósur. Herrings. Qaffalbitar. Fiskibollur. Forloren Skilpadde. Kjöt í dósum. Kjötbúðing. Bœ- erskar pylsur. Sulta (pressuð). Beuf. Carbonadi. — — Ávextir, niðursoðnir: Perur. Ananas. Apricosur. Asparagus. Sultutau, marg. teg. Sýróp. Hunang. Kakao (Try’s). Kokosmasse. Bóqhveiti- grjón. Þurkaðar Aprikosur. Hafragrjón í pökkum Com. Flœker í pökkum (hafa meðmæli frá meir en 400 læknum). (ómissandi handa börnum). Ágœtan rauðan karrdís. Tvibökur. Kringlur og ágætt sætt Kex Allskonar nýlenduvörur og matvörur. Fallegt jólatrésskraut. Beztu jólagjafirnar í bænum. Kaupfélag Austfjarða selur ölium nauðsynjar við sannvirði. Hefur oftast allar íslenzkar vörur, saitkjöt, iiangi- kjöt, frosið kjöt nú til. Ennfremur flestar ís- lenzkar iðnaðarvöt ur, sápur, smjörlíki o. fl. Ennfremur umboð fyrir klæðaverksmiðjuna „Á|afoss“, sem leysir alla vinnu fljótt og vel af hendi, dúkagerö, band, lopa og fl. Styðjið innlendan iðnaö! Kaupíélagið selur allar vörur við sannvirði og hefur ein- göngu vandaöar vörur. -- Kuupið því þar. Jólasokkar! Nú fyrir jólin verður mikið úr að velja af karla-, kvenna- og barnasðkkum, úr silki, ull og baðmull. — Seljast með niðursettu verði fram að nýári. — Ferðabók Dr. Þorvaldar Thoroddsens, sem orðin var ófáanleg, fæst nú (af sérst. orsök) í örfáum eintökum,(2—3 eint. hér). Verðkr.40,000114(stór) bindin í Bókaverzl.PétursJóhannssonar Ask- op furuskíði a? ýtnsum stærðum, ásamt áhindingum og skíðastöfum, einnig s I e 9 a, margar stærðir, o. fl. til sölu hjð Johan Petersen, Búðareyri Sköfatnafiur handa b 6 r n u m svo og handa fullorðnum fæst í verzlun Halldórs Jónssonar. 160 kr.: Einar Blandon, sýsluskrifari. 150 kr.: Einar Helgason, kaupmaöur, Guö rún Ólafsdóttir, ekkjufrú, Gos- drykkjaverksmiöja Seyðisfj., Her- mann Þorsteinsson, kaupmaður, K. Hansen, símritari, jóhann Sigurös- son, verzlunarmaður. M.s. Óðinn Sig. Arngrímsson, heildsali, Sölu- turninn. 140 kr.: Jón Kristjánsson, fiskimatsmaður. 135 kr.: Ragnar Imsland, verxlunarmaður, Guöm. Þórarinsson, kaupmaður. 125 kr.: Brynjólfur Sigurðsson, útgerðar- inaður, Ólafur Kvaran, símritari, Otto Walhne, kaupmaður, Þórarinn Bene- diktsson, bankagjaldkeri, Páll A. Páison, kaupmaður. 120 kr.: Gunnl. Jónasson, verzlunarmað- ur, Jón E. Waage, verzlunarmaður, Snorri Lárusson, símritari, Theodór Blöndal, bankaþjónn "Sigurður Stef- ánsson, verzlunarmaður. 110 kr.: Joh. Petersen. snikkari, Sigurður Björnsson, trésmiður. Jörgen Þorsteinsson. 225 kr.: Sigurður Baldvinsson, póstmeist- ari, Sig. Þ. Guðmundsson, prentari, Jón Sigurðsson, kennari. 200 kr.: Indriði Helgason, rafmagnsfræö- ingur, Jörgen Þorsteinsson, kaup- maður, Karl Finnbogason. skólastj., Stefán Runólfsson, trésmiður. 190 kr.: Björn Ólafsson, símritari. 175 kr.: Einar Methúsalemsson, heildsölu- stjóri, Prentsmiðjufélag Austurlands,' Saumstofa Seyðisfjarðar. 165 kr.: 'Jón G. Jónasson, málari 100 kr.: Benjamín Hansson, járnsmiður, Eðvald Eyjóifsson, póstur, Jón Böðvarsson, trésmiður. Páll Arna- son, úfvegsbóndi, Sigurgísli Jóns- son, skósmiður, Sigurður Sigurðs- son, kennari, Þór B. Guðmundsson, kaupmaður. Alls var jafnaö niður 42 þús. kr. á 360 gjaldendur. Þar af gjalda 77 gjaldendur 36625; afganginn, kr. 5375, gjalda 283. Lægsta útsvar er átta krónur. Prentsmiðja Austurlands

x

Gneisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gneisti
https://timarit.is/publication/1189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.