Klukkan 12 - 25.09.1928, Blaðsíða 1

Klukkan 12 - 25.09.1928, Blaðsíða 1
K L U K K A N tlfll 1. tölublaö. Reykjavík, Þrifijudagiuu 25 September 1928. 1 árgangur. Ýmsra orsáka vegna höfum vér ákveðið að reyna á möguleikana fyrir lífsskilyrðum fjórða dagblaðsins í borginni. En að fylgja því úr hlaði með mörgum orðum virðist oss óþarft; œtlan sína mun það smátt og. smátt birta. Og hvort það á nokkurt erindi til þjóðarinnar tnun framtíðin leggja sinn dóm á. Blaðið mun minnast íslenskra stjórnmála og floJckanna, sem að þeim ítanda, frá mildari og sanngjarnari sjónarmiðum en við eigum að venj- nst. Það gerir glöggur maður, og er fyrsta grein hans í blaðinu í dag. Fréttum úr viðburðarás bœjarlífsins og víðar að, verður viðað sam- an eftir f'óngum. Meðal annars hefur blaðið fengiðloforð fyrirfrétta' pistlum frá nokkrum þektum mönnum utan Beykjavíkur. Úr bæjarllflna. Elnn fanganna í hegningarhúsi borgarinnar, Aigeir Ásmundsson frá Seli, kvað nú fyrir nokkru vera hættur að neyta matar. Eru komnir nier tuttugu dagar, er hann rhefur svelt sig. — Maður þesai á að afplána í hegningarhúsinu sektir fyrir ólöglega áfengissölu, og mun það taka hann alt að einu ári, ef hann fœr enga eftirgjöf. — En álitið er, að þetta örþrifaráð, er hann hefur tekíð, muni eiga að hafa þann tilgang, að neyða yfirvöldin til að gefa hann lausan — Vatns neytir hann þó eftir þörfum. Fimm lögregluþjónar voru sendir héðan úr bænum og auetur í Skeiðarjettir. Skyldu þeir gœta bar reglusemi og gððs skipuiage, eftir beiðni sýslumanns Arnesinga. — Þó fór nú svo, eftir því sem fregn að austan segir — að bilstjóra nokkrum haíi orðið það á, að renna" bifreið linni— stjórnlaust — þvert yfir tún og heim að bæ. — Hann mun hafa miit ökumannsleyfið og fengið 600 kr. sekt að auki. Dularfuila flugvjelin er hér enn & sveimi öðru hvoru, að ¦ögn og sýn ýmsra mœtra manna. — Einnig víða í útlöndum eru eams kon- ar sýnir að vekja undrun manna við og við. — En svo er nú háttum hag- að i þessum heitni, að iiflugir verzl- unarhringar reka þau störf í stórum s'týl, að smygla tollskyldom vörum úr einu ríki i annað, og grieða á því stórfje, og spara þvi engin ráð, þoirri starfsemi til gengis og eflingar. — Það er því nsasta sannilegi, að þessar dul- arfullu flugvjelar séu einn liðurinn í þeim framkTæmdum, og hann ekki sá óálítlegasti. — Fólk skyldi því varast að líta þessa atburði hjátrúar- eða fjálgleiks-augum. — í'lugvjelin, sem hjer er sögð á sveimi, gæti jafnvel ósköp vel verið af þvi eauðahusi, — onda fara nú líka kvittir manna á milli í kyrrþey um það, að svo muni vera. — Litli kvBldskólinn sem K. F. U, M. hefur rekið undan- farna sjö vetnr, tekur til starfa um mánaðamótin. Slíkir skólar eru hollir œskulýðnum og láta honum i tje gott veganestí út i lifið, ef vel eru notaðir. — Foreldrar ættu að reyna að koma þangað námfúsum unlingum, þvi enn •ru þar óskipuð sæti f&anleg. Viðbjóðslegup gleapur var framinn & st&lkubarni hjer i bænum í aumar. — Eór sú fregn mjög lágt, og virtist nser þvi lum samtök heiðu verið um að þagga hana niður. — Er það vanriðið mjög, að þegja slíkt í hel, breiða hræsnisvoðir öfga- kendra velsæmistilfinninga yfir saur- ugustu glæpi. — Nokkuð mun þð hafa gert þar um, að lögreglan gat ekki grafist fyrir hver sekur væri. — En nýlega hefur nýtt komið i Ijós i mál- inu. — >Klukkan 12t hefur enn eigi aflað sér nákvœmrar skýrslu, ea mun óhykað í næatu blöðum flytja sögu þessa máls — sem vera mun eitt hið hrottalegasta í ann&lum lögreglunnar i seinni tíð. JUaöið mun að enga virða vandlætingarsvip þeirra, sem helzt vilja hy)ja sig i skinhelgi þagn- arinnar. — Nýjúng, sem sjómenn ættu að veita cftirtekt, er hásetan&mskeið það, lem &kveðið er að halda hjer í vetur. — Peir sem að þvi standa munu vera alvanir sjóliðar og leiknir. Blaðinu er að vísu eigi annað kunnugt um þá eu nöfn þeirra. en Sveinbjörn Egilsson, sem mælir með þessu, er öllum fullkomin trygg- ing fyrir því, að um nýtilegt fyrirtæki sje að ræða. — » MSrgum hefup þótt það tíðindum sæta, að lönregla borg- arinnar skuli hafa af svo miklum mannafla að taka, að geta lánað í aðr ar sý'slur þjóna sína. — Verður eigi betur sé^, en annað tveggja hafi þstta verið óhyggilega ráðið, eða þá að lög- rogluliðið sé fjölmcnt um þarfir fram. Max Ptmbertoii, togarinc, sem keyptur var & strand- itaðnum Norðanlands fyrir hið fáheyrða verð 250 kr., er nýkominn til bæjarim. 122085

x

Klukkan 12

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Klukkan 12
https://timarit.is/publication/1194

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.