Klukkan 12 - 25.09.1928, Qupperneq 1

Klukkan 12 - 25.09.1928, Qupperneq 1
K L U K K A N 1 9 1. tölublaö. Reykjavík, friðjudaginn 25 September 1928 1 árgangur. 'Ýviara. orsaJca vegna höfum vér áJcveðið að reyna á móguleikana fyrir UfseMlyrðum fjórða dagblaðsins í borginni. En að fylgja því úr hlaði með mörgum orðum virðist oss oþarft; œtian sína mun það smátt og smátt birta. Og Jivort það á noJcJcurt erindi til þjóðarinnar mun framtíðin leggja sinn dóm á. Blaðið mun minnast íslensJcra stjórnmála og floJcJcanna, sem að þeim standa, frá mildari og sanngjarnari ejónarmiðum en við eigum að venj- ast. Það gerir glöggur rnaður, og er fyrsta grein hans í blaðinu í dag. Eréttum úr viðburðarás bœjarlífsins og víðar að, verður viðað sam- an eftir föngum. Meðal annars Jiefur blaðið fengiðloforð fyrir frétta - fistlum frá noJcJcrum þeJctum mönnum utan BeyJcjavíJcur. Úr bæjarlífino. Elnn fanganna í hegningarhúBÍ borgarinnar, Ásgeir Ásmnndsson frá Seli, kvað nú fjrir nokbru vera hættur að neyta matar. Eru komnir nær tuttugu dagar, er hann rhefur svelt iig. — Maður þessi á að afplána í hegningarhúeinu sektir fyrir ólöglega áfeDgissölu, og mnn það taka hann alt að einu ári, ef hann fær enga eftirgjöf. — En álitið er, að þetta örþrifaráð, er hann hefur tekíð, muni eiga að hafa þann tilgang, að neyða yfirvöldin til að gefa hann lauBan — Vatns neytir hann þó eftir þörfum. Fimm lögregluþjónar voru sendir héðan úr bænum og auBtur í Skeiðarjettir. Skyldu þeir gæta bar reglusemi og góðs skipulags, eftir beiðni sýslumanns Árnesinga. — 1>6 fór nú svo, eftir því sem fregn að austan segir — að bilstjóra nokkrum hafi orðið það á, að renna' bifreið sinni — stjórnlaust — þvert yfir tún og heim að bæ. — Hann mun hafa mist ökumannsleyfið og fengið 500 kr. sekt að auki. Dularfulla flugvjelin er hér enn á sveimi öðru hvoru, að sögn og sýn ýmsra mætra manna. — Einnig viða í útlöndum eru sams kon- ar sýnir að vekja undrun manna við og við. — En svo er nú háttum hag- að i þessum heimi, að öflugir verzl- unarhringar reka þau störf í stórum s'týl, að smygla tollskyldnm vörum úr einu riki i annað, og græða á því stórfje, og spara því engin ráð, þeirri starfsemi til gengis og eflingar. — Það er því næsta ssnnilegi, að þessar dul- arfullu flugvjelar séu einn liðurinn í þeim framkTæmdum, og hann ekki sá óálítlegasti. — Fólk skyldi því varast að líta þessa atburði hjátrúar- eða fjálgleiks-augum. — ílugvjelin, sem hjer er sögð á sveimi, gæti jafnvel ósköp vel verið af því sauðahúsi, — enda fara nú líka kvittir manna á milli í kyrrþey um það, að svo muni vera. — Litli kvöldskólinn sem K. F. U, M. hefur rekið undan- farna sjö vetnr, tekur til starfa um mánaðamótin. Slíkir skólar eru hollir æskulýðnum og láta honum i tje gott veganestí út í lífið, ef vel eru notaðir. — Foreldrar ættu að reyna að koma þangað námfúsum unlingum, því enn •ru þar óskipuð sæti fáanleg. Viðbjóðslegup glœpur var framinn á stúlkubarni hjer í bænum í sumar. — Fór sú fregn mjög lágt, og virtist nær þvi sem samtök hefðu verið um að þagga hana niður. — Er það vanriðið mjög, að þegja slíkt í hel, breiða hræsnisvoðir öfga- kendra volsæmistilfinninga yfir saur- ugustu glæpi. — Nokkuð mun þó hafa gert þar um, að lögreglan gat ekki grafist fyrir hver sekur væri. — En nýlega hefur nýtt komið í Ijós í mál- inu. — >Klukkan 12« hefur enn eigi aflað sér nákvæmrar skýrslu, en mun óhykað í næatu blöðum flytja sögu þessa máls — sem vera mun eitt hið hrottalegasta i annálum lögreglunnar í seinni tíð. Blaðið mun sð engu virða vandlætingarsvip þeirra, sem helzt vilja hylja sig i skinhelgi þagn- arinnar. — Nýjúng, sem sjómenn ættu að veita eftirtekt, er hásetanámskeið það, sem ákveðið er að halda hjer í vetur. — Feir sem að þvi standa munu vera alvanir sjóliðar og leiknir. Blaðinu er að vísu eigi annað kunnugt um þá en nöfn þeirra. en Sveinbjörn Egilsson, sem mælir með þessu, er öllum fullkomin trygg- ing fyrir því, að um nýtilegt fyrirtæki sje að ræða. — MBrgum hefur þótt það tíðindum sæta, að lögregla borg- arinnar skuli hafa af svo miklum mannafla að taka, að geta lánað í aðr ar sýslur þjóna sína. — Yerður eigi betur séð, en annað tveggja hafi þetta verið óhvggilega ráðið, eða þá að lög. rcgluliðið sé fjölnsent um þarfir fram. Max Pemberton, togarinr, sem keyptur var á strand- staðnum Norðanlands fyrir hið fáheyrða verð 250 kr., er nýkominn til bæjarins. 122085

x

Klukkan 12

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Klukkan 12
https://timarit.is/publication/1194

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.