Klukkan 12 - 25.09.1928, Blaðsíða 3
I
KLUKKAN 12 3
mMahundur er nú hlekkjaCur af
mjúkum meyjarörmum. Sigurveg-
arinn heitir Mary Josephine Polly
Lauder. Bústofa þeirra kvað vera
allgóöur. Tunney er vellauðugur
og konan bætir 20 miljónuaa doli-
ara í búiö.
Vals eða Jaiz.
Amaríkanar eru nú óðum að
þreytast á Black Bottom, Charle-
aton, og öðrum negradönsum, en
í Btað þeirra, fer nú hægur lótt-
stíginn vals sigurför um öll Banda-
ríki. — Eigendur dansskála, segja
þessa hreifingu eiga öflugt fylgi og
andúðina gegn skrælingja hnykkj-
um og hristingi fára dagvaxandi.
Af 16 vinsælustu danslögunum þar,
eru nú 5 valsar, hver öðrum ang-
ur blíðari og >sætari.< En jazz-
laga smiðirnir reita hár sitt í ör-
vænting.
Undarleg örlög.
í byrjun þessa mánaðar fyrir-
fór sér verkamaður í New York,
Simúel Erickson að nafni, B3ja ára
gama 1, með þeim hætti að kæfa
sig i gasi. Samúel var Svíi. Hafði
hann lengi verið atvinnulaus og
skort allar lífsnauðsynjar. Gekk
hann manna á milli og bað þá um
hjálp til heimferðar, því heima á
œttjörðinni beið hans 10 þúsund
króna arfur. Alstaðar var hon-
um visað frá, og þrátt fyrir auð-
>K 1 u k k s n 12« kenaur út hvern dag.
Kostsr 10 su. í lsuaaaölu, en 65 au.
um vikuna fyrir áakrifendur, sem
borga fyrirfram.
Auglýaingaverð er 1 kr. fyrir
cm. ajo ekki öðruvíai um aamið.
Afgreiðalan á Bergataðaatræti 19,
opin frá kl. 10 árdegia til 10 aíðd.
Auglýaingum verður sð ekila á
afgreiðsluna eðs i prentsmiðjuna eigi
aíðar en kl. 10 síðd.
S í m i : 12 5 2.
Utgefendur: Nokkrir Reykvikingar.
Kitstjóri: Steindór Sigurðason.
MT* Þ r j á t í u drengir óskast
strax til að aelja >K1ukkan 12<.
Komi á Bergstaöastræti 19.
inn varð hann að fremja sjálfs-
morð sökum hungurs og klæðleysis.
Leyndardðmar Reykjavíknr.
Eitir X. & X.
>Klukkan 12« hefur náð í handrit af þeesarri sinkenni-
legu sögu, — fyratu tilrauninni til að lýsa skuggahliðum
borgarinnar. Menn hafa ef íil vill aldrei gert sér ljóst,
hvað fylglr hinum hraða vexti höfuðataðarins — eigi bágt
með að trúa því, að afkymar hennar séu að fyllait af
myrkri. — Mennirnir sem aðeins sjá brosaudi bjartar göt-
ur — stórhýsin, kvikmyndahalliruar, frystihúsið, landspí-
talann og aðra heimsmenningar votta, — mennirnir, sem
aldrei hafa heyrt urrið úr dimmu þeirra afkyma, sem eru
á góðum vegi með að þróa glæpi og ljóifælin verk á borð
við stærri borga, — mennirnir, sem vilja ekki viðurkenna
að jafnvel um bjarta sali þeirra máttkari, læðiit holdlausar
gervimyndir, ráðinna og framdra myrkraverka.
Það sem gefur sögunni töluvert gildi er, að höf. er
flestum kunnugri »bak við tjöldinc, og mun hafa bygt
sögu sína á ýmsUm skeðum atburðum, — þó hann að vísu
hafi nokkuð lagað efnið í hondi sér og ofið nýja þræði. —
I.
Viglundur.
Maðurinn ssm beygfti inn í dimma hliðargötuna,
vafði ósjálfrátt þóttara að sór slitinni og upplitaðri
jrfirhöfninni og dró húfuna lengra niður, eina og
hann vildi skyggja á avip ainn, Svo var líkt og
færi hrollur um hann, er hann fann hve myrkrið
var þétt. Hann hikaði eitt augnablik. Á bak við
var Laugavegurinn uppljómaður af einkennilega fölvri
birtu rafljósanna. Bifreiðarnar þutu hvæsandifram
og aftur eini og villidýr sem leita að brað, en fólk-
straumurinn rann með þungum nið eftir gangstétt-
unum. Úr akuggánum séö var eins og annarleg
birta léki ucu öll þeisi föiu andlit, sem streymdu
áfram jafut og þótt.------En framundan, inn í
atígnum kom myrkrlö á móti taonum, og alt í einu
var sem þaö teygði fram ógurlegar klær og gripi
utau um hann. Og maðurinn frá ljósinu hvarf. —
í daufri rauöleitri glætu glugganna stauiaðisthsnn
niður stíginn. Alt ( einu nam hann staöar fram-
an viö opið hlið að húsgarði. Bleikar «tímurákir
frá illa birgðum gluggaskotum klufu noitann, og
til hani bárust að innan. hálfkæið hljóð, hvísl og
drafandi formælingar — Maðurinn frá ljósinu hve*ri
augun inn í dimmuu. — þessi köldu stálgráu auyu.
iem svo margur halði geigað undan þ var sk p
hans logaði upp; þessi gAu augu. sem g tu otftð
dökk í geðshræringum. Svo hóf hann ai' u höfuft ð
og vatt aðr inn í po’t.ið Um leift og hann beyiíbi
inn í krókinn við bakdy hússins. sei'dm' -tór hönd
út úr dimmunni og þreif í yfirhöfn han-
— Áttu nokkuð Röddin i dimmunm v tr óg Ö i-
Jeg og urrandi.