Alþýðublaðið - 02.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1924, Blaðsíða 1
^afi^ ö* etf J^fQmmÞmswmsm 19*4 Þriðjudaginn 2, dezember. 282 toiabkð. Erlend símskejti. Khöfn 28. nóv. FB. Etnræðinu á Spánl loktð. Frá Madríd á Spáni er símað tii Lundúoa. að Prlmo Rivera hafi aagt af sér. Uppreistin í Sndan b»ld niðar. Frá Lundúnum er simað, að uppreistin í Sudan hafi sú veiið bœld niður. Breska stjórnin tii- kynnir, að hún ætli sér tkkl að takmarka cða drega úr sjálf stæði Egyptalands. Það hefir ekkl þótt ttygt lengur að iáta egypzku hersveitirnar b alda kyrru fyrir í Sudan, og hafft þær verið fluttar þaðan, en brezkar her- sveitir hafa teyst þær af hóimi. Þýzkir fréttarltarar i Kairo síma þaðan, að hatrið til Englendiaga vaxi hrððum fetum um alt Egyptaiand. Vörur hækka í verðl um allan heim. Frá Genf er sfmað, að ný- blrtar skýrslur þar um helid- söluverð á vörum eén sönnun þess, að verðiag & vorum farl hækkandi næstum því í öllum löndum. Fjr»á sjómonnunum. (Elnkaskeyti til Alþýðublaðsins). Flateyri 1. dez. Góð liðan. Siæm tíð. Kær kveðja til vina og vanðamanna. Skipshöfnin á Qeir. Merknr kom frá Noregi í morgun, 1500 krfina jölagjOf, Ailir þeir, sem gera iunk&up sín frá í dag og til jóla, fá kaup- bætiamiða með hverjum 5 króna viðskiftum, er gera mönnum kost á að eignast 25 til 200 krónur í jólagjöí bjá neðantöldum verzlunum: Jób. Ögm. Oddsyni,. matvöruverzlun, Laugavegi 63, Tómasi Jónssyni, kj&tsala, Laugavegi 2, G21 Verzluninni Goöafoss, Laugavegi 6, Hvitu búðinni, vefnaðarvöruverzlun, Bankastræti 12, Jóni f'órðarsyni. glervöru- og btisáhaldaverzlun, Lárusi G. Lúðvígssyni, skóverzlun, ísafold, bóka* og pappírs-verzlun, Egll Jaeobsen, vefnaðarvöruverziun, HaMÓri Sigurðssyni, skrautgripaverzlun, Ólafi Gunnlaugss, nýlenduvöruyerzl., Hoitsg. l' og Pramnesv: 15, Vigfúsi Gruðbrandssyni klæðskera, ABalstræti 8. Vinningarnii* eru að þessu sinni 34 og skiftast í 25, 50, 100 og 200 króna hluti. Fólk er ámint um að klippa auglýsingu þessa úr blaoinu og geyma hana, svo að það verði fljótara að átta sig á þvf, hvert þáð eigi að snúa sér til að gera jól&innkaupin. Dregið verður hjá bælarfógeta 29. desember: Haldið seðlanam saman. Þjófurinn verður leikinn næst komandi flmtudag kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir á morgun kh 4—7 og á fimtudag eftir kl. 2. — Sími 12. Nokkrir duglegir drenglr óskast tll að selja blað á morg- un. Koml á Bergstaðastrætl 19 í fyrra málið kl. 10. Nýj» bókin hoitir „Q-lKJsimenska". 1 herbe/,gl ásamt geymstu tii ieiga á Brekkustig 14 B (írá kl, 7—9). m A + s gj Agætar gj | harmoiiíknr m | | mnnnhörpnr | 53 fást enn Þá í gg H Hljóðfærahuslnu || Veljið diömntOsknr sem jólagjafir handa vinnm ykk- ar heldur f dag en á morgun. Lika mikið úr afi velja af »arnat0skum og jólagj&fir handa karlmönnam: Seðlaveski, budd- ar, ferðaetui, fiihbakassar, skjalam0ppar o. fl. o. fl. Leðuiwud. Hljöðfærahússins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.