Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Síða 47

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Síða 47
43 sem þær voru 1881—85, orsökin er ókunn. Túngarðahleðsla sýnist heldur fara í vöxt, og er sjálfsagt afleiðing af því að þúfnasljettun vex mjög mikið. |>úfnasljettunin 1889 er talin 180000 ferhyrningsfaðmar, eða með öðrum orðum 200 dagslúttur, og er það ó- vanalegt hjer á landi, og helmingi meira en vandi, er til; margur mun nú álita að í þessa stefnu sje mikið gjört, en það er þó miklu minna en landið þarf. Með sama áframhaldi, og var árið 1889 værum vjer 168 ár að sljetta öll tún á landinu einu sinni, eða svona hjer um bil heila öld að sljetta það sem þýft er í þeim. fúfnasljettunin sem var 1889 þarf því að tífaldast, ef vel á að vera, og kálgarðaræktin þarf að fjór- eða fimmfaldast til þess að hvert heimili hafi það af kartöflum og rófum, sem það þarf með til manneldis. Jarðargróði. jpá er að eins eptir að fara nokkrum orðum um jarðargróða eptir skýrslunum; e$a töðu, úthey, jarðepli og rófur, og svo, eins og skýrslurnar telja það, svörð og hrís. jpau árin sem skýrslurnar ná yfir eru taða og nthey talin í hestum. 1882 .... 210771 hestar af töðu 524861 hestar af útheyi 1883 248934 — — — 459777 — — — 1884 337010 — — — 625401 — — — 1885 325647 — — — 771034 — — — 1886 .... 294772 — — — 606950 — — — 1888 ... . .... 346240 — — — 704443 — — — 1889 .... 406432 — — — 883,022 þótt þessar skýrslur sjeu mjög ófullkomuar, og mikið vanti á að þær sjeu rjettar, hefur sá, sem þettað skrifar samt álitið að bæði ætti að halda þéim saman og prenta þær, því það verður til þess, að með tímanum verða þær vandaðar betur. Til að gefa hugmynd um hve skýrslurnar um töðu og úthey sjeu ónákvæmar, skal tekið fram að skýrslur vant- aði algjörlega um töðu 1882 úr 32 hreppum 1886 úr 26 hreppum 1883 — 35 hreppum 1888 — 22 hreppum 1884 — 31 hreppi 1889 — 11 hreppum 1885 — 29 hreppum. Skýrslu um úthey vantar ávallt, þegar skýrslu vantar um töðu, það er því enginn efi á að skýrslur þessar eru að lagast hjá hreppstjórunum. En sökum þess hve mikið vantar fyrir árin verða þau ekki notuð til neins samanburðar við hin síðari. Sjeu skýrsl- urnar yfir tún boruar saman við töðufallið 1889 þá koma 12 hestar af töðu af hverri dagsláttu að meðaltali á öllu landinu, sem mun vera of hátt. Jarðepli og rófur og nœpur hafa verið taldar í skýslunum: Jarðepli tunnur. Rófur og næpur tunnur 1885 2953 2820 1886 2182 ...: 3298 1888 3597 4274 1889 7974 12328 fað er ekki gott að sjá hvert traust hafa má á þessum skyrslum, en ófullkomnar eru þær. jpannig vantar skýrslur úr Reykjavík öll árin. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.