Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Blaðsíða 96

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Blaðsíða 96
92 Athugasemdir- Verzlunarskýrslum þeim, sem að framan eru prentaðar, skal taka fram til skýr- ingar það, sem hjer segir : 1. Aðfluttar vörur. I dálkinum naðrar korntegundir* eru taldar allar þær korntegundir, sem eigi eru áður nefndar, malaðar og ómalaðar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón, hafra- grjón, byggmjöl, haframjöl o. fl. ; enn fremur salep og sagógrjón. Með miðursoðnum maU er átt við sardínur, humra, niðursoðið kjöt, kjötextrakt, lax o. fl. Með nkaffiróU er einnig talinn allskonar kafiibætir, svo sem export-kaffi, malað kaffi o. fl. I dálkinum njmsar nýlenduvörur« eru taldar þær af slíkum (colonial-) vörum, sem ónefndar eru í dálkunum á undan, svo sem rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, sjokolade og allskonar kryddjurtir t. d. allehaande, engifer, kanel, cassia lignea, nellikker, pipar, cardemomme, múskat- hnetur, vanille, sennep o. fl. Með meyktóbakú hafa brjefviudlar (cigaretter) verið taldir en eigi með tóbaks- vindlum. Með tóðrum drykkjarfönguvu eru að eins óáfengir drykkir taldir svo sem lemonade allskonar, ölkelduvatn, mineralvatn t. d. sodavatn o. fl. Með »ljerepti úr bómull og hör« er talinn segldúkur, boldang, strigi, allskonar sirtz o. fl. Með nöðrum vefnaðú er átt við allar þær -vefnaðartegundir sem eigi gátu talist með í næst undanförnum þremur dálkum og heldur eigi mátti heimfæra undir tilbúinn fatnað. Með ttilbúnum fatnaðú hafa meðal annars verið talin höfuðföt allskonar, sjöl, treflar og klútar, allskonar skófatnaður o. s. frv. Með nsápzu er einnig talinn soda og stivelsi. Með ntrjeílátuma eru taldar tunnur, kyrnur og hylki ýmiskonar. I dálkinum »stofugögm eru taldir sofar, stólar, borð, speglar, rúmstæði, kommóður og aðrar þess konar hirzlur o. fl. Með »öðru Ijósmetú eru talið stearin-kerti, parafin o. fl. Með töðru eldsneytú er talið cokes, cinders, breuni o. fl. Undir tjárnvörum hinum smcerrú er talið ýmislegt fínt isenkram, ónefnt í töluliðun- um á undan, svo sem meðal annars naglar allskonar og skrúfur, nálar, hnífar, gaflar> þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítir, allskonar vír m. m.; enn fremur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni, púður og högl o. fl. Með tjárnvörum hinum stœrrú er þar á móti talið ýmislegt gróft isönkram, áður ótalið, svo sem akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfistemar m. m. Með tglysvarningú er átt við allskonar galanteri-vörur, hverju nafni sem nefnast, þar á meðal t. d. leikföng allskonar o. fl. Með »öðrum ritföngumt eru talin brjefaumslög, blek, pennar, lakk o. fl. Jpegar plankar, borð eða spírur hafa verið annaðhvort lengri eða styttri en 12 l0*' hefur tölunni verið breytt eptir því sem við hefur átt þannig að allt hefur verið reiknað eptir 12 feta lengd. Með tfarfav er talið allskonar efni í farfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.