Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Qupperneq 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Qupperneq 112
108 Af ýmsri munaðarvöru var aðflutt á mann : Arin Af kaffi og kaffirót, pund Af alls- konar sykri1, pund Af öllu tóbaki nema vindlum, pund Af brenni- víni, pt. Af öðrum vínföng- um2, pt. 1816 0.18 0.17 1.41 1.04 ? 1840 1.54 1.81 1.46 5.05 ? 1849 4.96 4.61 1.35 4.35 0.67 1855 6.61 7..08 1.69 6.03 0.90 1862 6.01 6.01 1.53 6.96 0.70 1865 7.78 8.40 1.81 8.94 1.81 1866—70 7.18 6.98 1.58 6.15 1.19 1871—72 6.95 8.25 1.76 7.51 1.34 1876—80 8.17 9.95 1.95 4.00 0.87 1881—85 10.66 15.18 2.48 4.65 1.33 1886 8.90 14.47 2.04 3.21 0.70 1887 8.03 14.79 2.23 2.77 0.48 1888 7.44 15.27 2.46 3.37 0.57 1889 8.54 17.37 2.69 3.64 0.67 Af töflunni má sjá að kaffibrúkim hefur verið töluvert minni fjögur síðustu árin, en fimm ára tímabilið 1881—85, en að hún er samt lítið eitt hærri (8.26 pd.) en árin 1876—80, þegar brúkuð voru 8.17 pd. á mann, og liðugu hálfu pundi á mann hærri en tímabilið 1866—70. Hæsta tímabil hvað kafB brúkun snertir eru árin 1881—85. Fyrir kaffi og kaffirót höfum vjer gefið út í peningum : 1880 487 þús. krónur 1887 396 þús. kr. 1881—85 meðalt. 439 — — 1888 346 — — 1886 236 — — 1889 443 - — Arið 1889 er líklega nokkuð hærra fyrir þá sök, að fyrsta október öðluðust kaffi og sykurtollslögin gildi, svo meira hefur verið innflutt en vanalegt var áður. Miklu mun það líka ráða, að kaffið fór að stíga mjög í verði um það leyti. Sykurbrúkunin er á sama hátt nokkuð hærri fjögur síðustu árin að meðaltali enn 5 ára tímabilið, 1881—85, það svarar hjer um bil J úr pundi á mann; þar við er þó að athuga, að 1. október 1889 kemur í lög sykurtollur hjer á landi, og er líklegt að það ár hafi fluzt meira til þess að komast hjá tollinum. 1889 er flutt mest af sykri á hvern mann öll þau ár sem vjer þekkjum, þar næst gekk áður árið 1884 með 17.17 pd. á mann. Að sykurbrúkunin vex svo mikið í landinu bendir á að lifnaðarhættirnir sjeu að breyt- ast mjög mikið. Nokkuð stafar af því að kaffibrúkunin hefur farið í vöxt, en það mun- ar minnstu; nokkuð stafar af því, að menn brúka nú meira af hvítasykri með kaffi en áður, en það er ódrjúgara; nokkuð stafar af því að kaupstaðarbúum fjölgar mjög mikið f landinu, en þeir sem hafa optast litla eða næstum enga mjólk verða að brúka meira af sykri í mat, en hinir, en allt þetta hefur þó naumast þau áhrif, að sykurnautnin fyrír þá sök þurfi að stíga úr 7 pd. eins og hún var 1866—70, og upp í 15 pd. eða meira, eins og hún er orðin árin 1881—89. 1) þó ekki sírópi neraa árin 1886—89. 2) þó ekki öli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.