Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Qupperneq 114

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Qupperneq 114
110 Af þeim 708 þúsund krónum, sem hefur vantað árlega, eru 376 þús krónur greidd- ar með póstávísunum þessi 4 ár. Mikill hluti þess, sem eptir er kemur af því, að úr skýrslunum fellur búrtu mjög mikið af útfluttum hrossum og sauðfje á fæti. Móti því sem þá er eptir, mætti, þegar öll viðskipti okkar við önnur lönd eru gjörð upp, láta ganga danska tillagið og þær rentur af útlendum skuldabrjefum, sem íslendingar eiga að fá árlega, sem hvorttveggja til samans mun nema svo sem hjer um bil 200 þús. krónum um árið. Af útreikningnum yfir upphæð aðfluttrar og útfluttrar vöru hjer að framan, sjest að það sem landið kaupir og selur hefur vaxið í krónutali úr 3.341 þús. kr. 1849 og upp í 10.525 þús. kr. árið 1889, og að verzlunarupphæðin síðara árið er þó miklu lægri en árið 1880, og meðaltalið af áruuum 1881—85. Manni sýnist þá í fyrstu að verzlun landsinB hafi þrefaldast á 40 árum, en það er alls ekki svo, því peningarnir sem reikn- að er með, hafa fallið svo á þessum 40 árum, að 2 kr. 1889, munu ekki gilda mikið meira, en 1 kr. gilti 1849 yfir höfuð að tala. En þótt gildi peninganna síðara árið, sje gjört að eins að £ úr því sem það var fyrra árið, þá er verzlun vor við önnur lönd vax- in svo á þe8sum 40 árum, að nú er ávallt verzlað með 3 einingar, þar sem áður var verzlað með 2, og í góðum árum eins og 1880 er hin útlenda verzlun vor, tvöföld við það, sem hún var 1849. Engum getur blandast hugur um, að árin 1849—55, hafa verið einhver hin beztu ár hjer á landi, hvað landbúnað snertir, ef trúa mætti búnaðarskýrslum vorum, og að árin frá 1882—88 hafa verið mjög lök, og sum jafnvel mjög hörð, en þrátfc fyrir það, höfum vjer haft miklu meira að verzla með síðara tímabilið, og ef peningar eru að eins látnir gilda helming verðs síðara tímabilið, af því sem þeir giltu hið fyrra, þá verður verzlun vor, borin saman við árið 1849: 2 á móti 1. árið 1880 árin 1885- árið 1886 — 1887 — 1888 — 1889 eins og -85 — — H ■ 1*- IsV • n - 1A- l. 1. 1. 1. l. það Bem gjörir, að vjer höfum nú meira til að kaupa fyrir en áður, er að sumar vör- ur eru nú orðnar verzlunarvara sem ekki voru það 1849, einkum lifandi hross, og hí' andi sauðfjenaður, og þó flytjum við enn þá út meira af saltkjöti en áður. Af því varfluttút: 1840..................... 737 tunnur 1888........................3945 tunnur 1849.....................1235 — 1889........................1817 — Tunnan er síðari árin sett 224 pund. Útflutningur á öðrum vörum, sumum hverjum, hefur vaxið frá því 1849. Útflutt- ur æðardúnn var áður minni en nú, einkum um 1849, hann var: 1849...........................3991 pund 1888.........................6481 pund 1855...........................4116 — 1889.........................7232 — Útflutningar á æðardún voru reyndar meiri fyrir 1849. þannig eru talin útflutt 1816 6480 pund og 1840 5329 pund, svo það sýnist eins og dúntekjan hafi verið í apt- urför frá 1816—49, en að henni síðan hafi farið fram. Mestar framfarir sýna fiskiveiðar vorar, eða afraksturinn af þeim. En samanburð- ur á útfluttum fiski fyrrum og nú, verður nokkuð erfiður, sökum þess, að, að hann hef- ur ávallt verið fluttur út bæði saltaður og hertur. Harðfiskur er miklu ljettari en salt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.