Alþýðublaðið - 03.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1924, Blaðsíða 2
5 Kaupmenn og auö- vald. (Nl.) Þaö er helber heimska að áíell- ast nekkurn mann fyrir þaö, þótt hann reyni aö hafa ofan af fyrir sér mefi því aö reka verzlun. Margir neyöast beinlínis til a8 byrja verzlun til þess að fá þó eitthvaö aö gera. Meöan stopul atvinna, lágt kaupgjald og þungir skattar eru hlutskifti verkalýðsins, er þaö og næsta eölilegt, aÖ marg- an fýsi heldur aö freista gæfunnar sem amákaupmaður en aö gerast verkamaður og selja öörum vinnu sino. Meöan þaö er talinn vottur vits og mannkosta aö hafa lag á því aö græöa á aö selja öörum, er hætt viö, aö þeir vetði jafnan margir, sem heldur vilja græöa á ðörum, ef þess er nokkur kostur, en aö láta aöra græöa á sér. Meöan þaö sklpulagsleysi og handahóf, aem nú er á öllum vlöskiftamál- um vorum, helzt, hljóta kaupmenn jafnan aö veröa óhæfllega margir sér og almenningi til stórtjóns. En auk þess, sem smákaup- mennirnir keppa hver viö ann- an, veröa þeir lika aö keppa viö stórkaupmennina, sem húöar- verzlun reka; i þeirri samkeppni ■tanda þeir enn ver aö vígi en í samkeppni hver viö annan. Stór- kaupmaðurinn hefir mikil íjárráö, rekur verzlun i stórum stil og kaupir beint frá útlöndum; hann heflr afl auös og aöstðöu. Smá- kaupmaöur, sem verzlar fyrir nokkra tugi þúsunda króna á ári og sjálfur vinnur alt, sem aö verzluninni lýtur, meö lítilli eöa engri áöstoö, hefir aítur á móti hvorki afl auðs né aöstöðu. Hann ræöur ekki yfir frámleiöslutækjum eöa viöskiftum; hann getur ekki ákveöiö verölag á vinnu eða nauð- synjum almennings. Hagsmunir smákaupmanna fára saman viö hagsmuni verkalýösins og allrar alþýöu, en eru í algeröri andstöðu viö hagsmuni auðvaldsihs. Því hærra sem kaupgjaldið er, þess meira geta verkamenn keypt sér af nauðsynjum og þægindum, og þess meiri verður velta og hagnaöur smákaupmanna. Pví meiri og stöðugri sem at- Vinnan er, þess meiri verður kaup» A L t>Y ÐUBLADIÐ Jólaðsin er byrjað og jólaverðið! Kaffl brent og maiaö 2,90 7a kg. Strausykur 0,45 x/s kg. Melís 0,55----Toppasykur 0 65 - Kandís 0.65-Hveitinr. 1. 0 35 — — Hveiti nr. 2 0,30 ---Hrísgrjón 0,35------- Haframjöl 0,35---Sveskjur 0,70----- Steinolía 40 aura líter Rúsínur 1,00------- Isl. smjör. Hangikjöt. Krydd. Hreinlætisvörur. Tóbaksvörur í Terzlnn Tbeðdörs N. Signrgeirssonar, Síml 991. Sími 951. L jósakrónur, og alls konar hengi- og borð- lampa, höfum viö í afaríjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiöráöur almenningur ætti aö nota tækifæriö, meöan úr nógu eraö velja, og fá lamp- ana hengda upp ókeypis. Viröingarfylst Hf.rafmf.Hiti&Ljós. Langavegl 20 B. — Sfml 830 Kaupifl >Manninn frá Suður- Amerfku«. Kostar aðeins kr. 6.00. Laufásvegl 15, Simi 1269. .. ■1,111.1I. II 'II III I III I! f III geta almennings og þess meiri velta og hagnaður smakaupmanna, Pví lægri sem skattar á verka- fólki og alþýðu veröa, þess meira er eftir af kaupinu til heimilis þarfa, og þess melri .veröa við- skiftin viö smakaupmennina. Þeir eiga því aö skipa sér í flokk meö alþýöunni, berjaist fyrir bættum hag hennar — berjast gegn auðvaldinu. Skólamálin. n. J. B. reynir ekki til að afsaka skatt’agninguna á námsfólkið né akerðineu fræðslulaganna, enda lál ég honum það ekkl. Ekki reynir hann heldur með elnu orðl að verja brennivfnsatjórn- mál >MorgunbIaðsina«. Hann ilOtsanqUOWaUMUgHOMOHOWCKg Alþýdublaðlð | kemnr út & hverjnm virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd, tii kl. 8 siðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/j—10‘/i árd. og 8—8 síðd. S í m a r: 63!h prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjðrn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. aoisoijaKsofsonoisauocsaraauoii kallar að elns upp og segir, sð ég bregði blaðiau þvf um tjaod- skap gegn allrl mentun. Ég hatði áður dregið fram dæmia og bent á o ðin: »Af ávöxtun- um skuluð þér þekkja þá,« Getur J. B bent á annan betri mælikvarða? Óneitaniega hetði staðlð nærrl honum að benda á mentaást >Morgunb aðslns< og ávexti af henni, ef hann hefðl treyst sér til, og þá ekkl s>zt á alþýðumentaást þess. J. B. heilsar að lokum upp á Kvöldskóla verkamanna, svo sem af gömlum vana. — Svo lftur út, sem þelm >Morgunblaðs<- mönnum hætti við að >sjá rautt«, þeg&r minst er á verkamanná- félagsskap. Það er nú þeirra velka hllð. hvort sem það er ósjálfrátt eða ekki. >Morgunbtað> ið«, — sem at gömlnm óvana hefir ekkl viljað tylgja Alþýðn- blaðinu i því að halda aunnu- 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.