Ljóðormur - 01.06.1990, Page 23

Ljóðormur - 01.06.1990, Page 23
Yves Bonnefoy 21 Yves Bonnefoy (Nafnlaust ljóð) Lampinn að sönnu lýsti dauft ásjónu grárri að þér sneri og skalf þar líkt og í skógarlundi skógarspör særður með dauðans farg Olían sem rennur í öskulitan sjó litar hún einhvern lokadag Skipið sem háð er hörmum stranda kemur það loks í dagsins sal Steinn er hér einn og með stóra sál gráa og þú hefúr gengið þó sæir eigi dag (Nafnlaust ljóð) Ég er einsog brauðið sem þú brýtur, einsog eldurinn sem þú kveikir, einsog vatnið hreina sem fylgja mun þér á dauðra jörð. Einsog löðrið sem þorskaði fyrir þig birtu og höfn. Einsog kvöldsins fugl sem afmáir strendur einsog kvöldgola snögglega hvassari og svöl. Rödd Þú sem menn segja drekka af þessu vatni næstum fjarri, mundu að við missum það og ávarpaðu okkur. Er nú það ginningarvatn, sem loks er náð, með öðru bragði en dauðlegt vatn og verður þú ljómaður upp af ógreinilegu orði fengnu úr þessari lind og lifandi án afláts,

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.